Dýralíf - 01.09.1925, Page 7

Dýralíf - 01.09.1925, Page 7
DÝRALÍF 7 Hvcrnig vcrður (lýríilílið þd? í grein i »Nature« segir J. H. Jeans, að cftir t.500.000 niiljónir ára verði rúmniál sólarinnar aðeins 9/io af þvi sem nú er, cn Jjósmagnið ekki nema 7/io af núverandi Ijósmagni hennar. Jörðin verður þá lengur að fara kringum sólina, eða um 451 dag (eins og þeir eru núj í stað 365 daga 5 stundir 18 mínútur og 46 sekúndur, sem er nákvæmlega lengd ársins á vorum tímum. Smúvegis. — — Geografisk Tidskr. segir að afarmikið sé af fiski við Suður-pólslandið (Antarktica), sem Englendingar liafa slegið eign sinni á. Einnig er þar mikið af sel. — — Norðmenn ráða nú fyrir Svalbarða (Spitzbergen) sam- kvæml úrskurði stórveldanna. f*eir hafa nú geflð út lög um það, að á timabilinu frá 1. maí til 30. sept. ár hvert, skuli hreindýr og ísbirnir, refir og rostungar vera friðaðir á Svalbarða. — — Stærstu St. Bernharðs hundarnir eru hérumbil sex sinnurn lengri en minstu japönsku kellurakkarnir og tvö hundr- uð sinnum þyngri. -----Mennirnir geta ekki synt nema að þeir hafi lært það, en flest spendýr geta gert það af eðlishvötum, Mannaparnir, þ. e. órangútanar goriilur sjimpansar og gibbonar eru þó undantekn- ing, og líkir niönnunum að þessu leyli, þó lægri apategundir geli synt, án þess að liafa lært það. (Metchnikoff). ---— Pað eru nú tvær aldir síðan gullfiskar fluttust hingað til álfu frá Kína. en þeir eru ræklitegund, sem Kinverjar hafa haft um langan aldur. Hér í Evrópu hefur gullfiskum viða verið slept í ár og íljót og auka þar kyn sitt. Gullíiskar eru i ýmsum vötnum í Danmörku, en einkum þrífast þeir vel í Suður-Evrópu. -----í Norður-Amcríku eru 2514 spendýrategundir er menn þekkja sem sérslakar tegundir, en altaf eru að finnast íleiri. Mikill hluti af þessum fjölda eru smá nagdýr. -----í Finnlandi hafa nú verið friðaðir algerlcga þessir fuglar: Allir vaðfuglar, kríur, svanir, lundar, æðarkollur og ungar þeirra (en blikar ekki nema nokkurn tima). — Frakkar hafa gefið út lög um að selir og ræðarar (peng- úinar) skuli friðaðir alt árið á Crozet og Kerguelen eyjaklösunum og á Amsterdam og St. Paul eyjunum (allar syðst í Indlandshafi). Iiftirlitsskip frá Madagaskar á að sjá um að friðunarlögunum sé hlýtt. -----Austræni loðselurinn (Arctocephalus australis) sem eitt sinn var mikið af á Kerguelen og fleiri eyjum, er sagður

x

Dýralíf

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dýralíf
https://timarit.is/publication/772

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.