Morgunblaðið - 12.11.2009, Blaðsíða 2
2 Íþróttir
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 12. NÓVEMBER 2009
HANDKNATTLEIKUR
Bikarkeppni kvenna
Eimskipsbikarinn, 16 liða úrslit:
KA/Þór – Víkingur ............................... 36:13
Meistaradeild Evrópu
A-riðill:
PAOK Saloniki – Valladolid ................ 27:37
Staðan:
Valladolid 5 3 1 1 148:133 7
Montpellier 4 3 0 1 138:106 6
Constanta 4 3 0 1 122:115 6
Medvedi 4 1 2 1 131:124 4
Pick Szeged 4 1 1 2 112:118 3
PAOK 5 0 0 5 122:177 0
B-riðill:
RN Löwen – Gorenje Velenje ............. 33:30
Staðan:
RN Löwen 5 3 2 0 164:143 8
Veszprém 4 3 0 1 119:104 6
Kielce 4 2 1 1 112:113 5
Chambéry 4 1 1 2 101:108 3
Gorenje 5 1 0 4 132:141 2
Bosna 4 1 0 3 107:126 2
C-riðill:
Staðan:
Ciudad Real 4 4 0 0 138:99 8
Hamburg 4 3 0 1 130:110 6
FCK 4 2 0 2 117:110 4
Croatia Zagreb 4 2 0 2 112:110 4
Alingsås 4 1 0 3 95:124 2
Fyllingen 4 0 0 4 93:132 0
D-riðill:
Vardar Skopje – Barcelona ................. 28:35
Staðan:
Barcelona 5 4 0 1 175:143 8
Kiel 4 3 1 0 129:113 7
Kolding 4 2 1 1 134:129 5
Ademar León 4 2 0 2 121:118 4
Amicitia Zürich 4 0 1 3 103:126 1
Vardar Skopje 5 0 1 4 126:159 1
Þýskaland
Hamburg – Magdeburg....................... 35:27
Balingen – Göppingen...........................32:33
Melsungen – Lemgo..............................28:31
Staðan:
Kiel 10 9 1 0 351:264 19
Göppingen 10 8 0 2 304:305 16
Hamburg 9 8 0 1 308:250 16
Lemgo 10 7 1 2 290:265 15
Gummersbach 10 6 2 2 297:267 14
R.N. Löwen 9 6 1 2 268:241 13
Flensburg 10 6 0 4 302:290 12
Grosswallstadt 10 5 1 4 261:265 11
Füchse Berlin 10 5 0 5 285:280 10
Magdeburg 10 4 0 6 290:295 8
Wetzlar 9 4 0 5 242:265 8
Lübbecke 9 2 2 5 257:265 6
Melsungen 10 3 0 7 264:299 6
Minden 9 1 3 5 212:235 5
Düsseldorf 9 2 1 6 220:255 5
Burgdorf 9 2 0 7 238:273 4
Balingen 10 1 0 9 246:272 2
Dormagen 9 1 0 8 225:274 2
KNATTSPYRNA
Spánn
Bikarkeppnin, 32ja liða, seinni leikir:
Espanyol – Getafe .................................... 1:1
Getafe áfram, 3:1 samanlagt.
Athletic Bilbao – Rayo Vallecano ........... 2:2
Vallecano áfram, 4:2 samanlagt.
Mallorca – Valladolid ............................... 1:0
Mallorca áfram á marki á útivelli, 2:2
samanlagt.
Racing Santander – Salamanca .............. 4:1
Santander áfram, 4:2 samanlagt.
Meistaradeild kvenna
16 liða úrslit, seinni leikir:
Zvezda-2005 – Röa ................................... 1:1
Röa áfram á útimarki, 1:1 samanlagt.
Umeå – Rossiyanka.................................. 1:1
Umeå áfram, 2:1 samanlagt.
Bayern München – Montpellier.............. 0:1
Montpellier áfram, 1:0 samanlagt, eftir
framlengingu.
Torres – Neulengbach ............................. 4:1
Torres áfram, 8:2 samanlagt.
Arsenal – Sparta Prag ............................. 2:0
Arsenal áfram, 5:0 samanlagt.
Linköping – Duisburg.............................. 0:2
Duisburg áfram, 3:1 samanlagt.
Bröndby – Turbine Potsdam................... 0:4
Potsdam áfram, 5:0 samanlagt.
Lyon og Fortuna Hjörring mætast í kvöld
en Lyon vann fyrri leikinn í Danmörku, 1:0.
