Skólablaðið - 01.02.1953, Blaðsíða 7
- 7 -
Veslings 'barn, segir amman, hann
faðir þinn er dáinn,
Drengurinn segir ekkert, en leggst
upp í dívan og starir til veggjar, Hann
skynjar óljós’t, að einhver er að tala um,
að harnið sé undarlegt að gráta ekki,
heldur liggja vita-þegjandi. Það var í
fyrsta sinn, sem hann heyrði, að hann
ve?ri undarlegur. Þetta var haust......
Og veturinn kom neð kynstrin öll af
snjó, svo að maður varð að ganga neð
saman kipruð augun. Þa hjó afi drengs-
ins eins konar skíði úr tunnustöfum, og
amma hans lánaði honum þvottaprikið að
styðja sig við. Hann gladdist af því
að eiga skíði eins og hinir, en þegar
hann kom til krakkanna, hlógu þau og
kölluðu hann tunnustafakappann. Einhver
fann upp á fyndni, sem var í því fólgin
að syngjas Skrítinn strákur á tunnustöf-
un. - Þá hljóp hann heim og vildi fá
skíði, - alvöruskíði. Anma hans strauk
honun þá um kollinn og sagði þau yrðu
með Guðs hjálp að gera sér gott úr því
þau hefðu. En drengurinn gat ekki skilið
samhengið milli þess og skíðanna.,..
Svo voru vetrarkvöldin, þegar myrkrið
vildi þrengja sér inn gegnum gluggana £
trássi við ljósið þeirra inni.
Mörg löng vetrarkvöld sat drengurinn
og horfði á þessa viðureign ljóss og
nyrkurs. Og stundum, þegar hann hafði
lengi horft, greip hann ótti við myrkrið,
sem þá var húið að hreiðra um sig yzt i
hornunun og sótti að úr öllum áttun. Þá
lag*ist hann upp £ dívan og horfði á
veggféðrið.
Eitt mirndi hann líka greinilega frá
þessum tíma. Hann stóð fyrir utan glugga
ókiinns húss og langaði í mjólkurflösku,
sem var í glugganum. Þá minntist hann
hollans fagra og hljóp heim til mönmu
sinnar og sagðis Hvers vegna höfun við
ekki mjólk eins og hinir? Þá sagði
amman, að fleiri vmru nú njólkurlausir,
og svo sagði hún aftur að þau yrðu að
gera sér gott úr því þau hefðu. Þa
skildi drengurinn samhengið, Þetta var
vetur........
Einn norgun vaknar drengurinn snenna
og sér úr rúninu, þar sem hann liggur, á
rautt húsþak, Snjórinn, sen á því hefur
verið, er horfinn. Það finnst honum svo
skrítið, og hann heldur, að einhver hafi
mokað honun ofan af húsinu, Þá heyrir
hann dropa falla fyrir utan gluggann, og
hann finnur eitthvað £ loftinu unhverfis
sig, - eitthvað, sen er nsst þvi að vera
lykt, en þó skynjar maður það með sál-
inni. Það var vorið,.......
Á vorin kcmu nenn i heimsókn, og afi
hans klippti þá. Svo þágu þeir kaffi.
Drengurinn horf ði á,hvernig þeir tólcu
un hollana með höndunum, sem voru svo
stórar og þungar, að hann undraðist, að
nokkur mannlog vera skyldi valda þeim,
Þeir voru þunghrýnir og töluðu um eitt-
hvað, sen þeir kölluðu kreppu. Svo
töluðu þeir un sild. Þetta voru verka-
menn,.....
...Þessar og þvílíkar ninningar höfðu
hópazt að unglingnum undanfarin kvöld.
En £ kvöld er þetta allt öðruvísi. Það
vottar ekki fyrir neinu hrosi £ munn-
vikunum né kringum augun. Það er jafn-
vel l£kt og þjáning að sjá £ svipnum.
Margir hafa farið inn £ húsið, og það
hefur marrað kunnuglega i útidyraþrepinu,
en hugur unglingsins dvelst samt fyrir
utan. Hann hefur ráfað um óhirtu gras-
flötina, þar sem snúrustólpinn stendur
enn og hallar undir flatt. Og þarna
upp undir borðinu er rúst af gömlu húsi,
sem eitt sinn var hyggt af torfi og
grjóti. En þetta stoðar ekkert.
Minningarnar fær hann ekki upp vakið,
og hið hans er þrungin angist........
Loks stendur unglingurinn upp
og gengur heim að húsinu hikandi skrefum,
l£kt og ýtt sé á eftir honum. Hann
hrekkur við, þegar þrepið marrar þungt
undan fullorðnum fótum hans, og þegar
hann lýkur upp dyrunum, hirtist £ gættr-
inni alókunnugt konuandlit, forvitið,
svipur þess er hlandinn hnýsni og frá-
hrindandi skilningsleysi.
Hvað vilt þú ? spyr skilningslausa
andlitiö. <
Ég ætla inn, segir unglingurinn fjar-
rænt, Hann afi var vanur að klippa at-
vinnulausa fátæklinga á vorin, bstir
hann svo við útskýrandi.
Hvern vilt þú finna hér ?
Unglingurinn kemst £ augnahliksvanda
og stamars já-á, e-en ég er þarna inni
.... Ég.. Svo er veggfó....
Farðu segir konan hyrst. ÞÚ átt ekki
hér heima og hefur ekkert hér að gera.
Ekkinemaþaþó, að ráðast inn á heiðvirt
fólk, og komið fram á nótt, ÞÚ ert eitt-
Frh. á hls. 17