Skólablaðið

Árgangur

Skólablaðið - 21.12.1943, Blaðsíða 9

Skólablaðið - 21.12.1943, Blaðsíða 9
iSMUHDim SIGUHJÓNSSONs - 9- e)ons cm\ls Sv/c\r í síðasta tölubl, Skólablaðsins getur að líta greinarkorn eftir Jon Emils. Það skal strax tekið fran, að fyrrv. yfirkenn- ari, dr» ðlafur Eaníelsson, virðist eiga einna mestan þátt í greininni, jafnt í þeim hluta, sen er innán gæsalappa, og hin- um, sem er utan þeirra, En þar eð jón Emils ritar nafn sitt yfir greinarkornið, þá má ætla, þar sem er ekki annað tekið fram, að hann fallist á skoðanir doktorsins, og mun óg því í þessu stutta svari mínu beina máli mínu til hans en ekki doktorsins, f stuttu máli er grein þessi samsafn órök- studdra, upphrópana og fukyrða í garð mála- deildarinnar. Tilefni þess, að Jon Emils rauk til að tína saman þessi illyrði í garð okkar, nemenda maladeildar, mun hafa verið grein sú eftir Gunnar Eelgason, sem bir'tist í 1. tölubl, þessa árgangs af Skólablaðinu og fjallar að mestu um hentugri skipan á kennslunni i máladeildinni, og bar greinar- höfundur fram tillögur í því efni, sem hann áleit, að mundu verða til urbóta, Grein Gunnars var í alla staði hó^vær og gaf því ekkert tilefni til þeirrar arásar á mála- deildina, sem lýsir ser í grein JÓns Emils- •3 onar, Jon Emilsson kallar okkur máladeildar- .emendur "humanista" og þykist gera okkur mikla háðung með því. Eigi veit óg, hvaða hugmyndir Jon Em- ilsson gerir sór um humanista, en þeir hafa alltaf staðið mór fyrir hugskotssjónum sem þeir menn, sem bezt og cinlægast börðust gegn hjátrú og hindurvitnum og heldu mann- legu vitsmunalífi a lofti gegn úreltum kreddum 5g kennisetningum. Ma vera., að slík barátta se lítilfjörleg í augum JÓns Emils, n mór finnst þo þar öllu sennilegre., að íór se um að ræða vanhugsaða upptuggu hans oftir slcrifum dr. ólafs.Daníelssonar. Jon Emilsson segir, að við máladeild- arnemondur lesum það, sera hann kallar "dömu littcratur". Hann gefur þó enga nánari skýr Lngu á oví, hvað það er, sem hann kallar oví nafni. Eru það máske verk Caesars eða Jiccro, C?.llusts eða. Liviusar, eru það sög- ir Daudet eða Maupassant, Loti eða Hugo, eru þaö verk Kellen eða. Goethe, Heine eða Hauptmanns, eða eru það máske Völuspá og Havamál? - Ja, ekki veit eg það, Ég veit ekki til þess, að verk þeirra allt of fáu öndvegis höfunda, sem við nemendur mála- deildar og stærðfræðidcildarinnar að vísu líka - fáum tækifæri til oess að kynnast hór £ skólanum, sóu talin serstaklega við hæfi kvenna. Máske getur JÓn Emilsson frætt mig á því, og samt finnst mer öllu lík- legra, að hór só um að ræða eina vanhugsaða upptug^una ennþá. Jon Emilsson heldur því fram, að kenna beri stærðfræði í máladeiid, Ég persónulega verð að viðurkenna það, að mer finnst lítil ástæða til að gera uppsteit út af þeirri lítilfjörlegu stærðfræöikennslu, sem nú er í máladeild. En hins -Feyð.ur að gæta, að þeir, sem fara í máladcildina, fara þangað til þess að læra inál. MÖrgum þeirra veitist erfitt og jafnvel ómögulegt að læra stærð- fræði, og það er því í rauninní lítið rett- læti að láta stærðfræðina hafa jafnmikil áhrif á’aðrar einkunnir þcirra og hvert málanna. Sama órcttlætið ríkir í rauninni við einkunnagjafir í stærðfræðideildinni, þar sem hvert málið hefur janfmikil áhrif á aðaleinkunnir og stærðfræðin. En óg álít, að það hljóti að vera sjálfsþgð krafa allra máladeiIdarmanna, að aukin verði kennsla £ nýju málunum, sem þegar eru kennd £ deild- inni, og að jafnvel veröi tekin upp kennsla £ einhverju nýju máli £ viðbót. Ef ekki er hægt að gera það nema með Tiví móti að minnlca stærðfræði- eða eðlisfræðikennslu, þá álit'eg, að tvimælalaust verði að velja þá leið, Dr, ólafur Danielsson kallar £ grein þeirri, sem JÓn Emilsson vitnar í, þá stúdenta, sem útskrifast hafa úr máladeild "seminariska gæsalappa-,istudenta". Hór er ekki verið að vanda orðþ.re.gðið, En ætli doktorinn hafi minnzt þess, or hann reit þessi orð, og ætli JÓn Emilsson hafi haft það £ huga, þegar hann át pótta upp eftir -doktornum, að meginþorri fslenzkra stúdenta -er útskrifaður úr máladcild og doktorinn sjálfur, sem mun þó vera talinn einn tal- visasti maður, sem á olckar landi hefur lifað, er líka stúdent úr máladeild af þeirri einföldu ástæðu, að c-ngin stærðfræði- i deild var til, og er þcss vegna að likindum : einn £ hopi þessara "seminarislcp gæsalenpa— Pramh. a bls. 11

x

Skólablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/782

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.