Norðurland - 20.12.1979, Page 1

Norðurland - 20.12.1979, Page 1
NORÐURLAND 4. árgangur Fimmtudagur 20. desember 1979 33. tölublað -------------------------------------------------:---------------- m . f/ólablað NORÐURLAND OSKAR LESENDUM SÍNUM OG LANDSMÖNNUM ÖLLUM GLEÐILEGRA JÓLA, ÁRS OG FRIÐAR _____________________________m Teikning á forsíðunni er eftir Guðmund Ármann listmálara og er ein af myndum þeim, er hann hefur nýverið gefið út í möppu, en allar mynd- irnar eru frá Akureyri. Myndin er úr Búðar- gili. „Þá riðu hetjur“. Bráðskemmtileg frásögn eftir Böðvar Guðmundsson bls. 3 »Viðjól og áramóV'. Leiðarinn er eftir Erling Sigurðarson og er á bls. 4. Yngstu lesendurnir fá stutta sögu og söngtexta o.fl. með þökk fyrir barnaárið sjá baksíðu. I opnunni er kafli úr nýútkominni bók eftir Einar Kristjánsson frá Hermundarfelli.

x

Norðurland

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Norðurland
https://timarit.is/publication/784

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.