KÖRFUKNATTLEIKUR
NBA-deildin
Charlotte – Orlando ............................. 81:93
Miami – Washington ............................ 90:76
Chicago – Denver ................................. 89:90
Memphis – Portland............................. 79:93
Dallas – Houston .............................. 121:103
Sacramento – Oklahoma.................... 101:98
í kvöld
HANDKNATTLEIKUR
Úrvalsdeild karla, N1-deildin:
Höllin Ak.: Akureyri – Stjarnan .............. 19
Kaplakriki: FH – Grótta ...................... 19.30
Bikarkeppni karla, Eimskipsbikarinn:
Austurberg: ÍR – HK................................ 19
Austurberg: ÍR-2 – Valur ......................... 21
KÖRFUKNATTLEIKUR
Úrvalsdeild karla, Iceland-Express:
Ásgarður: Stjarnan – Tindastóll ......... 19.15
Hveragerði: Hamar – Njarðvík .......... 19.15
Smárinn: Breiðablik – Grindavík........ 19.15
1. deild karla:
Egilsstaðir: Höttur – Valur ...................... 18
Akranes: ÍA – Haukar.......................... 19.15
HANDKNATTLEIKSSAMBAND Evrópu hefur ákveðið að
taka fyrir kæru Framara á hendur dómarapari frá Slóveníu
vegna framgöngu þess í viðureignum Fram og Tatran Pre-
sov í 2. umferð EHF-keppninnar í handknattleik karla í síð-
asta mánuði. Báðir leikir liðanna fóru fram á heimavelli
Tatran Presov í Slóvakíu.
Frömurum þótti verulega á sig hallað í dómgæslunni í
báðum viðureignunum, ekki síst þeirri síðari þegar þrír leik-
menn Fram fengu rauða spjaldið fyrir litlar sakir auk þess
sem heimamenn fengu ekki færri en átta vítaköst en Fram
ekkert. Fleira var athugavert við framgöngu dómaranna að
mati Framara, jafnt utan vallar sem innan. Stuðningsmenn
Tatran Presov voru sumir hverjir orðnir samúðarfullir í garð
Fram-liðsins áður en yfir lauk.
Fyrri viðureignin endaði með sigri Tatran Presov, 27:23,
en sú síðari, þar sem steininn tók úr að mati Framara, 38:17.
„Mér finnst það vera ákveðinn áfangi í þessu máli okkar
að það skuli vera tekið alvarlega innan EHF og það taki
kæru okkar fyrir,“ sagði Viggó Sigurðsson, þjálfari Fram, í
gær. „Það er ánægjulegt að loksins skuli EHF ætla að taka
á þessum málum og taka kærur til skoðunar, eins og í þessu
tilfelli.
Frá því er greint í frétt þýska vefjarins, handball-world í
gær að erfiðleikum sé bundið að fá upptökur frá umræddum
leikjum. Bera Slóvakarnir því við að leikirnir hafi ekki verið
teknir upp þótt önnur hafi reyndar verið raunin. „Við höfum
sagt EHF að láta ekki plata sig í þessu máli því að það eru
til upptökur frá báðum leikjunum. Þeir voru sýndir í sjón-
varpi í Slóvakíu. Það vitum við sem vorum á staðnum. Ef
upptökur af leikjunum eru skyndilega horfnar styrkir það
málstað okkar ennfrekar, mennirnir hafa eitthvað að fela,“
segir Viggó Sigurðsson, þjálfari Fram. iben@mbl.is
Viggó: Áfangi að málið er komið á borð EHF
Eftir Ívar Benediktsson
iben@mbl.is
KOSNINGIN fer fram á þingi
Körfuknattleikssambands Evrópu
eftir hálft ár. Núverandi forseti hef-
ur ákveðið að gefa ekki kost á sér til
endurkjörs á næsta þingi.
Ólafur er lögfræðingur að mennt
og rekur eigin lögmannsstofu í Hafn-
arfirði. Hann hefur verið í stjórn
Körfuknattleikssambands Evrópu
frá árinu 2002 og var síðast kjörinn í
stjórnina með góðri kosningu árið
2006. Síðastliðin fjögur ár hefur
Ólafur verið varaforseti fjármálaráðs
FIBA Europe og forseti áfrýj-
unardómstóls Alþjóðakörfuknatt-
leikssambandsins (FIBA) auk þess
að sitja í ýmsum nefndum og vinnu-
hópum.
Ólafur hefur verið forseti Íþrótta-
og ólympíusambands Íslands frá
árinu 2006 en var áður formaður
Körfuknattleikssambands Íslands
um tíu ára skeið. Ólafur hóf sjálfur
ferilinn innan körfuknattleikshreyf-
ingarinnar sem leikmaður bæði með
félagsliði og landsliði Íslands auk
þess að þjálfa í efstu deildum bæði
karla og kvenna. Ólafur hefur gegnt
fjölmörgum trúnaðarstörfum innan
íþróttahreyfingarinnar.
