Skólablaðið - 01.12.1932, Qupperneq 3
=a
msnn sinn fyrir aó hsfa dvalið svona lengi
hjá vini Peirr?, prestinum, hún hafði ékkert
viljað tefja. En hann var víst ekki alveg á
samp máli. Þá kom ég til Þeirra. - Prúin
Þreif i mig. "ð, er Þér ekki voða kalt,
aumingja telpon min, Þvi beiðstu ekki eftir
okkur?". "Eg gat ekki beðið lengur, mér var
orðið svo kalt. Enda hafði ég enga ástæðu
til að biða lengur en ég gerði". - "Góða
flýttu Þér nú að hátta,svo að Þér hlýni".
Gremjan ólgaði i mér, en ég gat ekkert
sagt. Eg skildi að frúin vildi gera gott úr
Þessu öllu með blíðmælum. - Eg afklæddist.
Dyrnar opnuðust, og frúin kom inn með litinn
böggxil. Loksins komu Þá jólagjafir frá Þeim
hjónunum. Eg Þakkaði. Prúin fór.
I bögglinum var vasaklútakassi, sokkar,
hárborði og - Nýjatestsmentið.
Beiskjan hvarf. Ég sá aftur jólastjörnima
skina.
Hólmfriður.
' UM TONLIST.
Þá sönglist ég heyri og svanfögur hljóð,
mér sorgirnar renna frá hjarta,
við hugmynd um englanna helgustu ljóð
við hásæti guðdómsins bjarta.
H. H.
I.
"Musik", list menntagyðjanna, var i forn-
öld sameiginleg táknun allra lista og vis-:
inda, sem miðuðu að andlegum framförimis sér-
staklega tónlistar, skáldskapar, dans,
"plastik" og mælsku. Siöar fl-ór orðið musik
eingöngu merkinguna tónlist.
Saga tónlistarinnar i fomöld er oss litt
kunn. Þó hafa fengist heimildir fyrir Þvi,
sð hún var tslsvert algeng meðal Egypta og
Kinverja. Prá Egyptolandi fluttist hún svo
til Grikklands og Gyðingalands. Tónlist Kin-
verja var i mörgu mjög ólik nútimatcnlist.
T,d. tiðkaðist hjá Þeim hin svonefndi "penta.
tone", tónstígi ‘.5 tónar i áttund: Pbnte á
grisku 5).
Tónlist var hér i álfu all algeng á mið-
öldum og "Rænessancl. "’-tímabilinu. En Þsð er •
fyrst á 18. öld, sem "klassiská" músikin fer
að ryðja sér tii rúms fyrir alvöru. Þá er
Það Þýskaland, sem ber höfuð og herðar yfir
aðrar Þjóðir i tónlist. Prakkland snýr sér
aðallega að"óperum", og England, sem áður
taldist til hinna mestu "músik"-Íanda hér i
álfuj hverfur að mestu iúr-. Þeirri tölu og
hefur ekki enn Þann dag í dag rétt sig við,
sem kunnugt er. Frægustu "komponistar" Þessa
tímabils voru meistararnir Handel og 5“ch og
svo "synir" hans; Philip Ehanúel og hinir
ódauðlegu Haydn, Mozart og Beethoven.
Með 19. öldinni hefst nýtt timabil i tón-
listinni - rómantiska timabilið með snillingn
um Schubert, Mendelssöhmp Bertholdy, Sohumann
Pr. Chopin, Liszt og’" Eich VWagner. Einnig
koma Þé fram "óperu-kompónistarnir" Rossini,
Bellisi, Domizeth og Verdi.
II.
Eins og kunnugt er, hefur litil rækt ver-
ið lögð við tónlistina i skólum Þessa lands
hingað til og Þá sjálfsagt eins í hinum alm.
Menntaskóla, einkum, Þar sem tónlistin er
ekki fyrirskipuð námsgrein. Eþki mun Þetta
eiga rót sina að rekja til gáfnaskorts manna
i Þessum efnum* Þvi að Islendingar eru yfir-
leitt fremur"músúkalskir". Miklu fremur mun
Þetta stafa af slaanri að'stöðu, framtaksleysi
og svo fátæktinni, sem svo lengi hef'ui' pint
oss Islendinga og verið I rándur i G;ötu vorri.
Þessu Þarf að kippa í lag. Vér Islcndingar
sem nú stöndum öðrum Þjóðum fullkomlega jafn-
fætis i ýmsum greinum, megum ekki láta Þá
skömm spyrjast að tónJListinni, sé litill eða
enginn gaumur gefinn. Nú fyrst virðast ugu
manna vera að opnast fyrir tónlistinni hér
á landi, og cr óskandi að henni eigj eftir oð
vera skipað á bekk með öðrum menntagreinum
vorum. Væri Þá vel farið, Sem tákn Þessa
vaknandi áhuga manna fyrir tónlist, má nefna
stofnun áhugaflokks i tónlist hér i skóla.
Eins og dnepið var á i næstsiðasta tölu-
blaði "Skólablaðsins" hafa éhugaflokkar
í ýmsum greinum stsrfað her i skóla upp á
siðkastið. Engum dylst, að Þaó er framfara-
spor.; Þ\ri að flestum er kunnugt um, að vér
sækjum enganveginn nægilegan froðleik í hinar
fyrirskipuðu kennslubækur. Hér veröur ekki
rætt um Þessa áhugaflckka yfirleitt. Aðeins
skal lauslega minnst á einn Þeirra - tón-
li s t a f 1 c-kkinn,
Ekki alls fvrir löng;u var tónlistar-flokk