Skólablaðið - 21.12.1943, Qupperneq 5
S
ðJARG&TElNN
ífT^
G RJ'ÖTHA riA RSSöN
Eftirfarandi endurminningu skrif-
aði nemandi hér í skólanum síðastl. vet-
ur, þegar skrifa skyldi um sjálfvalið
efni:
Flestir munu hafa veitt
því eftirtekt, að eigi þarf
nema smávægilegt atvik, til
þess að endurminningar frá
liðnum árum rifjast allt í
einu upp í hugum manna.
Frá einu slíku atviki
ætla ég að skýra hér.
Af tilviljun átti Ig
leið um allfjölfarna götu höf
uðborgarinnar. Ég kom auga á
tötralega klæddan mann, sem sl’angraði
ölvímu eftir götunni. Að vísu er slíkt
ekki évanaleg sjon, en mér varð það brátt
ljést, að ég kannaðist við svip mannsins,
Hann var enginn annar en æskuvinur minn,
árni ágúst Hillaríusson. Útlit hans var
að visu mjög breytt frá því, sem það var,
er við þekktumst.
Við sjén árna ágústar, þétt hann
væri í þessu slæma ástandi, rifjuðust upp
fyrir mér minningar frá æskuárum okkar.
við élumst upp saman í sjávarþorpi einu
norðanlands. Við áttum mikið saman að
sælda, þo að hann væri nokkrum árum eld.ri
Ég minntist, um leið og ég sá hann,
hinna mörgu og skemmtilegu samverustunda
okkar frá liðnum árum. Ég mundi vel eftir
ýmsum strákapörum okkar, t.d. þegar við
stálum réfunum úr kálgarði prestsins eða
þegar við skutum hattinn af gamla hrepp-
stjéranum með snjébolta,
árni ágúst þétti einhver hinn
gervilegasti unglingur þorpsins. Hann var
fríður sýnurni, beinvaxinn með mikið, lið-
að, ljést hár. Framtoman var ákveðin og
frjálsmannleg. En nú vorú allir þessir
eiginleikar hans horfnir,
Hann var orðinn lotinn í herðum og
hrukkéttur í andliti, þétt'hann hefði ekki
fyllt þriðja tug æviáranna, Örlagadísirnar
höfðu sýnilega rist sínar sorglegu rúnir
í útlit hans. Mig undraði stérkostlega að
sjá árna ágúst Hillaríusson í þessu dapra
astandi. Mig undraði að sjá manninn, sem
hafði sagt mér hina fögru æsku-
drauma sína, slan^ra eftir götum
höfuðborgarinnar, ogreiddan og illa
til reika x alla staði. Ég, æsku-
vinur hans, vissi, að um annað en
þetta hafði hann dreymt dagdrauma.
Hann, sem var gæddur svo miklum
skilningi, viljaþreki og atorku,
ætlaðist annað og meira fyrir en
þetta.
Við höfðum oft rætt um líf-
ið og tilgang þess, og var hann
þá vanur að segja, að æviárin sjálf mundu
bezt leysa þá spurningu.
já, árin leystu lífsgátu árna ágúst-
ar Hillaríussonar.
Hvað olli þeirri stefnubreytingu í
lífi hans, sem raunin bar vitni um, er mér
allsendis okunnugt. Hann fér ungur úr föð-
xirhúsum og lagði leið sína út í hina hörðu
baráttu lífsins. Síðan hafði ég ekkert heyrt
um hann, fyrr en ég sá hann þarna á götunni0
En útlit hans %ar með sér, hvaða hlutskipti
hann hafði hlotið. Þar þurfti ekki vitnanna
við, Ég sá, að þarna var maður, sem hafði
.verið leikinn mjög hart af örlaganornunum.
Fegurstu draumaborgir sínar hafði
hann orðið að sjá hrynja til grunna. Æsku-
draumar hans, sem stefndu í sélarátt, urðu
hinu dimma myrkri vonbrigðanna að bráð.
Fyrir nokkrum dögum heyrði ég lát
árna ágústar Hillaríussonar. Mér kom það
elckert évart. Ég vissi, að hann var áður
horfinn af hinni raunverulegu braut lífs-
ins .
Ég minnist árna Igústar sem eins
af beztu vinum mínum. Ég minnist hans og
sem éhamingjusamasta skipbrotsmanns,
ég hef þekkt.
sem
o-o-o-o-o-o-o-o-o-o-o