„Körfuknattleikur hefur innan
sinna vébanda um það bil 450 milljón
iðkendur, og evrópsk lið hafa verið
leiðandi í alþjóðlegum mótum á borð
við Ólympíuleika og heimsmeist-
arakeppni. Körfuknattleiksíþróttin
hefur mjög sterka stöðu í Evrópu og
með framboði mínu leita ég eftir um-
boði til að leiða áframhaldandi fram-
gang og þróun körfuboltans í álf-
unni. Ákvörðun mín um að sækjast
eftir þessu embætti byggist meðal
annars á víðtækum stuðningi og
hvatningu sem ég hef fengið frá for-
svarsmönnum körfuknattleiks-
sambanda í öðrum Evrópuríkjum að
undanförnu,“ sagði Ólafur í gær.
Körfuknattleikssamband Evrópu
er eitt af fimm svæðasamböndum
körfuknattleiks í heiminum og ber
ábyrgð á þróun körfuknattleiks-
íþróttarinnar í Evrópu auk þess að
fara með yfirstjórn allra körfuknatt-
leiksmála í álfunni.
Ólafur segist eiga von á að fleiri
gefi kost á sér til embættisins. „Þess
vegna er mikilvægt að vera fyrstur
til þess að lýsa yfir framboði. Innan
FIBA Eurpoe eru aðildarríkin 51 og
hafa þau frá 30 þúsund íbúum upp í
200 milljónir þannig að sviðið er vítt.
Þá er hálft ár í að kjörið verður og á
þeim tíma getur ýmislegt gerst,“
sagði Ólafur ennfremur.
Nýtur stuðnings ráðamanna
Framboð Ólafs nýtur stuðnings
Katrínar Jakobsdóttur, ráðherra
íþróttamála, og Ólafs Ragnars
Grímssonar, forseta Íslands. Einnig
nýtur Ólafur stuðnings Körfuknatt-
leikssambands Íslands. Ólafur sagð-
ist þakklátur fyrir mikilvægan
stuðning ráðamanna. Á blaðamanna-
fundi í gær upplýsti mennta-
málaráðherra að ráðuneytið myndi
styðja fjárhagslega á bak við fram-
boðið. Ákveðið hefði verið að ráðu-
neytið legði fram hálfa aðra milljón
til þess að greiða hluta af ferða-
kostnaði Ólafs vegna vinnu við fram-
boðið.
Morgunblaðið/Golli
Evrópuforseti? Ólafur Rafnsson greinir frá framboði sínu í Þjóðmenningarhúsinu í gær, með Katrínu Jakobsdóttur
menntamálaráðherra og Hannes S. Jónsson, formann Körfuknattleikssambands Íslands, sér við hlið.
„Ég hef fundið fyrir víðtækum stuðn-
ingi í sumar og í haust og ákvað í fram-
haldinu sem varð mér hvatning til að
gefa kost á mér til embættisins,“ sagði
Ólafur Rafnsson, forseti Íþrótta- og ól-
ympíusambands Íslands, í gær þegar
hann tilkynnti um framboð til forseta
Körfuknattleikssambands Evrópu,
FIBA, Europe. Ólafur er fyrstur til að
lýsa yfir framboði.
Ólafur finnur fyrir
víðtækum stuðningi
Fyrstur til að lýsa yfir framboði til forseta FIBA Europe
GUÐJÓN Valur Sigurðsson var m
hæstur í liði Rhein-Neckar Löwen
mörk þegar liðið lagði Gorenje Ve
Slóveníu, 33:30, í meistaradeild Ev
handknattleik í gærkvöldi. Leikið
ropahalle í Karlsruhe að viðstöddu
rétt tæplega 3.000 áhorfendum. Ó
Stefánsson skoraði sex marka RN
en liðið er í efsta sæti í B-riðli mei
aradeildarinnar með átta stig að l
fimm leikjum
Snorri Steinn Guðjónsson var ek
al þeirra leikmanna RN Löwen se
uðu mark. Honum var einu sinni v
leikvelli í tvær mínútur.
Eftir jafntefli við Chamberry í s
Guðjón mark
Keflavík – Snæfell 83:56
Keflavík, úrvalsdeild kvenna, Iceland Ex-
press-deildin, miðvikudaginn 11. nóv. 2009.
Gangur leiksins: 23:5, 42:24, 60:36, 83:56.
Stig Keflavíkur: Kristi Rose Smith 21,
Birna Rós Valgarðsdóttir 15, Bryndís Rós
Guðmundsdóttir 11, Hrönn Rós Þorgríms-
dóttir 11, Svava Rós Stefánsdóttir 9, Marín
Rós Karlsdóttir 7, Sigrún Rós Albertsdóttir
4, Eva Rós Guðmundsdóttir 3, Árný Rós
Gestsdóttir 2.
