Skólablaðið - 01.12.1932, Page 2
-2-
J 0 L.
Eg man vel eftir Því aðfangadagskveldi.
Það voru fyrstu jólin, sem ég var að heiman.
Eg var- Þá innan við fermingu og vann fyr-
ir matnum minum, hjá gömlum kaupmannshjónum,
með Þvi að hjálpa frúnni innivið og fara i
sendiferðir. Eg haföi sjaldan haft tima til
sð láta mér leiðast, en oft hugsaði ég heim,
og á aðfangadsgskveldið voru heimÞráin og
söknuðurinn gestir minir.
Klukkan sló fimm. -"Nú ferð Þú til hSr-
bergis Þins og býrð Þig", sagði frú Maria,
"Eg vil að Þú farir til kirkju. Og eftir
messuna kemur Þú til hennsr Htildu dóttur
minnar. Þar verðum við hjónin i kvöld".
Eg bjó mig. - Ein gekk ég til kirkjunnar.
Klukkurnar hringdu. Jól, jól. - Drifhvitur
snjórinn marraöi undir fótum minum. Prost
var hart, himininn djúpblár, tindandri
stjörnur og tunglsljós. Náttúran skartaði i
kvöld,
Eg fonn, að ég átti að vera góð - en
mamma, mamma, Þvi mátti ég ekki vera hjá Þér
á Þessum jólum, eins og öllum öðrum? Og minn
ingarnar frá liðnum jólum svifu i kringup1.
mig i tunglsljósmu, glitruðu i snjónum og
brostu með st jörnunum. - í,íér varð erfitt um
andardráttinn. -
Þarna gekk maður fram cg aftur á götuh;orn
inu, og barði ssmsn fótunum til að hita sér.
Hann gætti jólapotts Hjálpræðishersins, -
Gleddu Þá, sem bágt eiga. Eg fór niður i.
kápuvasann, tók upp aleiguna, nokkra aura,
og lét Þa i jólapottinn.
Mér fannst birta. Eg sá nú fleiri en
sjálfa mig. Hvað voru minar bernssorgir i
samanburði við sorgir annara, sjúkra og fá-
tækra. -.. ..
Kirkjan var að fyllast, Þó f'ékk ég sæti.
Orgeltónarnir og söngurirm fluttu helgi og
fögnuð inn i litlu Þ'irpskirkjuna, og fólkiö
drjúpti höfði i Þögulli lotningu.
Eg er búin að gleyma hvaða sálmar voru
sungnir, en Þessi orð man ég: "Hvi er svo
dapurt og dimrot i Þér, mannlega hjarta".
Mér virtist sem Þau vera sungin til min.
Eg reyndi aö taka eftir Þvi sem prestur-
inn sagði, reyndi að horfa á öll skinandi
kertaljósin og vera glöð. En hugurinn leit-
aði heim, heim i litlu lágu baðstofima, Þar
sem mamma sst og bað guð að gefa litlu stúlk-
unni sinni gleðileg j'ól, -
Messunni var lokið, Heima hjá frú Huldu
hitti ég húsbændur mina,- Skömmu siðar var sez.t
að kvöldberði. Það rauk upp af rjúpnasteikinni,
brúnuðu kartöflunum og rauðgrautnum. Ekki
vantaði hátiðarmatinn og fjörugar samræður und-
ir borðTim. En ég fann að ég var "útlendingur",
sem helzt átti að fela sig i skugganum. -
Seinna var kveikt á jólatrénu, stóru skrout-
legu og kertamörgu. Eg hafði aldrei séð aðra
eins dýrð. Við gengum i kringum Það og sungum
jólasálmana, og nú voru jólin vissulega komin.
Allir fengu jólagjafir, ég lika, Litlu dætum-
ar hennar frú Huldu gáfu mér ljómandi fallega
bládröfnótta svuntu, Eg var ekki hrygg lengur,
en lék mér við börnin, sem voru svo góð og
vingjarnleg. - Timinn leið fljótt, og kluikkan
var orðin ellefu, Þegar við héldum heim.
Tvær konur, sem voru meö i jólaboðinu slóg-^ .
ust i fylgd með okkur. Leiðin lá hjá prestssetr-
inu. Þar voru ljós i gluggum. Gluggatjöldin
voru ekki dregin niður i skrifstofunni, og
við sáum að presturinn sat Þar. _"Við meguim til
með að óska prestshjónunum gleðilégra jcla",
sagði önnur konan, sem með okkur var. Og eftir
nokkra vafninga varð Það úr, að Þau fóru öll
inn og báðu mig að biða úti á meðan.
Hver minúton leið af onnari. Sg gekk fram
-og aftur fyrir utan prestssetrið - aftur og
fram. - Eg veit ekki hve lengi ég beið, en mér
fannst Það langur timi og var orðið hrollkalt.
Einu sircii sá ég, að preaturinn gekk út að
glugganum og leit út. "Hann hlýtur að sjá mig",
-hugsaði ég, "og nú verður mér boðið inn'i
hlýjuna". Nei enginn kom út. Loks hélt ég
heim, Eg gekk fram hjá mörgum húsum. Sumstað-
ar voru allir gengnir til hvilu, og húsxn
dimm og hljóð, frá öðrum lagði ljósið út á
götuna, og jólasálmar og gleðiljóð bárust á
móti mér«-
Eg var* ein i frostinu og kuldanum. - Eg
kom heim og tók i útidyrnhuröina. Hún var lok-
uð. Tárin komu fram i augu min af gremju og
sárssuka. Hvilik jólanóttj
Eg gekk upp fyrir húsið og settist Þar é
kassa, sem stóð upp við húshliðina. En hvað
ég var undarlega máttlaus og Þreytt. Eg leit
til himins. Sama dýrðin, sama bláa djupið,
friðurinn óg helgin. Tunglið breiddi geislana
yfir mig, frostið strauk kinnarnar hrjúfri
hendi og svefninn hvíslaði á götunni,-
Eg hrökk við. Hjónin vcru að opna húshurð-
ina, og ég heyrði, að fiúin sagði. "Guð minn a./
góður, hvar er bamið?" Og svo ávítaði hún