Norðlingur

Tölublað

Norðlingur - 30.11.1929, Blaðsíða 2

Norðlingur - 30.11.1929, Blaðsíða 2
2 NORÐLINGUR Fullveldis-afmælil i. desember 1918. " 1. desember 1929. Á morgun eru 11 ár liðin frá því að ísland fjekk viðurkent fullveidi sitt — eftir langa og stranga, og oft misjafnlega fijófa deilu við það ríki, sem fullveldisviðurkenninguna átti að láta af höndum. Á morgun eru 11 ár liðin síðan þjóðin gat farið að sýna það, hvað mikinn mátt, hvað heilbrigðan stjórnatfars- legan merg hún hafði að geyma. Að þessu sinni skal ekki farið út í það, að rekja þá deiiu, þá margvíslegu sóun á góðum kröftum, sem var undanfari fullveldisviðm- kenningarinnar, Hún var að mörgu leyti lamandi fyrir þjóðina, skifti henni í tvo andstæða flokka, og dró mjög mátt úr innanlandsum- bótum og heilbrigðri framsókn. Skylt er þó að játa það, að yfir þeirii baráttu var oft Ijómi frjáls- borinna manna, sem ekki vildu hlíta yfirráðum erlendrar þjóðar. Enn eru ávextir fullveldis landá- ins, fullkominnar sjálfstjórnar í öll- um efnum, ekki komnir í Ijós enn. * 11 ár er stutiur tími í lífi einnar þjóðar, og á þeim stutta tíma er trauðla unt að sjá eða segja urn, hvað fullveldið hefir fært okkur. En það dylst engum, að það er margt og mikið. Við höfum rjett úr hryggnurn, orðið að horfast í augu við veruleikann, orðið að bera á- byrgð á okkur sjálíir, orðið að taka á ktöftunum. Og þessi síðustu 11 Politísk sttflamgnska -- »póliíísl! íiræ.« Böðlar sinna eigin raka. Fyrir stuttu var hjer í blaðinu getið um grein sem birtist í Verkam. þar sem ritstj. Norðlings er að nokkru getið, og á fremur vingjarn- legan hátt (i!) eins og þar er jafnan um að ræða. Örfáum orðum verður að fara um það efni, þó því hat'i raun- ar verið svarað áður. það er sú gamaikunna tugga Vkm. að ritstj. Norðlings hafi verið »kastað ár sýna það, að kraftarnir hafa ver- ið til. Pvt ekki leikur það á tveim tung- um, að framfarir og umbætur ýms-' ar á þjóðarhögum síðustu 11 árin eru stórkostlegar. Að sumum framförunum var grundvöllurinn að vísu lagður fyrir 1918. En síð- asta áratuginn er framsóknin marg- þættust og stórstígust. 4 — Ýmsir halda því nú fram, og hafa raunar haldið aíla tíð síðan 1918, að þá hafi alt fengist í stjórn- arfarslegum efnurn, sem þurfti að fást. En það er mikill misskilning- ur. Sambandslögin voru ekki gaila- laus. Þau veittu mikið. En þau veittu ekki alt. Enn er ýmislegt eftir að gera til þess að tryggja að- stöðuna, heimta landið og ónumin auðæfi þess að fullu og öllu í hendur íslendinga. Það sfatf er eðliiegt og sjálfsagt áframhald vinn- ingsins frá 1918. Jafnframt vakandi auga fyrir framförunum í Iandinu sjálfu, þarf öfluga varðstöðu gegn erlendri ásælni, sem íil greina gæti komið, og ekki fjekst fyrirbygð með sambandslögunum. — Eftir því sem tímar iíða, mun það koma æ betur og betur í Ijós, hvílíkur kraftgjafi og menningar- auki okkur var að fuilveldinu. Síðari kynslóðir rnunu sjá glöggari, merki þess en við, sem stöndum á tíma- mótunum. út 'ái heimili Morgunbl., sem ónýiu pólitísku hræi, sem vanvirða var að.* O-jæja! Þetta er nú ekki beiniínis neitt nýtt »innlegg* hjá Vkm. En nú skýtur hann þessu sem lökum undir það, að fyrir það að i'itstj. þessa biaðs hafi hætt störíum við Morgunblaðið, geti það ekki koinið til mála að líða það bótalaust, að hjer sje sýnt leikrit eft r hann I Annað er nú ekki með þetta ger- andi en að hlægja að því. En af því ritstjórar Vkm. eiga í tilut, er nógu garnan að angra þá með öðru en hiátrinum. Þeir hafa geit sig þess maklega. Fyrst er nú því til að svara, að þeim forsprökkum Vkm. er með öllu ókunnugt um, af hvaða ástæðum ritstj, Norðlings fór frá Morgunblaðinu. ------------------------ NORÐLINGUR (kemur út annan hvorn dag) Ritstj. og ábyrgöarm.: JÓN BJÖRNSSON. Skrifstofa og afgreiðsla 1 Strandgötu 13. Sími 226. Pósthólf 54. Áskriftargjald kr. 1,00 á mánuði I Iausasölu 10 aura eintakið. i------------------:____ Hugsanlegt et, að þar hafi aðrar á- stæður valdið, en að hann teldist þar algerlega þarflaus maður. Hugsanlegt er, að honum hafi verið íyrirhugað sama starf en aðeins á öðrum stað — það starf: að íletta gn'munni af öðr- um eins þjóðmálaloddurum og skað- ræðisgripum og t. d. þeim, sem Ijúga fólk íult i Vkm. viku eftir viku og ár eítir ár. Ritstj. Norðl. hefir einu sinni bent þeim á þennan möguleika áður — en þeir vdja auðsjáanlega ekki trúa. ÞSim er yfir höfuð erfitt að þekkja sannleikann, hver sem hann er, og hvar sem hann birtist. En látum nú þetta liggja milli hluta. Látum rititj. Norðlings hafa verið »pólitískt hræ< á skrifstofu Morgunbl, Það er rjett að gefa Halld. og Erl. og Steinþóri alla möguleika til að hafa á rjettu að standa. Þeim verður ekki bjargað að heldur. Því - kemur það skáldverki eít(r ritstj. Norðlings nokkuð við, hvoit hann hefir verið hátt eða lágt settur hjá Morgunbl.? Kemur það ieiksýningu i Akureyri r.okkuð við, hvort J. B. hefir verið »pól tískt hræ« suður í Rvík ? Þetta skilur Erlingur siálfsagt betur, sje honum annars auðið að skilja mælt mál, ef gengið er nær honum og hann sjálfur tekinn til rannsókna í þessu efni. Erlingur stendur framarlega í opin- beru lífi — því miður fyrir sæmd þessarar þjóðar. Á stefnu hans á þeim vettvangi er ráðist. Hann stjórnar líka kaupfjelagi. En er rjett að foidæma stjórn hans á því fyrirtæki, af því að stefna hans í þjóðmálum er hættuleg og ill? Hvað finst honum? En þá: er líka jafn órjettmætt, jafn heimsku- legt, að slöngva þeim dómi á Leik- fjelag Akureyrar, að það rnegi ekki sýna leikrit eftir Jón Björnsson, af því að hann hafi verið talinn einskisnýtur fyrir Morgunbl. — hafi verið »póli- tískt hræ*. Erlingur er verra en *'péli— tískt hræ* — hann er pólitískur stiga-

x

Norðlingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðlingur
https://timarit.is/publication/783

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.