Fráköst: 34 í vörn – 13 í sókn.
Stig Snæfell: Kristen Green 18, Gunnhildur
Gunnarsdóttir 17, Berglind Gunnarsdóttir
6, Hildur Björg Kjartansdóttir 5, Rósa
Indriðadóttir 2, Helga Björgvinsdóttir 2,
Sara Sædal 2, Björg Einarsdóttir 1.
Fráköst: 25 í vörn –13 í sókn.
Villur: Keflavík 16 – Snæfell 22.
Dómarar: Sigmundur Herbertsson og Er-
lingur Snær.
Áhorfendur: 120
Hamar – KR 51:62
Hveragerði, úrvalsdeild kvenna, Iceland
Express-deildin, miðvikudag 11. nóv. 2009.
Gangur leiksins: 2:9, 10:15, 10:19, 14:26,
19:31, 24:33, 32:35, 32:45, 35:47, 45:49, 46:58,
51:62.
Stig Hamars: Kristrún Sigurjónsdóttir 19,
Sigrún Sjöfn Ámundadóttir 13, Koren
Schram 9, Hafrún Hálfdánardóttir 4, Fann-
ey Guðmundsdóttir 3, Guðbjörg Sverris-
dóttir 2, Íris Ásgeirsdóttir 1.
Fráköst: 27 í vörn – 11 í sókn.
Stig KR: Margrét Kara Sturludóttir 23,
Hildur Sigurðardóttir 15, Guðrún Gróa Þor-
steinsdóttir 9, Helga Einarsdóttir 6, Signý
Hermannsdóttir 5, Jóhanna Sveinsdóttir 2,
Unnur Tara Jónsdóttir 2.
Fráköst: 36 í vörn – 9 í sókn.
Villur: Hamar 22 – KR 22.
Valur – Grindavík 48:60
Vodafone-höllin, úrvalsdeild kvenna, Ice-
land Express-deildin, miðvikudag 11. nóv.
2009.
Gangur leiksins: 8:6, 11:10, 15:10, 18:21,
22:27, 28:30, 28:36, 33:40, 35:48, 38:58,
48:60.
Stig Vals: Hrund Jóhannsdóttir 12, Hanna
Hálfdánardóttir 10, Sakera Young 8, Birna
Eiríksdóttir 5, Berglind Karen Ingvarsdótt-
ir 5, Ragnheiður Benónýsdóttir 4, Sigríður
Viggósdóttir 4.
Fráköst: 25 í vörn – 20 í sókn.
Stig Grindavíkur: Michele DeVault 19, Pet-
rúnella Skúladóttir 11, Íris Sverrisdóttir 8,
Helga Hallgrímsdóttir 5, Jovana Lilja Stef-
ánsdóttir 4, Berglind Anna Magnúsdóttir 4,
Alma Rut Garðarsdóttir 4, Ingibjörg Jak-
obsdóttir 3, Mary Jean Sicat 2.
Fráköst: 23 í vörn – 15 í sókn.
Villur: Valur 21 – Grindavík 18.
Njarðvík – Haukar 95:80
Njarðvík, úrvalsdeild kvenna, Iceland Ex-
press-deildin, miðvikudag 11. nóv. 2009.
Gangur leiksins: 9:4, 13:13, 19:25, 24:32,
31:36, 31:43, 36:53, 46:56, 50:59, 63:69, 67:69,
73:76, 76:76, 80:79, 86:80, 95:80.
Stig Njarðvíkur: Shantrell Moss 45, Ólöf
Helga Pálsdóttir 15, Ína María Einarsdóttir
11, Harpa Hallgrímsdóttir 7, Helga Jóns-
dóttir 5, Heiða Valdimarsdóttir 4, Sigurlaug
Guðmundsdóttir 4, Jóna Guðleif Ragnars-
dóttir 2, Anna María Ævarsdóttir 2.
Fráköst: 28 í vörn – 15 í sókn.
Stig Hauka: Heather Ezell 36, Guðrún Ósk
Ámundadóttir 15, Telma B. Fjalarsdóttir
12, Ragna Margrét Brynjarsdóttir 10,
Kristín Fjóla Reynisdóttir 5, María Lind
Sigurðardóttir 2.
Fráköst: 35 í vörn – 16 í sókn.
Villur: Njarðvík 21 – Haukar 23.
Úrvalsdeild kvenna, Iceland-Express:
KR 6 6 0 436:298 12
Hamar 6 4 2 428:413 8
Haukar 6 3 3 435:410 6
Grindavík 6 3 3 379:379 6
Keflavík 6 2 4 400:412 4
Valur 6 2 4 362:409 4
Snæfell 6 2 4 330:417 4
Njarðvík 6 2 4 412:444 4
Staðan