Norðlingur

Tölublað

Norðlingur - 29.01.1930, Blaðsíða 1

Norðlingur - 29.01.1930, Blaðsíða 1
82 blað. Akureyri, 29. jan. 1930 Kaffi er þjóÖardrykkur íslendinga! Nil seljum við: RIO KAFFI, óbrent, ágæt tegund, í 5, 10, 30 og 60 kg. pokurr. Spyrjist fyrír um verð! Brent og malað kaffi, ný blöndun, afbragðs góð, ávalt fyrirliggjandi. Kaffibætir „Ludvig David‘( í 50 kg. kössum og minna ef óskað er. /. Brynjólfsson & Kvaran. BARNA-BALL verður haldið, ef næg þátttaka fæst, » Samkomuhúsi bæjarins laugar- daginn 1. febr. 1930, og hefst kl. 6 e. h. Aðgöngumiðar verða seldir frá kl. 2—5 á laugardaginn og við innganginn, og kosta kr. 1.25 NB. Svalirnar verða opnar fyrir fullorðna. — Nánari upplýsingar gefur Agnar Magnússon, Æsustöðum. frumvarp í fyrradag, eft r því sem út- vaipsfrjettir herma. í þvt kvað vera ákvæði um það, að taka 10 aura af hveiju mál1 sildar, sem veðist í herpinót, og renni það fje í sjóð, sem stofnaður skal til þess. að Ijetta undír með rfkissjóði víð úthald tlug- vjelar til síldarle ta; af því sem, inn kemur á hverju áti, má ekki verja meiru en fl/io það átið, Vio renni í sjóð, sem með tímanum á að verða til þess, að Ijetta und r álögum þeim, tollum og sköttum, -em hvíla á síld- arútveginum. Reknetasdd er undan- þegin þessu 10 aura gjaldi, því álitið er, að relmetabátar hafi ekki gagn af flugvjelunum. InnleÉr slmfrjei. Fyrir síðustu helgi hurfu tveir mótorbátar úr róðrum, og hefur ekkert til þeirra spurst síðan. Ann- Aðalfund heldur tVörður« sunnud. 2. febr. 1930 kl. lV» e. h. í Bæjarstjórnar- salnum. Dagskrá samkv. fjelagslögunum. Mætið stundvíslega. Stjórnin. Alþing. Par gerist lítið enn þá. Sjálfstæðismenn hafa borið fram skólafrumvarp sitt, sem þeir komu með í fyrra, en Jónas er því andvíg- ur og boðar, að stjórnin muni leggja fram í efri deild frumvarp um ungl- ingaskóla í 6 stærstu kaupstöðum landsins. Fræðslumálastjóri, Ásgeir Ásgeirsson, kvað vera á móti þessu unglingaskólafrv. Jónasar, en fylgjandi samskólafrumvarpinu. Stjórnin hafði borið fram flugmála- II ár AKUREYRAR BIO &SS& Fiintudagskvöld kl. 8 ’/a: Stóií'englegur kvikmyndasjón- leikur í 10 þáfium eftir hinni heimsfrægu skáldsögu Sove- vognens Madonna. Höf. Miurice Dekobra hefir sjálfur undiibtiið og stjórnað mynda- tökunni, Aðalhlutverkin leika: Glamle France, Olaf Fjord oy Boris Be Fas. ISýnd í síðasta sinn! ar var úr Vestmannaeyjum, og voru á honum 5 menn — 2 Vestmanna- eyingar, 1 Sigliirðingur, Berriamín K istinsson vjelstjóri, 1 Rangæíngur og 1 Færeyingur —, en hinn frá Súðavík við ísafjarðardjúp, með 4 menn. Petta rn.un haía verið á föstudaginn. Leitað hefir verið að báðum bátunum, en árangurslaust. Botnvörpungurinn „Apríl,f hitti fiskiökuskip undan Snæfellsnesi; Itafði það inist skrúfuna og var ó- sjálfbjarga. Hann gat bjargað þvf inn til Reykjavíkur. Snjóflóð fjel! á Seyðisfirði, fók með sjer svokölluð >Qrude«-hús, ásámt bryggju. — fyrir útan Vest- dalseyri — og flutti fram á sjó. í öðru húsinu voru 3 menn, en þeir komust iífs af. Brunnið hefir bærinn Hrauntún í Leirársveit. Mannbjörg varð með naumindum, en alt óvátrygt. Láínir eru: Sighvatur Grímsson Borgfirðingur, sagnfræðingur, og síra Jens Hjaltalín, fyrrum prestur á Setbergi í Orundarfirði.

x

Norðlingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðlingur
https://timarit.is/publication/783

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.