Norðurland - 10.05.1979, Side 4

Norðurland - 10.05.1979, Side 4
AKUREYRARBÆR AUGLÝSIR Skólagarðar Skólagarðar Akureyrar verða starfræktir í sumar fyrir börn á aldrinum 10-12 ára. Garðarnir eru staðsettir í Glerárhverfi og í gömlu Gróðrarstöðinni. Innritun fer fram a Vinnumiðlunarskrifstofu Akur- eyrar í síma 24169. GARÐYRKJUSTJÓRI. AKUREYRARBÆR AUGLÝSIR ■ Vinnuskóli Vinnuskóli Akureyrar verður strafræktur í sumar. Unglingar á aldrinum 13-15 ára, sem áhuga hafa á vinnu eru beðnir að láta skrá sig fyrir 15. þ.m. Skráning fer fram á Vinnumiðlunarskrifstofu Akur- eyrar að Brekkugötu 4. GARÐYRKJUSTJÓRI. AKUREYRARBÆR AUGLÝSIR Olíustyrkur Greiðsla olíustyrks fyrir mánuðina janúar-mars 1979 hefst á bæjarskrifstofunni mánudaginn 7. maí og lýk- ur þriðjudaginn 15. maí næstkomandi. Bæjarskrifstofan er opin frá kl. 10.00 til 15.00 dag- lega frá mánudegi til föstudags. Akureyri, 2. maí 1979. Bæjarritari. AKUREYRARBÆR AUGLÝSIR Garðlönd Þeir aðilar, sem hafa haft garðlönd til leigu, eru beðnir að borga leigugjald fyrir 16. maí. Að öðrum kosti verða garðlöndin leigð öðrum. Greiðslu veitt móttaka á skrifstofu bæjargjaldkera. GARÐYRKJUSTJÓRI. Læknaritari óskast á Handlækningadeild F.S.A. frá 1. júní 1979. Góð vélritunar- og móðurmálskunnátta eru skilyrði. Æskilegt að umsækjandi geti skrifaðeftirsegulbandi eitt Norðurlandamál og Ensku eða Þýzku, auk ís- lenzku. Skriflegar umsóknir ásamt meðmælum og upplýs- jngum um fyrri störf sendist til læknafulltrúa Hand- ækningadeildar, Handlækningadeild F.S.A., 600 • Ur^y„ri’ sem e'nni9 veitir upplýsingar um starfið í sima 96-22100. ORÐSENDING til Iðjufélaga Orlofshús verða leigð í sumar frá 8. maí. Nánari upplýsingar á skrifstofunni. STJÓRNIN. ORLOFSHÚS Frá og með mánudeginum 14. maí hefst útleiga á orlofshúsum neðanskráðra félaga vegnasumarmán- aðanna. Húsin eru leigð til viku í senn og ber að greiða vikuleiguna við pöntun á húsunum. Til 19. maí hafa þeir félagsmenn, sem ekki hafa áður fengið orlofshús á leigu, forgangsrétt til leigu á þeim í sumar. Sjómannafélag Eyjafjarðar, Skipagötu 12, Akureyri. Félag verslunar- og skrifstofufólks, Brekkugötu 4. Sveinafélag járniðnaðarmanna, Brekkugötu 4. Verkalýðsfélagið Eining, Skipagötu 12, og skrifstofur deilda. Ljósameistari Staða Ijósameistara hjá Leikfélagi Akureyrar er laustil umsóknar. Hluti af vinnuskyldu fælist jafn framt í öðrum störfum. Til greina kæmi ráðning í hlutastarf. Umsóknarfrestur er til 15. júní. Upplýsingar í síma 24073 og 22668. LEIKFÉLAG AKUREYRAR. * .............. ......... ÚTSALA Útsala verður í Saumastofu Magnúsar, Kaup- angi, efri hæð, 15., 16., 17. og 18. maí. Seldar verða eldri framleiðsluvörur. Góðar vörur, gott verð. Saumastofa Magnúsar Kaupangi Lífeyrissjóður trésmiða auglýsir eftir umsóknum sjóðsfélaga um fasteigna- veðslán úr sjóðnum, sem veitt verða í sumar. Umsóknum þarf að skila fyrir 22. maí. Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar á skrif- stofu sjóðsins, Hafnarstræti 107, mánud.-föstud. kl. 11.00-12.00. Stjórn lífeyrissjóðs trésmiða. ----------- ...................................... Sement í Krossanesi Skipulagsnefnd hefur sam- þykkt fyrir sitt leyti að Sements- verksmiðja ríkisins fái lóð í Krossanesi til að byggja á móttökustöðvar fyrir laust sement. Verður þar um að ræða sementsgeyma, pökkunarstöð, sementsleiðslu frá skipi o.fl. Samþykkt skipulagsnefndar er því háð að hreinsi- og öryggis- útbúnaður verði nægilegur til að koma í veg fyrir mengun. Á fundi forsvarsmanna Krossanesverksmiðjunnar, hafnarstjórnar o.fl. embættis- manna var búið að fjalla um þessar umsókn Sementsverk- smiðjunnar. Niðurstaða fund- arins var sú að í Krossanesi væri eini núverandi möguleikinn fyr- ir þessa starfsemi ef ekki ættu að koma til stórfelld fjárútlát af hálfu bæjarins. Er þess vænst að þessi aðstaða fyrir sementsflutninga hafi veruleg áhrif til lækkunar kostnaðar í byggingariðnaði bæjarins. Eða réttara væri e.t.v. að segja að hún muni draga úr hækkunum. Teikningum synjað Bæjarstjórn Akureyrar staðfesti á síðasta fundi sínum synjanir bygginarnefndar á tveimur til- löguteikningum af raðhúsum. Er þessi afgreiðsla athyglis- verð að því leyti að þarna fá að ráða fegurðarsjónamið í sam- bandi við útlit íbúðarhúsa- hverfa Fyrr í vetur voru samþykktir byggingarskilmálar þar sem viss ákvæði eiga að stuðla að meiri fjölbreytni í gerð raðhúsa í þeim tilgangi að skapa fegurra um- hverfi í bænum. í ofangreindum teikningum var sumum þessara ákvæða ekki fullnægt. Átti t.d. annað raðhúsið að verða milli 70 og 80 m. húsalengja. Er erfitt að ímynda sér að slíkt fyrirbæri auki mönnum augnayndi. r "" ' ' " '" Sýning i Möðru- valla- kjallara Félag áhugaljósmyndara í MA (FÁLMA) stendur fyrir ljósmyndasýningu að Möðruvallakjallara, sem opnuð verður nk. föstu- dag. Hér er á ferðinni sýning samtaka fréttaljós- myndara, sem var í Nor- ræna Húsinu nú á dögun- um. Sýningin er opin um heigina frá 1-10 laugard. og sunnudag, en til mið- vikudagskvölds frá 20.00 til 22.00. L Tumi skrifar Framhald af baksíðu. efni verið meira spennandi en þetta, en ekki verður annað sagt en að aðstandendur hafi staðið sig mjög vel, miðað við efni og ástæður. Tónleikarnir voru langir og oft á tíðum leiðin- legir, og náttúrulega alls ekki nógu vandaðir, þótt fyrir kæmu falleg móment öðru hvoru. Mikið vantaði á að þessir tón- leikar stæðust einhverja sam- keppni við hina tvo. En æfing- artíminn var stuttur, svo við skulum fara varlega í allar sak- fellingar Tumi minn. Með von um eilíft sumar í tónlist Akureyringa. 4 - norðurland Tumi.

x

Norðurland

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðurland
https://timarit.is/publication/784

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.