Skólablaðið

Årgang

Skólablaðið - 01.04.1943, Side 16

Skólablaðið - 01.04.1943, Side 16
- 16 - Okkur, aem fyl^jum screignaskipu- laginu,er þannig ljost, r.ð* það hefur ymsa agalla. En við viðurkennua ekki, a5 ogerlegt sé úr þeim að~bæta. Þvert á moti höldum við því fram og höfum leitt mikilvæg rök að ’því, að slíkt sé gerlegt, Loks, þegar Ásmundur hefur eytt ca.4/5 hlutum greinar sinnar í vaxandi eymd 0g álíka staðleysur, ]þá víkur hann- nokkrum orðum að þvi, sem koma skuli, þegar þetta þjóðskipulag hefur verið rifið til grunna. En í þessum efnum eru hugmyndir ls- mundar nolskuð á reiki. Hann hendir aðeins á Russland og segir3"Svona á það að vera’i Við skulum því hregða okkur til Russlands, en rúmsins vegna skulum við fara fljótt yfir. í RÚsslandi er eignarrótturinn á framleiðslutækjunum afnumdinn. f stað hinna mörgu atvinnurekenda er kominn •* einn atvinnurekandi, stjórnin. Þannig getur stjórnin drottnað yfir öllu og öll- um, lífi og limum, kaupi og aðhúnaði fólksins,án þess að nokkur skeri3t í leikinn, þar sem stjórnin hefur fram- kvæmdarvald, dómsvald 0g löggjafarvald. Enginn getur hoðið sig fram til þing- setu,nema hann só viðurkenndur af stjóm- inni. Aðeins einn flokkur er leyfður, kommúnistaflokkurinn. Og þessi eini flokkur hefur umráð yfir öllum pr'ent- smiðjum. f upphafi var það stefna kommúnista, að allir skyldu fá vörur oftir þörfum. Það reyndist óframkvæmanlegt. Þá var ætlunin,að allir fengju jöfn laun. Það reyndist líka óframkvæmanlegt. Loks var ákveðið, að menn skyldu fá eftir afköst- um, þ.é.a.s. einstaklingsframtakið var viðurkennt, Slíkt skipulag sem þetta útrýmir í engu þeim agöllum, sem eru a sereigna- skipulaginu, miklu fremur. eykur þa og hætir öðrum við, Er það þetta, sem koma skal ? Er þetta hið nýja þjóðfólag ? Nei og aft' ur nei. Æskumenn þessa lands munu af- stýra voðanum. Þeir munu skilja köllun sína og fylkja sér einhuga undir merki einstaklingsfrelsis, mannrettinda og lýðræðis. ATHUGASEMD . f samhandi við þær greinar, sem við Einar PÓtursson rituðum í tvö fyrstu töluhlöð Skólahlaðsins þ.á., hefur Sveinn Torfi Sveinsson sóð ástæðu til að taka sór penna í hönd og láta álit sitt í ljós á málinu.. Er greinin að mörgu leyti skyn- samlega rituð, ÞÓ gætir þar þess herfi- lega misskilnings, að óg hafi haldið því fram í minni grein, að útrýma ætti öllum málum úr stærðfræðideildinni. Það voru ekki mín orð. Hins vegar hólt óg því fram, að í stærðfræðideild væri kennt of mikið af málum á kostnað stærðfræðifaganna. f flestum menntaskolum hefur þrounin geng- ið i þá átt, að Stærðfræðikennsla hefur verið~ aukin. Er þetta mjög skiljanlegt, oar sem þeim háskólafögum fjölgar stöð- ugt, sem hyggð eru á stærðfræðilegri þekkingu.. Menntaskólarnir íslenzku virðast vera eftirhátar hliðstæðra skóla, hvað hetta snertir. Birti óg hór (sjá hls. 17) töflu, sem sýnir, hvernig kennslu í stærðfræði- fögum er háttað í fjórum löndum. Af þessu sóst, að skóli okkar er nær alls staðar lægstur að stundafjölda á viku í þessum fögum. Einnig álít óg lær- dómsríkt fyrir Einar PÓtursson að athuga, hvað "collegar" hans verða sumstaðar að leggja mikla áherzlu á stærðfræðifögin. jón Emils. =x=x=x=x=x=x=x=x= SKÓLABLIBIB útgofið í Menntaskólanum í Reykjavík. Ritstjóri: Benedikt S. Gröndal. Ritnefnds Skúli^Norðdahl, Karl Guð- mundsson, Einar PÓtursson og Géir Hallgrímsson. áhyrgðarmaður: Palmi Hannesson,rektor GLEBILEGT 'SUMAR . =0=0=0=

x

Skólablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/782

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.