Skólablaðið - 01.02.1953, Blaðsíða 4
- 4 --
B A R N
Þau. ljúfu lífsins ár
mér líöa seint úr minni,
er ég var bara "barn
með blítt og viðkvænt sinni,
Þa gat ég jafnan glaðst,
er gekk ég óralengi
og bögglaði saman bögum,
þótt bölvanlega gengi,
Því ég var bara barn
með blítt og viðkvsmt sinni,
og hafði'’ ei minnstu hugmynd
um harminn í veröldinni.
lioii
ÞÚ, tæra lind við trésins fúna stofní
ÞÚ minnir mig á fátskt flökkubarn,
sem fraus í hel i hinum verstu tötrum,
Mig fyrstirí ó, mig þyrstir, tsra lindí
Ég þrái hið ferska vatn frá rétum þínum,
En ég mun aftur koma, kannski í vor,
krjúpa á kné og svala þorsta mínum.
T R E G I
Einn dinmur ténn, sem dofnar hægt og hægt
og deyr að lokum, kvelur hlustir mínar,
Hann hljémar gegn un hríðarbylji og storma
og hlýjan bls, sen boðar sél og vor,
Einn dinnur ténn, sen dofnar hægt og hægt
og deyr að lokum, - Það er tregans ténn.
HLIBARSPOR
Innst í hjartanu,
heita og þunga,
hreiðrar hún um sig
hin eilífa þrá,
Hvx ekki að stanza'’
á svo strangri göngu,
og stíga til hliðar?
Hvað liggur á?
Hann sté til hliðar,
en staldraði'’ of lengi,
unz stefnan var horfin
einn géðviðrisdag.
NÚ svæfir hann harm sinn
með söng og víni,
og sér hvar hillir
und sélarlag.