Skólablaðið

Árgangur

Skólablaðið - 21.12.1943, Síða 18

Skólablaðið - 21.12.1943, Síða 18
En guð sagði við manninns "Hefur þú etið af trénu, sem ég bannaði bér að eta af?" Þa svaraði maðurinns "Konan, sem þú gafst mér til sambúðar, hún gaf mér af trénu, og ég at," Svo mörg voru jbau orð. NÓgu þétti han- um gott að kjamsa á eplinu, en þegar kom að skuldadögunum, þa var hann ekki seinn á sér að hlaupa í felur á bak við kvenmann- inn og skella allri skuldinni á hana. Þeg- ar í harðhakkann slé, þá þétti honum gott að láta hana tala fyrir sig, enda þétt hann hins vegar þreytist aldrei á að út- húða henni fyrir kjafthátt og vaðal. Svona var upphafið að sögu konunnar, og þannig var framhaldið. Það er því engen veginn ný héla, að kvenfélkinu sé kennt um allt, sem aflaga fer hér í heiminum. Þarf ekki lengra að leita daæmis en í okkar ágæta skéla. Allt frá því, að fyrsti kven- maðurinn innritaðist í þennan háttvirta skéla, hefur karlmennina aldrei skort af- sökun fyrir ríkjandi andleysi í skolanum og deyfð í félagslífi nemenda, Oftast hef- ur^þetta verið kennt kvenfélkinu og er enn. Skólahræður okkar, hlessaðir, eru ekki sparir á þær yfirlýsingar sínar, að "það eina, scm stelpurnar geti gert, sé að mæta a dnnsæfingum og mála á sér varirnar." Elcki hcfur það heldur ésjaldan heyrzt, að lcvenfélkið hafi, með hinni alþekktu frekju sinni olnhogað sig inn í þennan skéla og með því útilokað marga efnilega námsmenn frá skélanum. En persénulega finnst mér, að með komu kvenfélksins í þennan skola hafi honum hæzt engu lakara námsfolk en það, sem fyrir var, því að það er margsýnt og sannað hér í skólanum, að það hefur verið kvenfélk- ið, sem sýat hefur hezt afköst, hvað nám snertir. Er þess skemmst að minnast, að fyrir ári var máladeild þáverandi 5. hekkj- ar skipt efiir kynjum fyrir einréma ésk kvenfélksins í hekknum. Leið ekki á löngu, þar til er það kæmi í Ijés, hvorn hekkinn skipuðu hetri námskraftar, Þegar við jéla- einlcunn, fann rektor í engum aðalhékum lýsingaorð, sem nogsamlega letu í Ijosi aðdáun ha.ns á hinum andlegu cafköstun kvennahekksins, En nokkuð kvað við annan tén, þegar hann ávarpaði strákahekkinn, Eigi er gjörla vitað, hvað þa.r fér fram, en hins vegar er það nál manna, að pilt- arnir hafi verið allupphurðarlitlir á svipinn, er þeir lyppuðust út úr T-stof- unni undan ræðu rektors. Hinar tíðu heim- séknir 6„ hekkinga B. inn i 6. A, í vetur hafa orðið orsök mikilla hcilahrota í skélanum. öátu menn lengi vel ekki komizt að neinni niðurstöðu, en forvitni manna jékst jafnt því, sem aðferðir strákanna urðu pukurslegri, Töldu menn nú víst, að hér

x

Skólablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/782

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.