Skólablaðið - 21.12.1943, Síða 16
Vas&-revia í einum þætti
eftir Svein ásgeirsson.
Leikurinn fer fram í kennslustofu í
hinum almennr. menntaskóla í Reykjavík, L
leiksviðinu eru 16 gömul horð og 16 stolar.
• Það er aðgætandá, að horðin voru hefluð,
''þeg'ar þau voru smíðuð, en þá tíð man eng-
iljn. Setur stólahna eru óstoppaðar. Þetta
eru skólahúsgögn. k víð ug dreif liggja
krítairmolar, sem hafa flogið eins og
"hrandarar" á milli nemenda. Töflu.-lrútur-
inn s|zt hvergi, Hann er týndur, því miður.
Kannske að hann'hafi dottið út um gluggann.
Leikendur eru 2, Pesi úr stærðfræðideild
og Gító úr máladeild. Þeir eru hara í
venjulegum jakkafötum, en sitjandinn gl^á-
ir eins og hónað gólf, Þeir hafa. setið a
skólahúsgögnunum í 6 ár.
Leikurinn gerist í löngu frímínútunum
og hefst á £>ví, að Gító kemur inh í stofu
til Pesa, sem er í þungum þönlcum.
NÚ hefst leikurinn,
Gító; "Hvað er að sjá þig, maður? Blessað-
ur farðu út í góða loftið heldur en að
sitja hór í einhverjum holakálfshugleið-
ingum",
pósi: "Þegiðu. Truflaðu mig ekki. Parðu út
Þetta er allt of virðuleg stofa til þess
að láta semenarískt gæsalappa "stúdents"-
efni óvirða hana með íveru sinni, og þar
sem óg ann frægð stofunnar jafnvel meir
en mijini eigin, þá vildi óg helzt vita af
þer utan hennar takmarka’J
Gító i i'MÓr heyrðist kálfurinn haula".
Pesi; "Og ef þú ert húinn að lesa þinn
"dömulitteratur" undir daginn í dag, þá
getur þú verið kátur, MÓr koma £ hug orð
skáldsins: "ÞÚ ert vitlaus og þór líður
vel'^.
Gítói "Það er nú meira, hvað hún gerir
ykkur geðilla þessi talnafraðá, sem er
verið að strolcka 1 ykkur".
PÓsii "Strokka í okkur. Ég meinti talna-
froðá, ha, þið húmaniótárnir hafið ekkert
vit á þessu. Þetta Bírg. heinhörð vísindi,
sem við tökum inn eins og lýsi, og árang-
urinn er eftir því.
En svo er það líka svolítið annað,
sem við tökum inn, og það er hölvað eitur,
nefnilega málýzleuslepja, enda er maður
ekki fyrr húinn áð taka hana inn en maður
spýr henni aftur, Þess vegna er kráfa
okkar: Burt með eitrið, meira lýsi,"
Gító: "Mundu það hara, að þið getið fengið
illt í magann, ef þið takið inn of mikið
af lýsi".
PÓsi: "Það er enginn hætta á því, að við
etum á okkur dr...,, en mór finnst sjálf-
sagt að kasta þessari málaslepju hurt, -
í^fyrsta lagi vegna þess, að eg er enginp
malamaður, í öðru lagi vegna þess, að óg
er mikill,- stærðfræðingur og .."
Gító: "Hættu, þetta er nú alveg "typiskt"
fyrir 100% stærðfræðing eins og þig",
PÓsi: "100%, Ekki segi óg það nú kannske,
en svona 98%"
Gító: "Hvor heldur þú, að þú stæðir núna,
ef þú hefðir ekki lært neitt í málum? "
PÓsis "Ætli óg stæði ekki, þar sem eg sit,
Ég kann hvort sem er ekki nokkurn skapað-
an hlut í málum. Ég vil hara stærðfræði.
Ég er £ stærðfræðideild,
Eini ljósi punkturinn við þ£na menntun
er það litla, sem þú hefur lært £ mathematil
og fysik."
Gitó: "Þetta eru Öfgar. Það er sama, við
hvaða stærðfræðideildarmann maour tálar -
itómar öfgar. En hlustaðu á mitt mál, Ég er
i máladeild. FÓr þangað til að læra mál.
Ég á óskaplega vont með að læra stærðfræði.
|Það er mitt versta fag. En það er ekki
fvegna þess, að óg vil enga stæröfræði i
máladeild, heldur vegna hins, rð óg óttast
jað hún muni verr þv£ til fyrirstöðu, að
jkomandi kynslóðir muni geta lært spönsku
tvið skólann,"
PÓsi: "Spönsku. Hvað á gersamleg þekkingar-
snauður maður að gera við spönsku? Hei,
hu^saðu um álit þitt og heiður sem islenzks
students, Hugsaðu um land þitt og þjóð,
Hvað veizt þú um terrestriska koordinata?
Hvað veizt þú um parahólur og hyperhólur?"
Gitó: "Svoleiðis 'feðlur hafa aldrei valdið
mer ahyggjum, en pví er ekki að heilsa um
graftrarhólur, sem að minu áliti ættu
langt um heldur að vera viðfangsefni
mannsandans. MÓr er nóg að hafa að hafa
graftrarhólur á húðinni, þótt óg hafi ekki
hyperhólur á sálinni. En hvernig þýðirðu:
Moderationem clementiamque cum in administ-
iatione tum in victoria helli civilis
admirahilem exhihuit?"