Norðlingur

Tölublað

Norðlingur - 30.11.1929, Blaðsíða 4

Norðlingur - 30.11.1929, Blaðsíða 4
NORÐUNOUR Allsk. svuntusilki Axlabönd Hárvatn — kjólasitki Sokkabönd Ilmvötn — slifsasilki Ermabönd Tannkrem Crepe de cine Peysur Andlits-krem Peysufataklæði Mannchettskyrtur Andlits-púður Svuntur Flibbar Manecursett Silkislæður Bindislifsi Svampar Kápuplyds Siikisokkar Speglar Kvenhanskar Ullarsokkar Greiður Herrahanskar BómuIIarsokkar Hárnet Drengja sportföt Hattar og húfur Handklæði Kjólatau bömuíi Beltisspennur Sápur Flóuel Rúmteppi Hárspennur Matrósaföt Dívanteppi Silkivasaklútar Herrajakkar Kaffidúkar Silkibönd Jacketbuxur Gardínur »Stores« Sportbuxur Ljereft Peningabuddur Sportsokkar Tvisttau Peningaveski Drengjakápur Barnasokkar Dömuveski Silkitreflar Lakkbelti Lífstykki Nærfaínaður allsk. Svuntutau Sængurver Vetrarkápur Vetrarhúfur Sængurveraefni Sloppatau allsk. Ullargarn, fjórfDætt allir litir kr. 15,00 kg.— Harmön- íkur cromatískar 5, 4, 2 og 1 faldar. Pað borgar sig að koma inn, og líta á vörur og úrval hjá mjer nú. — Verðið hvergi betra. Það sem eftir er af vetrarkápum selst með 10—15 prc. afslætti. Verslim Eiríks Kristjánssonar. DANSLEIKUR verður haldinn að tilhlutan Kvenfjelagsins Framtíðin sunnudaginn 1. desember kl. 9 e. h. í Samkomuhúsinu, til ágóða fyrir byggingarsjóð gama/mennahæ/isins. — Karl Runóifsson og Gunnar Sigurgeirsson spila fyrir dansinum. — Aðgöngumiðar kosta kr. 2,00 og fást í Verslun E. Krist- jánssonar og við innganginn, Nefndin. verður háldin í þinghúsi 0ngulstaðahrepps laug- ardaginn 30 þ. m. kl. 8 e. h. Dans á eftir. Hjónaband. Síðastliðinn fimtudag voru gefin saman í hjónaband hjer í bænum ungfrú Marja Einarsdóttir, Gunnarssonar ræðismanns, og Einar Malmquist útgerðarmaður. Ungu hjón- in fóru með íslandi til Sigiufjarðar og verða búsett þar í vetur að minsta kosti. Frjálslyndi „Tíinans’*. Eins og kunnugt er hefir »Tíminn« undanfarið látið rigna yfir lækna landsins hinn mesta óhróður, vegna neyðarvarna þeirra gegn veitingavaldi landsins. Var best mentuðu stjelt landsins borið á brýn i þessum greinum blaðsins allar þær vammir og æruleysi, sem ritstjórn blaðs er svo slyng að setja saman. Læknum mun hafa sýnst, að þeir gætu ekki tekið þegjandi þessari ó- svífni, og kusu Guðm. Hannesson til þess aO hafa orð fyrir þeim. Fór hann til »Tímans« og óskaði rúms fyrir grein, þar sem málstaður lækna væri settur fram. Nei — sagði Jónas Porbergsson, nei! Við getum ekki flutt grein frá læknum! Meiri er nú ekki dirfskan og drenglyndið þeim megin! ísland kom hingað seinnipartinn í gær og fór aítur í morgun. Meðal farþega hingað voru Ingvar Guðjóns- son útgerðarm., Sigurður Hííðar dýra- læknir. Kristján Kristjánsson bílstjóri, frú Elsa Blöndal, Anton Jónsson út- gerðarmaður og frú hans, Steindór Sigurðsson kennari og Stefán Arnason verslunarmaður. Hjeðan fóru með því: Björn Líndal, Ólafur Eyjóifsson, Stefán Stefánsson cand. júris. og Ing- ólfur Esphólín. Urd. Talið er útilokað, að hún kom- ist hjálparlaust af grunni. Er ekki nema 5 feta vatn undir henni að aft- an og 3 að framan. Sagt er að 06- inn hafi verið beðinn að draga hana út. Ritstjóraskifti verða við blaðið Siglfirðing nú innan skamms. Lætur Jón Jóhannesson af ritstjórastarfi, en við tekur Friðbjörn Nielsson kaup- maður. Tuxltam;.”.. MUNIÐ EFTIR minningarspjöldum Gamalmenna- hælissjóðs Akureyrar! Smíðatdl nýkomin. Tórnas Bjðrnsson.

x

Norðlingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðlingur
https://timarit.is/publication/783

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.