Morgunblaðið - 26.11.2009, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 26.11.2009, Blaðsíða 40
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 26. NÓVEMBER 2009 Nia Vardalos, stelpan úr "My big fat greek wedding" er loksins komin til Grikklands í frábærri rómantískri gamanmynd. HVERNIG STÖÐVARÐU MORÐINGJA SEM ER NÚ ÞEGAR Í FANGELSI? SÝND Í KRINGLUNNI GERRARD BUTLER OG JAMIE FOXX Í EINHVERRI MÖGNUÐUSTU HASARMYND Á ÞESSU ÁRI! FRÁ LEIKSTJÓRA THE ITALIAN JOB SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI, AKUREYRI, KEFLAVÍK OG SELFOSSI SÝND Í ÁLFABAKKA OG KRINGLUNNI ÞRIÐJA STÆRSTA FRUMSÝNINGARHELGI ALLRA TÍMA Í USA BYGGT Á HINNI GRÍÐARLEGU VINSÆLU BÓKASERÍU STEPHENIE MEYER ÞETTA SÖGÐU LESENDUR Á KVIKMYNDIR.IS „ÆÐISLEG“ „HÚN VAR ÆÐI“ „ÉG VILDI SJÁ MEIRA“ „HÚN VAR ÓLÝSANLEGA GEGGJUГ „GEÐVEIKT SKEMMTILEG“ Robert Pattinson og Kristen Stewart eru mætt í einni stærstu kvikmyndaseríu allra tíma! STÆRSTA BÍÓOPNUN Í USA Í ÁR! / KRINGLUNNI THE TWILIGHT 2 NEW MOON kl.5:30D -8D -10:10D -10:50D 12 DIGITAL A CHRISTMAS CAROL m. ísl. tali kl.5:503D 7 3D-DIGITAL A CHRISTMAS CAROL m. ensku tali kl.83D ótextuð 7 3D-DIGITAL MY LIFE IN RUINS kl.5:50-8 L LAW ABIDING CITIZEN kl.10:10 16 / ÁLFABAKKA THETWILIGHT2NEWMOON kl. 5:20 - 8 - 8:10 - 10:10D - 10:50 12 DIGITAL PANDORUM kl. 8 - 10:20 16 THETWILIGHT2NEWMOON kl. 10:10 LÚXUS VIP LAW ABIDING CITIZEN kl. 5:50 - 8 LÚXUS VIP A CHRISTMAS CAROL m. ísl. tali kl. 5:503D 7 3D DIGITAL LAW ABIDING CITIZEN kl. 10:50 16 A CHRISTMAS CAROL m. ensku tali kl. 83D ótextuð 7 3D DIGITAL COUPLES RETREAT kl. 5:50 12 A CHRISTMAS CAROL m. ísl. tali kl. 5:50 7 ALGJÖR SVEPPI.. kl. 6 L A CHRISTMAS CAROL m. ensku tali kl. 8 - 10:10 7 www.noatun.is Útsala á folalda- kjöti! 40% afsláttur Allt að Dikta er sannfærandi áþriðju breiðskífu sinni.Einn helsti styrkur sveit-arinnar eru metnaðar- fullar útsetningar auk þéttleika bandsins og samspils. Greinilegt er að menn hafa legið yfir hlutunum og pælt. Þrátt fyrir enga textasnilld er þar allt með felldu rétt eins og í lagasmíðum sem eru misjafnar og kemur fyrir að manni finnst maður hafa heyrt þetta áður. Lögin eiga það til að taka óvænta stefnu engu að síður. Þéttur trommuleikurinn er til fyrirmyndar ásamt ríkum hljóðheimi hljóð- gervla, strengja og trompets sem smekklega er blandað inn í lög- in og lyftir þeim upp hér og þar. Hljómur plötunnar er yfrið góður og hugmyndaauðgi fjórmenninganna er mikil auk þess sem þeir hugsa stórt og afreka eftir því. Samt vant- ar einhvern brodd í tónlistina til að gera hana skarpari og ákveðnari. Eins og að hugmyndirnar verði stundum klisjum að bráð. Með meiri áhættu í tilurðinni hefði þessi plata skarað fram úr, en henni tekst ekki að virka á nógu mörgum sviðum til að gera hana ein- staka. Heildarsvipur er fínn og vel mótaður og út kemur fín poppplata og frjó. Meiri áhætta óskast Geisladiskur Dikta – Get It Together bbbnn ARNLJÓTUR SIGURÐSSON TÓNLIST TWILIGHT-leikarinn Robert Patt- inson vill verða poppstjarna en hann syngur lagið „Never Think“ sem er á plötu sem var gefin út með lögum úr fyrstu Twilight-myndinni. Pattinson segir að hann vilji gjarnan koma tón- listarferlinum af stað en sé hræddur um að hlutverk hans sem vampíran Edward Cullen muni koma í veg fyr- ir velgengni. „Ég sem lög og ég mun taka upp nokkur lög um leið og ég lýk kynn- ingum fyrir myndina, en ég sendi ekkert frá mér fyrr. Ég vil ekki gefa út plötu sem hefur stimpilinn; „eftir vampíruna í Twilight“. Ef platan kemur út einn daginn vil ég ekki hafa nafn mitt eða mynd á plötuumslag- inu,“ segir Pattinson. Fyrir frægðina dreymdi Pattinson um að hefja tón- listarferil sinn á því að leika á börum en nú hefur heimsfrægð hans komið í veg fyrir þau plön. Poppstjörnu- draumar Pattinson Er góður í að veifa. Í GREIN í Morgunblaðinu í gær kom fram að Megas ætlaði að flytja Jesú- rímur eftir Tryggva Magnússon og að Helgi Hóseasson hefði gefið rímurnar út á sínum tíma. Áréttað skal að Meg- as mun flytja upprunalega útgáfu Tryggva af rímunum, en ekki þær sem Helgi gaf út, á aðventutónleikum í Bústaðakirkju 4. og 5. desember. Jesúrímur gaf Tryggvi út fyrir vanda- menn um miðja síðustu öld, ekki til al- mennrar útgáfu. Athugasemd Frumútgáfa Jesúrímna flutt Fáðu fréttirnar sendar í símann þinn

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.