Alþýðublaðið - 11.10.1923, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 11.10.1923, Blaðsíða 4
4 ALÞYÐUBLÁÐIÐ einn og einn sesn aíHr og kjós- u-n A-listann og sýnutn með því, að við að verðleikum kunn- nm að meta framkomu >M.< og »V.« gegn okkur verkamönn- um og þjóðinni. Aonars þýðír þessum blöðum ekkert að vera að þessu nárti f okkur verkamenn, því að sú kemur tíðin og er ekki langt undan, að þau detta á sjáUs síns bragði, og vil ég kenna ritstj. þeirra þetta heilræði: >Alt með gætni ger ávalt; grant um endann hugsa skaltx Ég verð seinna á ferð með dálítið. g. október 1923. Páll P. Bamfflíslenzkt kvöld IÞað hefir ávalt verið og er enn erfitt að halda hljómle'ka hér í okkar fáraenna bæ. Hér sem víða annars staðar sækir fólk fremur skemtanir at léttara tagi, gamanvísur o. fl. IÞetta orsakast e. t. v. af því, að áður áttu rnerin ekki oít kost á að hayra sanna hljómlist og skildu hana því ekki. Nú aítur á móti eiga menn kost á erlerdri og innlendri hljómlist, jafnvel um efni fram. Ræður því oít hending um að- sókn, einkum nú á þessum fé- leysistfmum. EÍDn maður íslenzkur nýtur virðingar og sannmælis landa sinoa, próf. Sveinbjörn Svein- björnsson. Hann er einvaldur ksonungur í ríki íslenzkrar hljóm- fistar. Hver er sá maður, er ekki dlir Sverri koming, Vetur (Hvar eru fuglar?) eða 0, guð vors lands, sem erlendir menn nefna feg- ursta þjóðsöng í heimi? í seinni tíð hefir það tíðkast mjög, að söngmenn hafa lagt rækt við lög einstakra tónskálda og tekið á söngskrá slna heilt kvöld lög þeirra eingöngu; hafa stundum tónskáldin sjálf leikið undir. A þánn hátt nær söng- maðurinn beztum skiiningi á hugsun tónskáldsins. Má í þessu sambandi nefna kvöld þau, er bræðarnir Eggert Stefánsson og B. D. S. B. D. S. „S í r í u s“ fez* héðan vestur og norðui’ um land til Nonegs á morgun. — Farseðiar sæklst i dag Nic. Bjaroason. Sigvaldi Kaldalóns skópu ný- yrðið Kaldalóns-kvöld í íslenzku rnáli. í augum íslendinga er það viðurkennÍDg að vera valinn til samvinnu áf próf. Sveinbjörnsson, enda hefir söngvarinn Sigurður Skagfeldt þegar hlotið slfka við- urkenning erlendis, að slíkt veldur engrar undruoar þeim, er til þekkja. Enginn annar maður ísj.erzkur hefir notið til- ságnar vinsælasta söágmanns Dma, 'Viíh. Herold. Er viðbsugðið vandlæti hans um nemendur. Telur hánn vafalaust, að Skag- feldt eigi framtíð mikla fyrir höndum sem söngmaður. Heyrst hefir, að hann sé ráðinn við »Kgl. leikhúsiðt í Kaupmanna- höfn. Væri vel, að íslendingsr hyltu hann fyrstir. Á föstudaginn eiga söngvlnlr von á þjóðlegri hljómlist. a. f. Uni ðaginn og veginii. Álþýðuílokksfundurtnn í G.- T.-húsinu í kvöld verður vafa- laust mjög fjörugur. Enginn Dagsbrúnarfundur í kvöld sökum Alþýðuflokksfund- arins. Stórsyndlr at þvegnar. 1. Da- vid Östlund flytur fyrirléstur o. s. frv. átti að standa f þriðju- dagsblaðinu! — 2. Fyrir löngu var þörf á að byggja o. s. frv. átti að.standa í grein Hallgrfms í gær. EHtajaHHEaHHHHHH a .... g g Loktir. a m Karbidluktir og raímagns- m m luktir, karbidbrennarar og m m brennarahreinsarar íyrir m m mjög lágt verð í m gFalkanum.g Míujagjaíir. Á 25 ára aímæii Laugarnessspítala gáfu sjúkling- arnir lækni'spítalsns útskorinn ask eftir Stefán Eiríksson og annan yfirhjúkruDarkonu Harriet Kjær, en áletraðan siifurkassa læknisfrú Chr. Bjarnhéðinsson (xrænlandsmálin. Fundurinn um þau var haldinn í Bárubúð í gærkveldi. Yar frummælandi Einar Benediktsson skáld. Auk hans töiuðu Benedikt Sveinsson, Bjarni frá Vogi og Helgi Yaltýsson. í fundavlok var þar samþykt tillaga frá frummælanda um að skora á stjórnina að gera réttmætar kröf- ur til Grænlands og krefjast rann- sóknar á rétti íslands til þessarar >fyistu nýlendu«. Magnús Onðmnndsson er ekki eins galinn fjármálamaður, eins og ætla mætti eftir fjármálastjóin hans, því að þegar hann er nú kominn að raun um, að >Vörður< gengur ekki í fólk sem þjóðmáia- blað, hefir hann breytt honum í gamanblað, og er hann tú miklu iæsilegri en áður; nú þarf engum. að gremjast af því, að ætlást sé til, að tekið sé mark á honum. Ritstjórl og ábyrgðarnsaÖBr: Hallbjörn HalMórsaon. Prentsmiðja Hallgríms Benediktssonar, Bergstaðastræti 19»

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.