Norðlingur - 29.01.1930, Síða 2
2
NORÐUNGUR
í 8. tbl. Vkm. þ. er langnr
leiðari um afstaðnar bæjarstjórnar-
kosningar, sem ekki væri ósennilegt
að gæti vakið hina svokölluöu jafn-
aðarmenn þessa bæjar til alvarlegr-
ar umhugsunar — cf þeir á annað
borð hugsa nokkuð — um það, í
hverra lclóm þeir og flokkur þeirra
er. Segir svo í nefndum leiöara:
»Hjer er 500 manna ílokkur,
sem geíigst iuidir paö, að fylgjti
hinum hreina komim'inistalista. . .
Hjer cr priöjungur kjúsenda, scm
hiklaust fylkir s/cr itndir rauðan
byltingafúna bolshevisn.tans.«
Hvað syngur í jafnaðarmönnum
þessa bæjar yfir þessari mjög ótvi-
ræöu yfiiiýsi'ngu ? Hvað segja alvar-
lega hugsandi verkamenn, sem und-
antekningarhiið eru jafnaðarmenn,
um þá Halldór og Einar, sem leggja
þeim þessi ummæli í niunn? Senni-
lega ekkert. Nöldra eitthvað ípttkri
sín á milli, en láta svo Einar halda
áfram að birta yfiiiýsingar samskon-
ar eínis, þó þeir með því sjeu
brennimerktir upphlaupsmenn gegn
ríkjandi þjóðskipulagi og tilræðis-
menn við ríkjandi heiibrigða afkómu
lands og þjöðar. Sennilega segja
þeir ekkert. Enginn mun þora
að rísa upp á íundum innan fjelaga
jafnaðarmanna (nú komnuinista), til
að mótmæla þessari himinhrópandi
lýgi, nje gcra það, sem auðvitað
væri dangrjettast, að beitast fyrir því,
að þessir bolshevisku blaðrarar
vœru reknir bnrtu i';r fjclögununi
með skömtn. Ef slíkur maður væri
til innan fjelaganna, mundi lýgi for-
ingjanna verða rekin margföld ofan
í þá aftur, því það cr staðreynd, að
af þessum 500 skamrasýnu kjós-
endum, sem kusu kommúnistalist-
ann, eru að minsta kosti 400 hrein-
*-ir hægfara jafnaðarmenn, scm eiga
hjer, sem annarsstaðar. e n g a s a'm-
leið við æsta kommúnista. ■
ijá, en blessunin hann Erlingur,
hann er þó altaf jafnaðarmaður,
munu sumir jafnaðarmennirnir segja.
En til upplýsingar íyrir þá, sem
enn hugsa og eklci ertt orðnir rugl-
aðir í ríminu, má benda á skcytið
sæla, sem Erlingur sendi kommún-
istunum í Vestmannaeyjum. í’að gaf
npp hreinan lit. Reyndar er sú til-
gáta ekki ósennileg, að Einar hafi
látið Erling senda skevtið, og að
Erlingur sje í hjarta sínu gæfur
jafnaðarmaður, en að hann, laminn
af hnútasvipum eigins máttleysis og
skorpíonum kommunisks ráðríkis,
hafi neyðst til að hlýða yfirboðara
sínum. En sama er hv.ort verið hefir.
Erlingur á ekki afturkvæmt frá því,
að hann er yfirlýstur kommúnisti.
Jafnaðarmenn hjer í bæ verða því
að byg'gja hinn sjálfsagða framtíðar-
flokk sinn á leið6ögu annars manns
en hans. Þeir verða að hrista af
sjer kommúnistana sem fvrst, og
taka völdin í sínar hendur. Þá fyrst,
en elíki fyr, er sennilegt að þeir
geti geíið út blað, 'sem ekki verður
sjer til skammar í hvert skifti, sem
það birtist fyrir almenningi, nje
heldur að þeir þurfi að skammast
sín fyrir þingmann ílokks síns, eins
og nú er.
C.
í Reykjavík fór jDarir.ig, aö
A-listinn fjekk 3897 atkv. og kom-
ust þessir 5 irm á honum:
Ágúst Jósepsson, heiibrigðisfuilír.
