Skólablaðið

Årgang

Skólablaðið - 05.12.1925, Side 4

Skólablaðið - 05.12.1925, Side 4
4 - sinna fornu landsmanna. Uröu ireir Því ómentaðri Þjóö aái ksáö og óblíðum aö- búnaöi aö bráð. Loks kom Þó svo, aö nokkrir Þegnar Danakonungs tókm áö rumska og leituðu landsins aftur.En meö Islendingum hjelst deyfðin í máli Þessu og helst enn/ Þvi að Þott Þær fregnir berist, að Skrælingjar rífi nú niður dómkirkjurústir Garða og noti 1 8. gr0 í gripakofa sína, Þá minnast fáir nú; nfjelagið \ á öld stórskipa og flugferða, fordæmishlöðu skólans", 10; gr„' sömu laga Hvernig er með hina? Eiga Þeir nægan bókakc^st annarsstaðar? Eða? lesa Þeir elckert annað en náms- bækur sínar? Eða, eru eigi bækur við Þeirra hæfi í safninu? Ef síð- ari tilgátan er rjett, hafa Þeir Þá sent forstöðunefndinni tillögur sínar um bókakaup? 1 8. gr, laganna stendur Þetta: hefir lestrarstofu í bók- er svona: "Leggja skal fram á lestr- arstofunni tímarit Þau og blöð, sem fjelaginu áskotnast og ræður for- stöðunefnd.Ln, hve lengi Þau liggja frammi, Einnig skulu Þar vera orða- bækur yfir mál Þau, er bækur eru á, Þeirra manna, er hjeðan sóttu aður til Grænlands á smáfleytum einum, Peim, er sögu Þessa les, hlytur að vakna löngun til að glima aftur við örlögin á grænlenskum vettvangi, Þá Þjóð, sem slíkt sjálfstraust skortir, aö Þora ei að hefja merkið í Þá hæð, er Því hefir áður verið x haldið, er ei lífvænleg til langframa, Og dapur'-lexikon) og almenn bókmentasaga" leg hlýtur hverjum að finnast sú til hugsun, að Það, sem áður var fært, sjif nú ómögulegt, Slíka tilhugsun Þola ei aðrÍE en Þeir, sem á fallanda fót eru komnir, og lítils orðstýs mun Því sú kynslóð afla sjer, sem ei sinnir máli Þessu, Það ætti ei að Þykja með öllu oinskisvert, hvoru megin uppvaxandi kynslóð skipar sjer í Þjóðmálum Þeim, er meira eru en dægurflugur. Er Þess að vænta, að Þau mál fái endalok góð, er hún fylkir sjer um, en hin útreið illa - G-rænlandsmálið má telja meðal Þeirra fyrnefndu og er Því góðs að vænta, Ragnar Jónsson. 1 Þ A K A; Samkvæmt lögum "iÞöku", skal Þeim árlega útbýtt meðal nýrra neraonda, öllum nemendum ætti Því aö vera kunn tilvera og tilgangur lestrarfjelagsin Annað hefir mjer heyrst á sumum nomn endum, Veit jegs eigi hvaö veldur, Hafa Þeir eigi lesið lögin? Menn úr forstöðunefnd iÞöku hafa sagt mjer, að mikið skorti á almennan áhuga nemenda á bókasafninuj margir nemendur líta aldtei Þar inn, Undan- tekningar cru Þó til, menn, sem nota sjer safnið ágætlega. hjá lp- sati ons- saga tl o opin ? nem end- not a, og k ensl- f je til aðra hönd Lúðv. Guðm. " F R A M T I Ð I N" Síðasti fundur Framtíðarinnar var með öðru sniði en venja er til„ Hófst fundurinn kl„ 8 e„ h. Form, fél. Bj„ Sig. setti fundinn og "sagði nokkur vel valin orð" um Fram tíðina og Þetta nýja fundarsnið,Tók Þá til máls hr, hæstarjettarritari Björn Þórðarson og flutti langt og snjalt erindi um Þjóðhátíð á Þing- völlum. Er eigi hægt að greina hjer nár.ar frá tillögum hans; en Þeir er vilja kynnast Þeim (og Það er ómaksins vert) vísum vjer til rit- 3, gerðar eftir hann um Þær í Eim- r xðinni 1923. Tóku til máls um til- lögurnar Þeir Bj. Sig., Hólmfreður Franzson og Lár. Blöndal. Þá var sest að kaffidrykkju„ Portner seldi voitti vel, Undir borðum talaði Lúðv. Guðm. (Minni Framtíðarinnar; Það var stutt en laggott). Jónas Thoroddsen las upp kvæðijs eftir sig og Einar Guttormsson frumsamda sögu.

x

Skólablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/782

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.