Dýralíf - 01.09.1925, Síða 1

Dýralíf - 01.09.1925, Síða 1
DÝRALÍF I. tbl. 1925 Vetrni"vist íarfuglauua. Hvar eru faríuglarnir á vetrinn? Iíoraa sömu fuglarnir aftur á sömu slóöir og þeir verptu á árið áöur? Um þetta hafa menn til skamms tíma vitað tiltölulega litiö með vissu. Með því að bera saman, hvenær ýmsar farfuglategundir sáust, í þessu eða hinu landinu, hefir þó verið hægt að rekja feril þeirra 1 aðal- dráttunum. En áreiðanleg vitneskja, og nákvæm, hefir ekki fengist, fyr en farið var aö merkja farfugla. Pýski nátturufræðingurinn Brug- mann, sem var uppi fyrir öld, merkti nokkra storka, en það spurðist aldrei til þeirra aftur. Fyrir eitthvað 25 árum tók danski kennarinn H. Chr. C. Mortensen uppá því að merkja farfugla, en síðan hafa náttúrufræðingar, víða um lönd, farið að gera það ár- lega. Hefir með þessu móti fengist nákvæm vitnéskja um ferða- lag margra fuglategunda. Um ferðir farfugla þeirra er hér verpa, vita menn Iílið ann- að en það, sem draga má af líkum, af því, sem menn vita um sömu tegundir í nágrannalöndunum, þær sem verpa þar. Hvar er Ióan á vetrinn? Er hún í Suður-Afríku, á grassléttunum, þar sem heyra má hnegg zebradýrsins á daginn og ljónin öskra um nætur? Hvar er krían um jólaleytið? Kríutegund sú, sem liér verpir, hefir verið skotin fyrir sunnan pólbaug, á suðurhvelinu, og alment er álilið, að hún sé sá farfuglinn, sem lengst fer, því hún mun alment fara suður undir, og alveg suður í Suður-íshaf. Far fiýgur hún svo að líkindum um bjartar sumarnætur, þegar skammdegishriðarnar æða hér á æskustöðvum hennar. Fisliiilugau verpir 4 til 5 sinnum með dálitlu millibili, 180—200 eggjum í hvert skifti, alls um 900. Maðkarnir skríða oftast úr eggjunum (víunum) eftir 10 til 20 klukkutíma, og eru um tvær vikur að vaxa (skifta þrisvar um húð). Vanalega púppar maðkurinn sig eftir tvo daga, en dregur það þó svo vikum eða mánuðum skiftir, ef hann ekki kemst á stað, sem lionum líkar, til þess að sofa á púppusvefninn. Á sumrin er púppusvefninn tvær vikur, en á

x

Dýralíf

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dýralíf
https://timarit.is/publication/772

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.