Norðurland - 01.03.1979, Page 4

Norðurland - 01.03.1979, Page 4
Helgi Ólafsson Skákþrautin Af tæknilegum ástæðum (!) verður lausn síðustu þrautar að bíða til næstu viku. Dæmi dagsins er þetta: Merkismenn Ólafur Jóhannesson forsætis- ráðherra er 66 ára í dag. Eins og kellíngin sagði er það frjó tala og því með vinstri sinnuðu yfirbragði. 8. mars nk. eru 26 ár síðan Jósep Stalín gaf upp öndina. Það var á bolludaginn árið 1953. Þorsteinsskáli er hús Ferðafél. Akureyrar í Herðubreiðarlindum. Spennandi vefnaðarnámskeið Sigurlaug Jóhannesdóttir vefari kemur í mánuðinum til Akureyrar og heldur námskeið í hnýtingum og vefnaði á vegum Mynd- listarskólans á Akureyri. Enn er hægt að láta skrá sig á námskeiðið hjá Helga Vilberg skólastjóra Mynd- listaskólans. Hvítur leikur og heldur jafn- tefli. Sýningar LA Nú um helgina lýkur sýningum á Skugga-Sveini og Stalín er ekki hér hjá Leikfélagi Akureyrar. Báðar sýningarnar hata gengið mjög vel og verða sýningar 22 talsins á Skugga- Sveini en 17 á Stalín. Aðsókn hefur verið mjög góð. Þeir sem áhuga hafa á að sjá þessar sýningar ættu að tryggja sér miða í tíma. Nú er verið að æfa næsta verkefni LA, en það er Sjálf- stætt fólk eftir Halldór Laxness. Leikstjóri er Baldvin Halldórs- son. Stefnt er að frumsýningu leikritsins um eða eftir miðjan mars. Aðalfundur Ferðafélags Akureyrar verður haldinn fímmtudaginn 8. mars. Ferðafélagið var stofnað sem sjálfstæð deild innan Ferðafélags íslands árið 1936. Stofnfélagar voru 50 talsins. Meðal annarra fram- kvæmda hefur Ferðafélag- ið reist fímm skála á öræfum landisins. Þeir eru í Laugafelli, Herðubreiðar- lindum, við Drekagil og Bræðrafell og á Glerárdal. Þá hefur félagið gefíð út ársritið „Ferðir“ af myndarskap. Skrifstofa félagsins er að Skipagötu 12. Formaður Ferðafélags Akureyrar er Magnús Kristinsson, menntaskóla- kennari. Herstöðva- andstœðingar Dalvík 26 /2. Herstöðva- andstæðingar á Dalvík hafa tekið Víkurröst á leigu þann 30. mars nk. Þrjár nefndir eru að störfum til undirbúnings dagskrár þann dag. Þær eru fram- kvæmdanefnd, söng- og leiklistanefnd og sögu- nefnd. Þannig verður dag- skráin með nokkuð léttu yfirbragði og sögulegu ívafi. Brynja. Félagsfundur Leikfélag Akureyrar heldur félagsfund mánu- daginn 5. mars kl. 20. Fundarefni: Kynntar tillögur um stofnun leikhússráðs. Frá Sjálfsbjörg Aðalfundur félagsins verður í Bjargi laugar- daginn 10. mars og hefst kl. 2 e.h. Dagskrá samkvæmt lögum félagsins. Vinsamlega mætið vel og stundvíslega. STJÓRNIN. / Z 3 i V s 6 II 7 8 9 /0 z / m s // ft / // 3 /Z / '////// m /3 9 / 1 9 9 /o F (o L a /S 3 /z / m /6 k / 9 /7 /z / WS7. m /? IPt /? 9 / 2o 9 / '/'//// m Z/ 2o /3 1 /6 /8 zz 'MA m 1 9 /? /8 2/ Z'b 3 É z /? 23 Zb ZV 6 /o 9 / m m Zl Z 3 p 7 I 6 o 7 / z b 6> '///m V//'o // 9 /? Z É /Z m Z/ Z3 ' /Z p 3 z/ /9 m / /z /8 í) /Z z/ 7 /8 ' / /3 m \y~ 9 zz 9 /7 9 /o m 9 / 9 m W///J/ wÁ to z1/ z / m M *3 9 7 Wm m /z / 3 M m ..... ... |« Zo /s zz /o z/ zo 3 Krossgáta 4 - NORÐURLAND Rétt er að taka fram að í þessari krossgátu er gerður skýr greinar- munur á breiðum sérhljóða og grönnum, t.d. getur a aldrei komið í stað á, og öfugt. Lausnarorðið er nafn á tímariti. Góða skemmtun! AKUREYRARÐÆR AUGLÝSIR ÚTBOÐ Hitaveita Akureyrar óskar eftir tilboðum í eftirfarandi: 1. Svartolíuketil f. kyndistöð. 2. Stálplötur, bita og rör í miðlunargeymi. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu Hitaveitunnar og í Innkaupastofnun ríkisins, Borgartúni 7, Reykjavík. Tilboðum óskast skilað til Hitaveitu Akureyrar, Hafn- arstræti 88 b, Akureyri, fyrir 20. mars 1979. SÓLARKAFFI Sólarkaffi Vestfirðingafélagsins verður haldið í Al- þýðuhúsinu laugardaginn 3. mars kl. 20.30. Húsið verður opnað kl. 20 og miðar seldir við innganginn. Skemmtiatriði, söngur og dans. Vestfirðingar á Akureyri fjölmennið og takið með yRkur 9esti' Stjórnin. Aðalfundur Ferðafélag Akureyrar verður í Hvammi, fimmtudaginn 8. mars kl. 20. Venjuleg aðalfundarstörf. Nýir félagar velkomnir. Stjórnin. r KOSTABOÐ! Leyfilegt verð kr. Okkar verð kr. Átsúkkulaði 274 325 Eldhúsrúllur 395 483 Ávaxtasafi 390 455 Oxan, þvottaduft, 3 kg. 1.290 1.596 Grænar baunir '/2 dós 200 244 WC pappír, 2 rúllur 215 241 Munið kostaboð á kaffi aðeins kr. 2.100 kr. pr. kg. Ölgerðarefni, ílát og mælar í úrvali. Kaupið ölgerðarefnið í sérverslun., Nýir ávextir og grænmeti vikulega. Opið á föstudögum til kl. 19.00 og á laugardögum til kl. 12. Skipagötu 4 - Sími 24094 ^ Útibú Grænumýri 20, J kvöld- og helgarsala I I I I I I I I I ilajg

x

Norðurland

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Norðurland
https://timarit.is/publication/784

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.