Dýralíf - 01.09.1925, Síða 3

Dýralíf - 01.09.1925, Síða 3
DÝRALÍF 3 uiii ám og íljótum. Auðvilað gengur laxínn þar til sjávar eins og hér, cn ekki hafa menn orðið hans varir í sjó á suðurliveli jarðar (að því er »Nature« segir) fyr en í sumar, að einn veidd- ist í Cookssundi við Nýja Sjáland. Mtii’íub jallaii. Peir, sem mikið eru á ferli úti i víðáttunni, haía vafalausl cinhvern sumardaginn séð mariubjöllu. Það er lítil kúpt padda, rauð, með dökkum dílum og dökkum haus. Oftast er hún að skríða á stráum eða laufi. Stundum er hún líka íljúgandi, en llugið virðist fremur þungt. Ekki vita menn hvort til er fleiri en ein tegund af maríubjöllum, hér á landi, en sennilegt er að svo sé, pvi að í Englandi eru tegundirnar (Ladybird heita pær á ensku) ekki færri cn fjöritíu, en alls pekkjast yfir 2000 tegundir, allar rauðar eða rauðgular og llestar nieð dökkum eða Ijósum dílum. Ef til vi 11, vcrða einhverjir af lesendum blaðsins, til pess að rannsaka maríubjöllurnar hér á landi, mcð tilliti lil tegunda- fjöldans. Þó lítil sé, er maríubjallan skæðasta rándýr, cn pað reynd- ar cingöngu meðal blaðlúsa og plöntulúsa, sem er aðalfæða hennar. Maríubjöllur eru pví stundum Iátnar á stofuræklaða pálma, sem skjaldlýs cru á, í sama tilgangi og kötlur er látinn í músugt hús. Erlendis gera skordýr oft feikna skaða á jurtagróðri, en sá skaði verður skiljanlega pví meiri, sem uppskeran cr verðinæt- ari, t. d. hlutfallslega meiri, par, gem ávextir eru ræktaðir en korn- tcgundir. { Kaliforníu er mikil ávaxtarækt, en verður oft fyrir skaða af skordýrum, par á meðal blaðlúsum og öðrum plöntulúsum. Pótli ávaxtaekrueigendum vænt um maríubjöllurnar, - eftir að kunnugt varð um lifnaðarhætti peirra. Óskuðu peir að sem mest væri af peirn, en sáu engin ráð til pess að fjölga peim. En pá var pað, að menn komust eftir pví, að maríubjöllurnar ílugu á haustin af heita lálendinu upp í fjöllin, par sem kaldara var, og láu par i dái yfir veturinn. Einkennilegt er, að pessar kalíforn- isku maríubjöllur velja tiltölulega fáa staði til pess að dvelja á, mcðan pær h'ggja í vetrardvalanum, en pyrpast svo pétt saman á pessum stöðum, að pær liggja hver ofan á annari í slórum haugum. Eru í liverjum haug, eða hrúgu, mörg hundruð eða jafnvel mörg púsund pund af peim, og pað á fáum ferföðmum. En ár eflir ár pyrpast pær á sömu staðina. Ekki vita menn hvers vegna pær hópast svona saman, pó mörgiim getgátum hafi verið að pví leitt. En pó menn viti ekki

x

Dýralíf

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dýralíf
https://timarit.is/publication/772

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.