Óiafur Friöiiksson, alþektí,
Stefán Jóh. Sfefáusson, lögfr,
Haraldur Guðmundsson, ritsíj. og
Siguiður jónasson — sá »seriösi«.
B-listinn rtáði 1357 atkv. Par voru
2 kosnir:
Herrnann Jónasson, lögmaður, og
Pál! Eggeri Ólason, bankastj. m.m.
C-lisiinn fjekk 6033 atkv. og kom
að 8, en það voru þessir:
Jón Ólafsson. alþingismaður,
Jakob Möller, bankaeftiililsmaður,
Guðmundur Ásbjörnsson, kaupm.
Guð.ún Jónasson, kaupkona,
Pylui fiaiidórsson, bóksali,
Guðmuhdur Eiríksson, ijjesmiður,
Pjetur Hsfstein, lögfræðingur, og
Einar Arnórsson, prófessor.
Pessi fvö sæíi, sem Framsókn
kiækíi í, eru annað frá Bolsum, en
hití frá Sjslf-tæðismönr.um, boigar-
stjórinn, sem hafði aikvæðisijett
samkværr.í gömlu lögunum, en var
ekki í kiöri. Fulitiúa fengu Sjálf-
stæðismenn jafnmarga í bæjarstjórn-
inni og þeir höfðu áður.
Sundirrituð kenni að baldíra og
flosa; baldíra einnig fyrir fóilc
itir pöntun.
Heíga Jóhaimesöóttir,
Gránufjelagsgöiu 33.
— Upplýsingar í síma 272. —
----------------------y.
NORÐLINGUR
(kemur út annan 'nvorn dng)
Ritstj. og ábyrgðarm.:
JÓN BJÖRNSSON.
Skrifstofa og afgreiðsla í
Strandgötu 13. Sínii 22ð.
Pósthólf 54.
Áskriftargjald kr. 1,00 á mánuðj
I lausasölu 10 aura eintakið.
i--------------------------------------
er firnmíug í dag, því 29 janúar
1880 keypti Björn sál. Jónsson prent-
smiðiu Norður- og Austuramtsins,
og tók að reka' hana fyrir eigin
reikning. Hafði hann þá síjórnað
prentsmiðjpnni eitt ár fyrir amíið,
en áður hafði hann fúllkomnað sig
í prentiðn ulanlands, Sama árið,
1880 byrjaði hann að gefa út blað-
ið »Fróði« ásamt móðuibróður sín-
um, Einari sál. Ásmundssyni í Nesi,
Árið 1884 keypti Björn prent-
smiðju alnafna síns, sem gaf út
s.Norðanfara«.
Fyrst var prenfsmiðjan rekin inni
í Fjöru, í svonefndu »Skaptahúsi«,
en 1886 byggði Björn steinhús úti
á Oddeyri, og flutti hana þangað.
Par er hún enn þann dag í dag.
Árið 1905 var prentsmiðjan end-
urnýjuð að ö!!u leyti, gömlu hand-
pressurnar lagðar niður, og hrað-
pressa keypt. Sama ár varð Pór-
hallur Bjarnason meðeigandi Björns.
Árið 1920 dó Björn Jónsson, og
íók þá Helgi sonur hans við hans
hlula. Þórhallur gekk úr fjeiaginu
1. janúar 1929, og flutíi sig til
Reykjavfkur, en Helgi keypti hans
part, og rekur nú prentsmiðjuna
einn síðan.
»Noröfingur« óskar prentsmiðj'
unni alira heilla á þessu afmæli
hennar.
„Sá niðuriúti11
í »Verkamanninum« geíur verið ró-
legur, þangað ti! höíundur greinar
þeirrar, er hann er að buíla um,
kemur heim aftur; honum er óhætt
að reyna að rjeíta úr sjer á meðan
höfundurinn er ekki heirna, það
getur hrest hann í svipinn, því
hætt er við að hann verði etm
niðurlúíari síðar — ef höfundurinn
skyldi hafa svo mikið við hann, að
virða hann svars.