Dýralíf - 01.09.1925, Page 6

Dýralíf - 01.09.1925, Page 6
DÝRALÍF 6 Dýragarður íyrir sltordýr. f hinu gríðarstóra náttúrugripasafni í New York, hefir i sum- ar verið gerður útbúnaður, til þess að hafa í lifandi skoidýr. Hefir pað gefist vel, og verið mikil aðsókn að þessari lifandi deild safnsins, en kostnaðurinn við hana mjög lítill. Er gert ráð fyrir að auka hana að mun næsta ár. Myndin er frá Suður- hafscyjum og sýnir súlu- unga í hreiðri í trc. Súlu- tegund sú, er myndin er af er dálítið minni en liafsúl- an okkar. Ýmsar fuglateg- undir, sem hdr verpa í klettum, verpa í trjám cr- lendis, t. d. bæði örnin og lirafninn (sömu tegundir og hér) Einkennilegra cr pó að }"ms'r sundfuglar gcra hrciður sín í trjám l. d. skaifurinn, cn lionum geng- ur ágætlega að siija á grein, pó allar fjórar tær hans scu í sundfitinni. Geta má pess einnig, að súlan okkar getur setið á grein, pó hvergi vcrpi liún í trjám. Loðdýrarækt. í skýrslu sem landbúnaðarráðuneyti Randarikjanna gaf úl i liaust, er skýrt frá að ræktun loðdýra sé mjög að aukast par í landi. Loðdýraræktar-bú eru nú i 25 af ríkjunum, og dýrin sem ræktuð eru, eru reíir, pefdýr, pvoltabirnir, ópossum-dýr (pung- dýrakyn) bjórar, ondatra (skylt bjórUm), íkornar, merðir, mink (marðarlcgund) o. fl. Um 500 refaræktarbú eru í Bandarikjunum og í peim um 15 púsund refir. 1 Kanada er loðdýrarækt töluvert meiri en í Bandaríkjunum cnda byrjaði hún par. Aðal loðdýrið er á báðum stöðunum silfurrefurinn, sem er svartur með hvítum vindhárum. Skinn hans er mjög dýrt.

x

Dýralíf

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dýralíf
https://timarit.is/publication/772

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.