Norðurland - 04.10.1979, Page 2

Norðurland - 04.10.1979, Page 2
... ......... — AKUREYRARBÆR AUGLÝSIR Paff sníðanámskeið verður haldið á vegum Námsflokka Akureyrar. Innritun og upplýsingar í síma 22505 fyrir hádegi fram á föstudag. Námsflokkar Akureyrar Frá Húsavík. Snurvoðabátar á veiðum erui um sinn á Skjálfanda Norðurland hafði samband við sjávarútvegsráðuneytið til að fá fram sjónarmið þess í sambandi við veiðar snurvoðarbáta i Skjálfandaflóa sem greint var frá í síðasta blaði. Fyrir svörum í ráðuneytinu varð Jón B. Jóns- son og sagði ann að þetta væri gert til að býta kolann í flóanum eins og reyndar kom fram í fréttinni á dögunum. Við fram- kvæmdina væri farið í einu og öllu eftir ábendingum útibús Hafrannsóknarstofnunar á staðnum. Enda hefðu komið fram eindregnar óskir í þessa veru frá heimamönnum. Það virðist vera hálfgert trúaratriði að vera á móti botnvörpunni hjá sumum mönnum sagði Jón þegar bornar voru undir hann kvartanir trillusjómanna á Húsavík vegna þessara veiða. Jón taldi að svæðið mundi verða opið fram í miðjan októberfyrir snurvoðarbátana. Ekki hvað hann nein mótmæli hafa borist frá Húsavík til ráðuneytisins vegna þessa máls. t Ragnar Lár sýnir í Gallerý Háhól Laugardaginn 6. október opnar Ragnar Lár málverka- sýningu í Gallerý Háhól á Akureyri. Sýninguna nefnirlistamað urinn „Land og fólk“, og ætti sú nafngift að gefa til kynna innihald hennar. Á sýningunni verða fjöl- mörg myndverk, unnin í olíu, akríl, vatnslit, svart- krít o.fl. Þetta er fyrsta einkasýn- ing Ragnars Lár á Akur- eyri, en hann er félagi í „Myndhópnum", sem stofn- aður var sl. vetur. Ragnar Lár hefur haldið margar einkasýningar áður, heima og erlendis og tekið þátt í samsýningum. Sýningunni lýkur um aðra helgi. (Fréttatilk.) \_____________________ Ályktun Bæjarstjómar framh. af baksíðu. uði á ári hverju. Og vill bæjarstjórnin í því sambandi beina því til sjávarútvegsráðu- neytisins og þingmanna kjör- dæmisins að þessir aðilar ásamt heimamönnum reyni að finna þessum verksmiðjum né verk- efni í úrvinnslu sjávarafurða og mætti þar vel hugsa sér að sú starfsemi væri byggð upp i einhvers konar samvinnu milli þessara staða. Samþykkt 20. september 1979. 2 - NORÐURLAND Auglýsið r i Norðurlandi íbúð til leigu Tveggja herbergja íbúð í Tjarnarlundi til leigu. Uppl. í síma 24699. SAMBANO ÍSIfNZKRA SANIVINNUFÉLAEA * lónaðardeild ■ Akureyri Atvinna Verkstjóri óskast á kvöldvakt þarf að vera vanur saumaskap og sníðamennsku. Upp- lýsingar gefur starfsmannastjóri í síma 21900 (23). Glerárgata 28 Pósthólf 606 Sími (96)21900 Fulltrúakjör Auglýst er eftir framboðslistum vegna kjörs fulltrúa félagsins á 12. þing Landssambands islenskra versl- unarmanna og 16. þing Alþýðusambands Norður- lands. Framboðslisti til þings Landssambands ís- lenskra verslunarmanna skal skipaður 9 mönnum og jafnmörgum til vara. Þá skulu fylgja hverjum lista meðmæli 100 fullgildra félagsmanna. Framboðslistum skal skila á skrifstofu félagsins að Brekkugötu 4, eigl síðar en kl. 12 á hádegi miðviku- daginn 10. október n.k. Allsherjaratkvæðagreiðsla verðurauglýstsíðarkomi fram fleiri en einn listi vegna fulltrúakjörs til hvors þings. Stjórn félags Verslunar- og skrifstofufólks á Akureyri og nágrenni. -----------■!..- AKUREYRARBÆR AUGLÝSIR Frá Leikvallanefnd Eins og undanfarna vetur verða leikvellirnir við Vanabyggð og Lönguhlíðoþnirfrá 1. okt. kl. 10-12og 14-16. Ennfremur er ákveðið að leikvöllurinn við Hlíðarlund verði oþinn frá kl. 12.45-15.45, einnig frá 1. okt. Við minnum á að börnin séu vel klædd og yngstu börnin sé ekki höfð of lengi á völlunum íeinu. Þá viljum við beina þeim tilmælum til aðstandenda, að þeir hafi samráð við gæslufólk um allt er varðar dvöl barnanna á leikvöllunum. Leikvallanefnd. Barnavagnar, tvíburavagnar, kerrur, leikgrindur, þvottaborð, hókus pókus, o.m.fl.

x

Norðurland

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Norðurland
https://timarit.is/publication/784

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.