Norðurland - 19.04.1978, Síða 6
SKÓGRÆKTARFÉLAG EYFIRÐINGA
Utibú Búnaðarbankans,
Iðnaðarbankans og
Útvegsbankans
á Akureyri tilkynna breyttan
afgreiðslutíma frá 1 maí n.k.
sem hér greinir:
Mánudaga til föstudaga
frá kl. 9.15 til 12.00 og
kl. 13.00 til 15.30.
Síðdegisafgreiðsla
aðeins á föstudögum
frákl. 17.00til 18.00.
//$k\ Akureyri, 7. apríl.
Vj/ Búnaðarbankinn
—Iðnaðarbankinn
'lHljjl Útvegsbankinn.
Aðalfundur 1978
verður í Hvammi, Hafnarstræti 49, Akureyri,
laugardaginn 22. apríl kl. 13.00.
Venjuleg aðalfundarstörf.
Fundarmenn verða einnig við opnun sýningar-
innar „Skógrækt á íslandi í dag".
Munið, að aðalfundurinn er ekki lengur fulltrúa-
fundur, heldur eiga allir skráðir félagar rétt til
fundarsetu.
STJÓRNIN.
„Skógrækt á íslandi í dag"
Skógræktarfélag Eyfirðinga stendurfyrir sýningu
í DYNHEIMUM, Akureyri, laugardaginn 22. apríl
kl. 15.30-22.00 og sunnudaginn 23. apríl kl.
14.00-22.00, þar sem sýnd verður þróun skóg-
ræktar hér á landi til þessa dags.
Við opnun sýningarinnar mun skógræktarstjóri
Sigurður Blöndal flytja erindi og einnig verður
stutt dagskrá um skógrækt í Eyjafirði.
Sýningin er öllum opin.
Skógræktarfélag Eyfirðinga.
Frá VÉLADEILD
. J'/'' h Æái —\ Ýmsir varahl. > /i \ i senum
fsN ^\ Tengi boltar 'Js' Æ// \ J) Dráttarkúlur Heyrnarhlífar
/<//> Jf?) Þrýstislöngur Í?T X / jývy rr llv jr Smursprautur JF Smurkoppar
féÁ4 P Jjf /fj) s/) /frjfJ) Keöjulásar / (f (f/ ogtalíur
) / A,lar gerö,r // %// í ) afspllttum
V/ f Dráttarbitar JF // ÁW og hliðarslátta y y f/ Keöjur
# *“St
vt zlA Ð EILD^SO^
SÍMI21400
Akureyringar
Munið eftir fjáröflunardegi
kvenfélagsins Hlífar á sumar-
daginn fyrsta til ágóða fyrir
barnadeild FSA. Kaffisaía í
Sjálfstæðishúsinu kl. 3 e.h.
Basar í litla salnum kl. 2,30
e.h. og merkjasala allan dag-
inn.
Gönguferð á Torfufell
Ferðafélag Akureyrar efnir
til gönguferðar á Torfufell
sumardaginn fyrsta, fimmtu
daginn 20.apríl. Þátttaka til-
kynnist í síma 23692 á mið-
vikudaginn frá 19-21.
Útidyra-
hurðir
Framleiðutn útidyrahurðlr,
svalahurðir og bflskúrshurðir
eftir pöntunum.
TfíÉSMIDJAN
Pjala^ hf.
HÚSAVlK - SlMI 41346
Leikfélag
Akureyrar
Hunangsilmur
Sýning miðvikudagskvöld
kl. 20.30.
GALDRALAND
Sýning fimmtudag, sumar-
daginn fyrsta, kl. 14 og 17.
HUNANGSILMUR
Sýning föstudag kl. 20.30.
Athugið að Galdraland og
Alfa Beta verða sýnd á
Húnavökunni á sunnudag-
inn. Hljómsveitin Alfa Beta
leikur fyrir dansi að lokinni
sýningu um kvöldið.
Leikfélag Akureyrar.
Hunangsilmur
Framhald af bls. 5
umhyggjusamur. Þórir Stein
grímsson fór á kostum í hlut-
verki eiginmannsins, hins
drykkfellda og ekki beint
heflaða glaumgosa.
Leikmynd Hallmunds Krist
inssonar fellur vel að efni og
hugblæ leiksins.
Það er ástæða til að óska
Leikfélagi Akureyrar til ham-
ingju með þessa vel heppn-
uðu sýningu. Leikstjórinn Jill
Brooke Árnason hefur þarna
unnið ágætt starf við þessa
sviðsetningu. Þetta er síðasta
sýning Leikfélags Akureyrar á
þessu starfsári. Að lokum
skulu þeim Brynju Benedikts-
dóttur leikhússtjóra og Erlingi
Gíslasyni leikara færðar beztu
þakkir fyrir veruna hér í vetur
og það starf, sem þau hafa innt
af hendi í þágu Leikfélags-
ins. Hvað tekur nú við? Verð-
ur ekki beinlínis lagt að þeim
og forráðamönnum Þjóðleik-
hússins að koma því í kring, að
þau verði hér áfram enn um
sinn?
6 -NORÐURLAND
S.G.