Norðurland - 07.10.1987, Qupperneq 8

Norðurland - 07.10.1987, Qupperneq 8
Alþýöubankinn hf Sklpagötu 14 - Akurayrl - Sfml 26777 7. október Miövikudagur 16. tölublað 12. árgangur Eiðsvallagötu 18 Pósthólf 492 602 Akureyri Slmi 2-18-75 FISKBÚÐ STRANDGOTU 11B AKUREYRI Þráinn Guðntundsson, forseti skáksambands íslands afhendir Margeiri sigurlaunin. Mynu: yn Skákþing Islands 1987 Skákþingi íslands í lands- liðsflokki lauk á Akureyri síð- astliðinn föstudag og stóð Margeir Pétursson uppi sem sigurvegari að móti loknu með 12 vinninga af 13 mögulegum og er það annað árið í röð sem Margeir hlýtur þennan titil. í öðru sæti lenti Helgi Ólafs- son. hinn stórmeistarinn seni tók þátt í mótinu, með 11 vinninga. Þeir félagar báru nokkuð af öðr- um keppendum því sá sem lenti í þriðja sæti, Karl Þorsteins, hlaut 8.5 vinninga. Mótið þótti takast hið besta og voru keppendur og forsvarsmenn Skáksambands íslands mjög ánægðir með aðstöðuna á mótsstað, sem var á 4. hæð Alþýðuhússins. við mótsslit var upplýst að Skákfélag Akureyrar hefur fullan hug á að fá oftar sterk mót til Akureyrar er verið hefur og í því sambandi hefur verið rætt um þann möguleika að halda alþjóðlegt mót að loknu Reykjavíkurmóti í vetur. En það skýrist allt síðar. Hér á eftir fara úrslit Skákþings íslands á Akur- eyri 1987. 1. Margeir Pétursson 12 2. Helgi Ólafsson 11 3. Karl Þorsteins 8.5 4. Hannes H Stefánsson 8 5. Davíð Ólafsson 7.5 6. -8.Jón G. Viðarsson Sævar Bjarnason og Þröstur Þórhallsson 6.5 9. Dan Hansson 6 10. -11. Ólafur Kristjánsson og Þröstur Árnason 5 12. Áskell Örn Kárason 4.5 13. Gylfi Þórhallsson 3 14. Gunnar F. Rúnarsson 1 1 Dan Hansson W 0 0 = 0 1 1 0 1 0 1 1 = 0 6 2 Þröstur Þórhallsson 1 'fí = 1 0 = = 0 1 0 t 0 = = 6í* 3 Ólafur Kristiánsson t 0 0 1 0 0 0 0 = 0 1 1 5 4 Gulfi ÞórhalIsson = 0 1 í:. 0 0 0 0 0 0 1 0 0 = 3 5 Helai Ólafsson 1 t t 1 Y/( 1 1 t 1 = 1 t 0 = 11 6 Jón G Viðarsson 0 = 0 1 0 y/ 1 = 1 0 t 1 0 = 6'4 7 Þröstur Árnason 0 = 1 t 0 0 /// = 0 t = 0 0 5 8 Hannes H Stefánsson 1 1 1 1 0 = É 0 0 1 1 t 0 8 9 Sævar Biarnason 0 0 t t 0 0 - t = 1 = = 6'A 10 Maraeir Pétursson 1 t 1 1 = 1 1 t '// t t 1 t 12 11 Gunnar F Rúnarsson 0 0 = 0 0 0 0 0 = 0 Y/ 0 0 0 1 12 Áskel 1 Ö Kárason 0 t t 1 0 0 = 0 0 0 1 YfA 0 0 4/í 13 Davið Ólafsson = = 0 1 1 1 1 0 = 0 t 1 /// ■ //, 0 7X 14 Karl Þorsteins 1 = 0 = = = 1 1 = 0 1 t t // Wf Q'A Alþýðubandalagið á Norðurlandi eystra Aðalfundur kjördæmisráðs í Norðurlandskjördæmi eystra verður haldinn laugardaginn 17. október klukkan 10:00 í Lárusarhúsi, Eiðsvallagötu 18, Akureyri. Dagskrá: 5. Stjórnmálaályktun. Framsaga. 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 6. Kosningar - almennar umræður 2. Skýrsla kosningastjórnar og - önnur mál. reikningar. Áætluð þingslit klukkan 18:00. 3. Útgáfumál og flokksstarf. Kvöldvaka. 4. Efnahags- og atvinnumál. Framsaga. Stjórn kjördæmisráðs. BAUNAGRASIÐ Leiðrétting í síðasta tölublaði Norðurlands birtist lítil frásögn af umræðum í bæjarstjórn þar sem rætt var um umsóknir um niður- fellingu fasteignagjalda af húsum Golfklúbbs Akur- eyrar og KA. Einnig var í klausunni sagt frá umræð- um um erindi Tannverndar- ráðs og orðum sem bæjar- sjóri lét falla í því sam- bandi í léttum tón. Allir viðstaddir brostu við orðum bæjarstjóra nema einn, Gísli Bragi Hjartarson, og var látið að því liggja að mál þau sem til umræðu voru hafi verið honum hjartfólgnari en öðrum viðstöddum og því hafi hann ekki kunnað að meta brandarann. Þetta er svo sem ekki merkilegt og engin ástæða til að rifja það upp hér, nema vegna þess að í frásögn þessari urðu undirrituðum á alvar- leg mistök. Mistökin voru þau að í fljótræði var Gísli Bragi sagður vera KA- maður sem er að sjálf- sögðu ekki rétt því hann er og hefur alltaf verið í Þór. KA eða Þór Eins og allir vita sem til þekkja á Akureyri er það ekkert gamanmál að kalla Þórsara KA-menn eða öfugt og hafa menn fallið í ónáð fyrir minni sakir. Því bið ég Gísla Braga, KA-menn og Þórsara afsökunar á þess- um rangfærslum og vona að þetta hafi ekki valdið neinum langavarndi æruskaða. Ritstjóri. MÖRÐUR

x

Norðurland

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðurland
https://timarit.is/publication/784

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.