Skólablaðið - 01.11.1957, Side 13
T gær snjóaði á hátind fjallsins. -
Við sitjum í gömlu, köldu husi. Husið
stendur við breiða götu, nálega í miðju
bæjarins. Andspænis husinu okkar standa
hrörlegir kofar, fornir mjög. Þannig er
okkar hús einnig, fornt eins og vofa gam -
als kastala. Eitt sinn var það að vísu
stórt og tignarlegt, og gnæfði yfir önnur
hús. En langt er nú síðan, óralangt.
Við lítum út um gluggann, sjáum fólk
ganga hina breiðu götu. Fólk, sem flýtur
með flaumi lífsins. Menn og konur, sem
ekki gefa gaum að hinu gamla húsi, það
er að flýta ser. Allir flýta ser. Enginn
skeytir því þanka, hvers vegna það geng-
ur þarna, einmitt á þessari stundu.
- Við horfum ekki lengur gegnum glerið.
Við rennum augum okkar um nakta, napra
veggi stofunnar. Við titrum, fingur okkar
eru kaldir, freðnir. - Maður er í stof-
unni. Mælir hann annarlega tungu.
Við hlýðum á rödd hans, ef til vill er
honum kalt. Já, hann talar sér til hita.
Maðurinn hættir að tala og fer út.
Við göngum einnig út. En tilbreytinga-
leysi veggjanna, marr trappanna, kuld-
inn, fær okkur til að hörfa inn aftur.
Við horfum áfram gegnum glerið.
Það hefur snjóað í fallega fjallið, hand-
an við hafið. Fjallið er fagurt. Blátt
og hvítt. Við elskum þetta fjall, þetta
er fjallið okkar. - Já, það er fallin
fönn, bráðlega skefur snjórinn einnig
á gamla húsið og breiðu götuna.
Það verður kaldara, kaldara -
13.10. '57.
ÞYRNIRÖSA .
Embættismannatal.fh.af bls.17
Bekkjarráð :
Sólveig Jónsdóttir, 6.-A
Styrmir Gunnarsson 6.-B
Haukur Hauksson 6.-C
Ragnar Stefánsson 6.-X
Ragnar Arnalds 6.-Y, form.
5. BEKKUR
Ums jónarmenn:
Sólveig Einarsdóttir 5.-A
Björgúlfur Lúðvíkss. 5.-B
Si^ríður Indriðadóttir 5.-C
Lúðvíg B. Albertsson 5.-X
Þorbergur Þorbergss. 5.-Y
Bekkjarráð :
Ragnheiður Benediktsd. 5.-A
Eiður Guðnason 5.-B
Sigurlaug Ó. Guðm. d. 5.-C
Albína Thordarson 5.-X
Guðni Gíslason 5.-Y, form.
4. BEKKUR
Umsjónarmenn:
Jona Björg Hjartar 4.-A
Einar Guðnason 4.-B
Guðr. Drífa Kristinsd. 4.-C
Jóhanna Eiríksdóttir 4.-X
Guðm. M. Bjarnason 4.-Y
Bekkjarráð:
Björg Þorsteinsdóttir 4.-A
Hilmar Björgvinsson 4.-B
Guðrún Matthíasdóttir 4.-C
Hannes Hávarðarson 4.-X
Steindór Haarde 4.-Y,form.
3. BEKKUR
Umsjónarmenn:
Ragnheiður Á. Petursd. 3.-A
Ásgeir Leifsson 3.-B
Málfríður Konráðsd. 3.-C
Sverrir Tómasson 3.-D
Þorleifur Hauksson 3.-E
Þráinn Eggertsson 3.-F
Gunnar Gunnarsson 3.-G
Bekkjarráð:
Þuríður Kvaran 3. -A
Stefán Ólafsson 3.-B
Agla Marteinsdóttir 3.-C
Gísli Árnason 3.-D
Gísli Sigurkarlsson 3.-E
Eggert Jonsson 3.-F, form.
Þorgeir Pálsson 3.-G