Skólablaðið

Ukioqatigiit

Skólablaðið - 21.12.1943, Qupperneq 19

Skólablaðið - 21.12.1943, Qupperneq 19
- 19 - væri eitthvr.ð óhreint á seyði, og jók það a grunsemdir manna að ýmsir þóttust hafa séð þá skjótast með eitthvað falið undir jakka sínum ut ur 6. A. Nanari eftir- grennslanir leiddu í ljós., að hér var um að ræða stórkostleg lán á glósum og • : • vertion stelpnanna. Getur því ekki hjá þv:. farið, að menn álykti af þessu, að strák- ; arnir séu fegnir að njóta góðs af iðni og ástundun kvenf ólksins. H'íns vegar hafa þeir sýnt allmikla éánægju yfir því, sem þeir kalla þátttökuleysi kvenfólksins í málfundafélagslífi skólans. En má ég spyrja: "Hvernig færi fyrir strákunum, ef1 við sætum elcki heima og skrifuðum glésur , og vertio: fyrir þá á þeim tíma, sem þeir! eyða í ómerkilegt kjaftæði og riflildi á fundum. Nu geta strákarnir sagts "Ekki virðist ykkur vanta tíma, þegar þið mætið á hverri dansæfingu, ekki eruð þið þa heima "að læra fyrir okkur". En hér kemur enn í ljós fórnfýsi og miskunn kvenfólks* ins. Það rífur sig upp frá hinum dýrmætu lærdómsiðkunum sínum í fullri meðvitund um það, að án þátttöku þess gæti þessi "populera" fótamennt strákanna ekki farið j fram svo, að nokkurt lag væri á. Því að j víst er um það, að það yrði furðuleg sjón| og all-óvanaleg að líta inn á dansæfingu menntaskélanemenda, þar sem strákarnir dönsúðu hver við annan. - - - - Af þessu hlýtur mönnum að vera það ljóst, að með komu og veru stálknanna, í skólanum hefur piltun skólans verið gert meira gagn en skaði, og er nú kominn tími til þess, að þeir fari að gera sér það ljóst, i dæma. 6. "Eini ljósi punkturinn" í grein nefndarinnar er sá, að þar er tekið fram, að einn nefnde.rmannanna hafi "fengið að horfa á", þegar stöðin var sett upp. Verð- um vér að viðurkenna, að þetta vissum ver ekki og hiðjum því auðmjúklega afsökunar. Af þessu öilu er orðið^ljóst, að litl- ar upplýsingar var hð fá, þótt þeirra hefði verið leitað, af þeirri einföldu ástæðu, að lítið sem ekkert gerðist eða gerist á þeim vígstöðvum. Og hryggir það okkur, að svo virðist sem "stórir og stæðilegir menn vilji verða litlir" í því stsrfi, sem þeim hefur verið trúað fyrir. í:=x=x=x=x=x=x=x Það var í söngtíma hjá 4. a. Leifur Sveins- son atti að teikna nótur, en fórst það mjög illa ur hendi, Hallgrímur skoðar hlaðið hans og sér sem var, að þar var engin "völundarsmíði" á ferð, »g segir því; " - - Þetta er alveg eins og Berlínar- hollur hjá þér, Leifur". Gísli í 4. a. var að tyggja tyggigúmmí, þegar Bogi var að halda fyrirlestur um stíl- inn hans, sem í þetta sinn var alþakinn graum frostrósum^ því að ekki eru rauðir tulípanar til hjá Boga. Bogi uppgötvar jortrið, hættir skyndiiega fyrirlestrinum og segir með hægð: "Hafið alla yðar henti- semi, Gísli, eg get Tieðið meðan þér eruð að eta þetta", en hætti svo við með höstum rómis^'en næst, þegar ég sé yður með þetta, skal ég sjá um að handstyrkja yður út". - oe—o-o-o-o-o-o-o-oo Pramh. af hls. 15. j. mætti þessum ferðum þannig, að þær væru farnar, þegar eitthvað visri 'um að vera í skólanum. 5. Eitt atriðið, sem selsnefndin læt4 ur svo lítið að iuinnast a, er radíógrammóú fónninn. Upplýsa þeir, að kostnaðaráætlun fyrir gripinn sé í undirhúningi. Það er alveg eins og nefndin sé að leggja hér út j í milljénafyrirtæki. Þætti nemendum æski- legt að fá að sjá"áætlunina" einhvern tím-* ann fyrir sumarmál, þótt ef til vill megi ekki húast við gripnum sjálfum fyrir þann tíma af fyrri framkomu nefndarinnar að Malfræði, "Hvernig stigbreytist slæmur?" Slæmur, fárveikur, dauður, Nefnið dæmi um hin mismunandi kyn. Karlkyn: maður, kvenkyn: kona, hvorugkyn: lík. Hvað er 1. persóna? Adam. Hvernig stighreytist heautiful? Be-utiful, be-more-utiful, he-most-utiful. Snúið á íslenzku: "De mortuis nil nisi honum" "í hinum dauðu er ekkert nema oein", xoxoxoxoxoxoxoxox

x

Skólablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/782

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.