Norðurland


Norðurland - 20.12.1979, Blaðsíða 1

Norðurland - 20.12.1979, Blaðsíða 1
NORÐURLAND 4. árgangur Fimmtudagur 20. desember 1979 33. tölublað -------------------------------------------------:---------------- m . f/ólablað NORÐURLAND OSKAR LESENDUM SÍNUM OG LANDSMÖNNUM ÖLLUM GLEÐILEGRA JÓLA, ÁRS OG FRIÐAR _____________________________m Teikning á forsíðunni er eftir Guðmund Ármann listmálara og er ein af myndum þeim, er hann hefur nýverið gefið út í möppu, en allar mynd- irnar eru frá Akureyri. Myndin er úr Búðar- gili. „Þá riðu hetjur“. Bráðskemmtileg frásögn eftir Böðvar Guðmundsson bls. 3 »Viðjól og áramóV'. Leiðarinn er eftir Erling Sigurðarson og er á bls. 4. Yngstu lesendurnir fá stutta sögu og söngtexta o.fl. með þökk fyrir barnaárið sjá baksíðu. I opnunni er kafli úr nýútkominni bók eftir Einar Kristjánsson frá Hermundarfelli.

x

Norðurland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðurland
https://timarit.is/publication/784

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.