Norðurland - 20.12.1979, Síða 11

Norðurland - 20.12.1979, Síða 11
Messur Við sendum starfsfólki okkar og viðskiptavinum bestu jó/a- og nýársóskir og þökkum viðskiptin á árinu sem er að líða. I rLi I rti I rLi I mm slippstödin H.F. PÓSTHÓLF 246 . SÍMI (96)21300 . AKUREYRI m Óskum öllum viðskiptamönnum vorum g/eði/egra jóia og farsæ/dar á komandi án. Þökkum viðskiptin á árinu. Olíusöludeild KEA Akureyri - Sími 2-14-00 M Alþýðusamband Norðurlands sendir félagsmönnum sínum bestu _ jóia- og nýárskveðjur , m..... — —I« Verkalýðsfélagið Vaka óskar félagsmönnum sínum gieðiiegra jóia og farsældar á komandi ári m m m Óskum félagsmönnum okkar og viðskiptavinum gleði/egra jóla og farsæ/dar á komandi ári Þökkum viðskiptin á árinu. Kaupfélag Norður-Þingeyinga Kópaskeri og Raufarhöfn n TILKYNNING frá Fiskveiðasjóði íslands um umsóknir um lán á árinu 1980. Á árinu 1980 verða veitt lán úr Fiskveiðasjóði fslands til eftirtalinna framkvæmda í sjávarútvegi: TIL FRAMKVÆMDA í FISKIÐNAÐI. Einkum verður lögð áhersla á framkvæmdir er leiða til aukinnar hagkvæmni í rekstri og bættrar nýtingar hráefnis og vinnuafls og arðsemi framkvæmdanna. Ekki verður veitt lán til að hefja byggingu nýrra fiskvinnslustöðva, eða auka verulega afkastagetu þeirra, sem fyrir eru á þeim stöðum, þar sem talið er að næg afköst séu þegar fyrir hendi til vinnslu þess afla, sem gera má ráð fyrir að til falli í byggðarlaginu. TIL FISKISKIPA. Lán verða veitt til skipta á aflvél og til tækjakaupa og endurbóta, ef talið er nauðsynlegt og hagkvæmt. Ekki verða á árinu veitt lán til kaupa á skipum erlendis frá, en einhver lán til nýbygginga innanlands. Umsækjendur um lán skulu skila umsóknum sínum á þar til gerðum eyðublöðum, ásamt þeim gögnum og upplýsingum sem þar ergetið, aðöðrum kosti verður umsókn ekki tekin til greina (eyðublöðin fást á skrifstofu Fiskveiðasjóðs, Austurstræti 19, R.vík). Umsóknarfrestur er til 31. janúar 1980. Umsóknir er berast eftir þann tíma verða ekki feknar til greina við lánveitingar á árinu 1980, nema um sé að ræða ófyrirséð óhöpp. Allar eldri umsóknir þarf að endurnýja. Lánsloforð Fiskveiðasjóðs skal liggja fyrir, áður en framkvæmdir eru hafnar. Gleðilegjól! farsælt komandi ár m Söltunarfélag Dalvíkur. m A kureyrarprestakall: Aðfangadagur kl. 6 e.h. í Akureyr- arkirkju. - P.S. Aðfangadagur kl. 6 e.h. í Glerár- skóla. - Strengjasveit úr Tónlist- arskóla Akureyrar aðstoðar í messunni. - B.S. Jóladagur kl. 2 e.h. í Akureyrar-' kirkju. - B.S. Jóladagur kl. 2 e.h. í Lögmanns- hlíðarkirkju. - P.S. Jóladagur kl. 10 f.h. í Fjórðungs- sjúkrahúsinu. - P.S. 2. jóladagur kl. 1.30 e.h. Barna- messa í Akureyrarkirkju. Barna- kór syngur undir stjórn Birgis Helgasonar. Bragi Skúlason guð fræðinemi talar. - P.S. 2. jóladagur kl. 1.30 e.h. Barna- messa í Glerárskóla. - B.S. 2. jóladagur kl. 5 e.h. messa í Minja safnskirkju. - B.S. Sunnudagur 30. des. kl. 4 e.h. messa í Elliheimili Akureyrar. - P.S. Gamlársdagur kl. 6 e.h. í Akureyr- arkirkju. - B.S. Gamlársdagur kl. 6 e.h. í Glerár- skólanum. - P.S. Nýjársdagur kl. 2 e.h. í Akureyrar- kirkju. - P.S. Nýjársdagur kl. 2 e.h. í Lögmanns- hlíðarkirkju. - B.S. Nýjársdagur kl. 5 e.h. í Fjórðings- sjúkrahúsinu. - B.S. Lœknavaktir 24. des. Inga Björnsdóttir, sími 22611. 25. des. Einar Þórhallsson. sími 25788. 26. des. Vilhjálmur Andrésson, sími 22240. 31. des. Magnús Stefánsson, sími 25799. 1. jan. Ólafur Oddsson. síini 24284. Tannlœknavaktir 24. des. kl. 11-12 Elmar Geirsson, Tryggvabraut 22, sími 22690. 25. des. kl. 3-4 Jón Már Björgvins- son, Þórunnarstræti 114, sími 24440. 26. des. kl. 3-4 Teitur Jónsson. Glerárgötu 20, sími 24749. 31. des. kl. 11-12 Regína Torfadótt- ir, Kaupangi, sími 24622. 1. jan. kl. 3-4 Kurt Sonnenfeld. Hafnarstræti 90. sími 24071. Neyðarsímar A kureyri: Lögreglan 23222. Slökkvilið. sjúkrabifreið 22000. Húsavik: Lögregla 41303. 41630. Sjúkrabíll 41385. Slökkvilið 41441. Valvík: Lögregla 61222. Sjúkrabíll 61123. Sjúkrabíll 61123 á vinnustað. heima 61442. Ólafsfjörður: Lögregla og sjúkrabíll 62222 Slökkvilið 62115. ---------------------------------1» GLEÐILEG JÓLI Farsælt komandi ár! Þökkum viðskiptin á líðandi ári Kaupfélag Svalbarðseyrar m NORÐURLAND - 11

x

Norðurland

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðurland
https://timarit.is/publication/784

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.