Skólablaðið

Volume

Skólablaðið - 01.12.1932, Page 10

Skólablaðið - 01.12.1932, Page 10
-10- Þetta vsr svei mér skrítinn leikur. Morphy tók á móti bragóinu og lék e5xf4. Ökunni maöurinn gekk til Anderssens og lék e§ x f43 jæja hugsaöi Anderssen, honn er einn Þeirra sem drepa allt, sem Þeir geta drepið, Þá skol ég kenno honum að lifa, og lék . :: Rgl-f3. Eins og lesarann mun vera farið aö gruna var Þetta aóeins eitt tafl, sem stóð á milli Morphji og Anerssens, en taflið hélt nú Þannig áfram. 3---g7-g5. 4. Bfl- c4 .-Bf8' g7. 5. h2-h4-h7-h6. Það er be.tra - að vera heimo í teoriunni hugsaði Anders- sen og lék 6. d2-d4, Morphy svaraði með d7-dS og sagði um leið - Þér teflið upp á. sókn, og hann horfði fullur aðdáunar á ókunna manninn. - Og Þér verjið yður ljóm- andi svaraði hinn kurt*islega. 7. c2~c5 Þetta er áreióonlega skakkur leikur og lék eins og elding g5-g4. Eg verð að hafa mig allan vi. frammi, ef ég á ekki að verða knúsmalaður hugsaði Anderssen og lék; 8. Ddl-b3-g4 x f 3 9. Bc4 x f7 - Kf8 10. 0-0 - BcS-g4. Hvernig gengur Það hjá Þér, kalloði Anderssen til Morphy einu sinni, Þegar ókunni maðurinn gekk á milli borðonna, ” "Það stendur illa hjá mér" en hvemig stend- ur hjá Þér? Það litur hálfilla út svaraði Anderssen, sem einmitt nú fékk leik frá ókunno manninum. 11. Rbl-d2-Rb8-c6. 12. Rd2 x f3 - Bg4 x f3. 13. Hfl x f3 - Bg7 x d4 x. Þegar Anderssen fékk leikinn, hugsaði hann sig vel um Þvi ef c3 x Bd4 mundi koma R x d4 og Þá stæði á H og D og ef Þá Db3- d5 :Þá R x f3 x, g2 x f3 og D x h4 og svort myndi vinna, Þess vegna lék hann 14. Kgl- fl og sagði: "Þér teflið upp á sókn". Og Þér verjið yður Ijóirapdi* svaraði ókunni maðurinn kurteislega og flýtti sér til Morphy með leikinn. Morphý lek feá _ Dd9: x h4 15. Hf3 x f4 - Dh4— hl. 16. Kfl-e2 - Dhl x g2x, 17. Ke2-d3-Rc6-e5x 18. Kd5.xd4 c7pc5 x, 19. Kd4-e3-Rg8-f6. "Þér eruð feeddur meistari", sagði Anderssen, og hefði ég ekki Þegar keppinaut um heimsmeistaro- tignina, skyldi ég Þegar í stað léta hana af hendi við yður. 20. Bf7-e6-Kf8-e7 21. Be6-f5-Rf6-g4 x, 22. Hf4xg4- Re5 x g4, 23. Ke3-d3. "Eg býð jafntefli", sagði Morphy, "Egskal íhuga Það", svaraði ókunni maðurinn og gekk til Anderssen, "Eg býð yður jafnte-fli", sagói honn eftir að hafa gjörhugsað stöðuna, "Eg tek Þvi" svaraði Anderssen dálitið hisse yfir boðinu, Eg Þakka yður fyrir gott tafl, ég hefi sjald- an fyrirhitt betri mótstöðumann, en yður Eg tek jafnteflinu sagði ókunni mnðurinn Þegar hann kom til Morphy". Eg htlS. hitt fyrir betri mótstöðumann em yður. Þér hofið mikla Þekkingu a skák". "Hvoð heitið Þér herra minn" spurði Morphy, "Munchhausen", svaraði ólcunni maðurinn ^ kvadii í skyndi og f ór. HVAR HEFIR "SALIN" ADSETUR SITT? Orðið "sál" er aflsherjar - hugtak fyrir hugsunarafl og allan andlegan mátt mannsins og er óaðskiljanlega tengd við"lífið". Spurn- ingin, hvar hún hafi aðsetur sitt, hefur verið rædd oft og ýtarlega, en Þrátt fyrir itrekaðar tilraunir, hefur enn ekki komið fram neitt, sem kallast má óbrigðult. Villi- mennirnir lita svo á, sem hún hafist við í lifrinni eða hjartanu. Þar eð slæm melting og önuglyndi oft og tíóum haldast í hendur, og Þfeí áður fyr fleygt, að sálin byggi i magan-um, og Þessi skoðun hefði einnig getað haft fullt eins mikið til sins máls, og sú, sem með tilliti til nirfilsins, segir, að hún hafist við i pyngjunni. Litl er Það sam- rímanlegt okkar skoðunum á Þessum efnum, að villijóðflokkur einn austur i Asiu álitur að sálin sé hlutræn. 9 daga samfleytt é ári hverju, Þykjast Þeir halda sálinni i höndum sér, (lifinu i lúkunum.' ), til Þess að hún strjúki ekki^ Þegar Þessir 9 dagar eru liðnir setja Þeir hana aftur inn um munninn Þaðan sem Þeir Þóttust hafa tekið . hana _ sit venia verbo - .' Séð frá visandalegu sjónarmiði, segja svipfræðingar, að sálin búi i enninu, en lifeldisfræðingar álita Þessa skoðun allt eins hlálega og Þá, er heldur fram magabú- staðnum. Rannsóknir lær, sem lengst eru komnar, tjá éhangendum sinum, að sálin hafi aðalaðsetur sitt i aftari hluta höfuðsins, með Þvi að menn hafi komist að Þeirri niður- stöðu, að fólk, sem vitsmuni hafi til að bera i rikustum nœli, hafi oft og einatt mjög Þroskaðan hnakka. Ponticello.

x

Skólablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/782

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.