Skólablaðið - 01.12.1932, Side 9
I
honum er sá, að hann er mesti fylliraftur
o~ leikur *>á list að striða hundgörmum
læknisins 03 spilla Þeirra jarðnesku para-
dis, Þegar enginn sér til. Samhliða ást
höfundar á dýrum, er önnur tilfinniny, sem
skjrt kemur fram i bókinni. Það er samúð
hans með litilmagnanum i Þjóðfélaginu, sam-
úðin með Þeim, sem halloka fara i lifsbar-
áttunni. Lýsingar hansá fátæléu fólki eru
einlæjar og hugheilar, aftur á móti tekur
hann svölum tökum á tildurskvenduaum og
tízkudrósunum, sem endilega Þurfa að hafa
einhvern liðlegan sjúkdóm við hendina, til
Þess að gripa til, ef á liggur.- í fyrstu
ætlaði höf. að segja skilið við sitt anna-
sama lækniss-tarf og flytja alfarinn suður
i sólskinið á Capri. Þar ætlaði hann að
byggjo höllino San Michele, láta sig dreyma
dagdrauma og hugsa um hundana og"Billy",
sem jafnan vamhans beztu vinir. í Þvi
skyni safnar hann jarðnesku fémæti sinu i
gamlan sokkbol og heldur suður á bóginn.
En sokkbolurinn er vitanlega ekki.neitt
takmarkalaust gimald, enda verður Það hér,
að draiomahöllin Sen Hichele verður að von-
brigðum einum. Og aftur neyðist höf. til
að feta sinar gömlu götur, hann gerist
læknir i Róm og rotar i ný æfintýri. -
Oft er minnst á dauðann i "San Michele".
Hugsunin um endi jorðlifsins er hin siðasta
Þrautalending höf. af hafi minninganno og
Það er eins og hún beri græðandi smyrsl
i sviðandi sár., En ljósið og lifið elskar
hnnn Þó ætið og ævinlega, og bak við alla
skuggona sér maður gletnina brosa.
Einhverjum kann að Þykja Það galli á
"San Michele", að hún er samhengislaus.
Allar frásagnirnar eru eins og fagur, en
villmgjam frumskógur, og oft og einatt,
Þegar búist er við framhaldi, nretir augun-
um tómið eitt. En ef lesandinn athugar, að
"San Michele" er enginn venjuleg skáldsaga
um lifið, heldur spegilmyna of lifinu
sjálfu, Þá hlýtur honum að Þykja samhengis--
leysið kostur, en ekki löstur. Þvi að hvern-
ig er lifið sj.álft? Eg hlýt að játa,að i
..rninUm augum er Það engin steingerð halarófa
reglubundinna atvika, heldur Þvert á móti
iðandi röst, dásamleg og margbrotin.. . .
Bækur sem "San Iiíichele", er Það sem okk-
ur vantar. Bækur um manninn sem mann og lif-
ið sem lif. Bsekur, sem eru óbrotnar ,einlæg-
ar og mannlegar. Bækur sem sópa ryki vélræn-
isins úr augum okkar. Bækur villiblómanna
.jog hins frjálsa gróðuru.
-9-
l
ÞEGAR MUNCHHAUSEN TELFDI FJÖLTEFLIB.
Paul Morphy var kominn til Parisar, til
að tefla við Adolf Anderssen 'um heimsmeist-
aratignina. Aður en einvigið byrjaði, fóru
Þeir út úr borginni, til Þess að styrkja
taugamar. A leiðinni komu Þeir við i sveita
krá, til að fá sér hressingu. Þar var aðeins
einn gestur. Hann sat úti i horni með ölkrús
fyrir framan sig. Andersson var Þá heims-
meistari i skák, um Morphy, sem var ung.ur
amerikumaður, hafði fram að Þessu auðveld-
lega sigraö alla, sem hann hafði telft við.
Þeir báru Þess vegna hina mestu virðingu
hvor fyrir öðrum, og fyr en varði barst
talið að skák. Gesturinn i horninu hlustaði
nokkra stund á tal Þeirra og gekk siðan til
Þeirra. - Afsakið sagði hann, mér skildist
af tali yöar, að Þér teflduð skák. Eg hefi
ávalt haft gaman af skák, en aldrei fefigið
tækifæri, til að mæta neinum verulega góðum
skákmanni. Eitt sinn tefldi ég reyndar við
Þekktan skákmann, sem ég hefi gleymt hvað
heitir. Fyrstu fjórar skákirnar vann ég i
minna en 10 leikjum, en Þá fimmtu gaf hann
i 30. leik* en Þá hafði ég lika gefið honum
allt i forgjöf nema kónginn. Eg veit að
veitingamaðurinn á nokkur töfl og ég hefði
gaman að Þvi, ef Þér vilduð tefla við mig.
Það gæti orðið skemmtilegt, sagði Andérsson,
ég held við ættum að taka boðinu. - Eg skal
tefla við ykkur báða i einu, sagði ókunni
maðurinn. Það verður bara dálitið erfiðara.
Viö skulum hafa borðin sitt i hvorum enda
stofunnar, og get ég Þá hugsað leikir^meðan
ég geng á milli Þeirra.
■; ;Skákmeisturunrmi likaði Þetta ágætlega
og var nú byrjað. ökunni maðurinn hafði
hvitt gegn Morphy, en sya-rt gegn Anderssen.
Anderssen byrjaði og lék e2-se4. ökunni mað-
urinn leit á leikinn, gekk siðan til Morphy
og lék e2-e4. Morphy svaraði með e7-e5, og
áður en ókunni maðurinn svaraði leiknum;gekk
hann að borði Anderssens og lék e7-e5.
Anderssen svaraði með f2-f4 og hpgsaði með
sjálfum sér; Þetta skal sannarlega ekki
verða- löng skák, ökunni maðurinn fór til
Morphy og lék f2-f4 imi leið og hann hugsaði;
0. B.