Skólablaðið - 01.12.1932, Qupperneq 1
Uígefend ur: Nern'endur MPnntaskó) &n S í Reykjavik
8. arg.
Desember 1932.
5. tbl.
KVÖLD í EEYKJAVÍK.
Hm. -regnvott stræti gulum glampa slær
af götuljósa fölri draugaskímu,
en hægt og seint, sem haldinn Þimgri vimu,
meö húsarööum bylgjast fólksins sær„
Margt glettiö andlit inni' í hópnum hlær.
sem hálfort vísa inni' í miðri rimu
er löngun, illa leynd, til heitrar grimu,
i loga' er bráönar dagsins kaldi srrer.
jfi
Við tillit augna' er tyllt á fremsta hlunn,
en tungan ræðir hátt um næsta "balliö",
og æskan horfir hugfangin á "ralliö",
unz hliöargötur opna svartan munn*
og gleypa lýösins sæ, er fjarar fljótt,-
i flokkum-tvö- og eitt- um miöja nótt.
Jak. J. Smári.
ALHEDISFRIDUR.
Ekki ósjaldan heyrum við Þvi fleygt, aö
siðasta styrjöld, svo hræöileg sem hún var,
sé ávöxtur Þess, sem kallaö er ættjaröarást
Ummæli lik Þessum eru ákaflega einkennandi
fyrir andnnelendur ættjaröarástarinnar, Sann-
ast á Þeim, aö Þeir gusa mest, sem grynnst
vaöa. Þeir hverfa fra átthögum sinum og
láta hvergi staðar numiö, lita hvorki til
hægri né vinstri. Áöur en Þé varir eru Þeir
staddir mitt i stórskotahriðinni. Sú hrið
stendur ekki i sambandi við Þau haglkorn,
sem Þeir sjálfir ólust upp viö. Sú stórskota-
hrið er órounveruleg. Þeir Þekkja enga aöra
hrið en Þá, sem Þeir sjálfir ólust upp viö.
Ef til raunverulegrar stprhriðar kæmi fyrir ■
Þessum olheimsborgurum, myndi fara likt fyr-
ir Þeim, sem syninum i dæmisögunni, sem kom
heim til foreldra sinna og geröi Þessa játii-
ingu fyrir fööur sinum; "Foöir, ég hefi
syndgaö gagnvart heiminum og gagnvart Þer
og er ekki lengur verður að heito sonur Þinn"
Ást til manna, til—eigin heimkynna, til
ættjarðar, til gjörvalls heimsins, er sú
undirstaða, sem alheimsfriður hlýtur aö
byggjast á. Ef einhver einkenni hafo gripiö
huga minn, Þar sem ég er uppalinn, blávaxin
hliö meö berjarunnum, niöandi foss i ánni
eöa stórt fjall i fjarsko, Þá eru meiri
likur til Þess, að ég veröi megnugur, oö
leggja eitthvaö af mörkum, svo aö alheimsfriö
ur geti orðið staöreynd, án Þess aö vero
aöeins framtiðardraumsýn - og hinn forni
málsháttur hinna herskáu Rómverja - si vis
pacem, para bellum - missi marks.
Hallgr. Helgoson,