Skólablaðið

Árgangur

Skólablaðið - 21.12.1943, Blaðsíða 12

Skólablaðið - 21.12.1943, Blaðsíða 12
 NÚ hugur minn flýgur til fyrri alda a fr’imlíf sins Toraut, gegnum myrfcursins djúp. Ég lyfti glitvefi tímanB tjalda, með töfragjprota rýf gleymskuhjúp. Ég seiði fram hinar máttlcu myndir, sem móðir jörð við hrjost sín á-1 , þa vöfðu* hana sindrandi ljossins lindir, er liðu í duftið frá himinsins sól. t>á sólgeislinn skinandi úr hæstum hæðum, hininhorinn í guðsins mynd, htió sig myrkum moldar kleðum mátt til að veita frá ódáins lind. Við lindina þá öll þróun er alin. Við þræðum þann veg hið hinzta kvöld. Hann er lífsnei&tinn innsti £ efninu falinn, eilífur guð hak við þokunnar tjöld. Fann iífsanda hlés 1 hrjóst vorri móður og heindi lífinu í sóla.ratt, var alls_ ctaðar skapanui, alls staðar hljóður eilífðarj.jómi um dai?ðaiis náh’ , Um gjörvalia veröld leiðir hans lágu, um- Ijósvakans Ö'. dur., jarðar skar.o, og vísuðu að ta’marjci’ h.ivrixnháu, haiminum eilífa , guðsrxlcis hraut. Halldór Sigurösson 4.A.

x

Skólablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/782

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.