Morgunblaðið - 28.11.2009, Qupperneq 2

Morgunblaðið - 28.11.2009, Qupperneq 2
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 28. NÓVEMBER 2009 Tamningar í Noregi Óska eftir tamningamanni/-konu í suðaustur- hluta Noregs sem fyrst. Snyrtimennska. Meðmæli. Hafið samband við Eyþór, sími +47 95284390 eda ahelgen@hotmail.com Hársnyrtisveinn Leitum eftir hársnyrtisveini til starfa á nýlega hárgreiðslustofu í Kristiansand, Noregi. Stofan býður einnig upp á húð- og naglasnyrti- meðferðir. Reynsla æskileg. Nánari upplýsingar veitir Elísabet í síma +47 3802 9410 / +47 9689 1222 eða emarkan@hotmail.com. Kennari á fataiðnbraut www.tskoli.is Fataiðnbraut Hönnunar- og handverksskóla Tækniskólans óskar eftir afleysingakennara á vorönn 2010. Um er að ræða fullt starf. Meistararéttindi í kjólasaumi eða klæðskurði og kennsluréttindi eru skilyrði. Umsóknarfrestur er til og með 7. desember n.k. Umsóknir ásamt ferilskrá berist til skólastjóra Hönnunar- og handverksskóla Tækniskólans á póstfangið tsi@tskoli.is. Upplýsingar veitir Þóra Sigurðardóttir, skólastjóri, í síma 514 9201. Kjör samkvæmt stofnanasamningi Tækniskólans og KÍ.                                                           !                                  "             # $  %        #                  &  '     % ( %  )**+,,-*.. "/   &  '     % ( %  )**+,,-*.0 "/   &  '     % ( %  )**+,,-*.1     /  $      ( %  )**+,,-*.)    $      ( %  )**+,,-*., $    $ 2    /   3    )**+,,-*.* "/   $  %  ( %  )**+,,-*0+  /   4  5   6 7/  ( %  )**+,,-*08 $    9  ( %  )**+,,-*0: 4 /  4 2   9   9   )**+,,-*0;           <   ( % 2/ )**+,,-*0.      18=        ( %  ( %  )**+,,-*00      :)=        ( %  ( %  )**+,,-*01      ;8=      <   3   )**+,,-*0) 4 /   4 2   >    >     )**+,,-*0, 7/  4 2   9   9   )**+,,-*0* $           ?   5    )**+,,-*1+ "/   4 2   %  ( %  )**+,,-*18 Yfirvélstjóri Erlent útgerðarfyrirtæki leitar að yfirvélstjóra á frystitogara sem stundar veiðar í Barents- hafi. Viðkomandi þarf að hafa full réttindi (4. stig) og reynslu af frystitogara vélstjórn. Enskukunnátta nauðsynleg. Um er að ræða langtímastarf.Yfirvélstjóri er á aflahlut og er kauptrygging 10.000 evrur per mánuð. Áhugasamir vinsamlegast sendið umsóknir, með upplýsingum um menntun og fyrri störf, með tölvupósti til: barentstrawl@live.com. Verkstjóri Vinnslustöðin hf. óskar eftir að ráða verkstjóra í fiskimjölsverksmiðju félagsins. Ábyrgðar- og starfssvið:  Sér um daglega stjórnun starfsmanna verksmiðjunnar.  Hefur umsjón með og skipuleggur mjöl- og lýsisvinnslu félagsins.  Hefur umsjón með að við framleiðsluna sé horft til hámörkunar á afköstum og hagkvæmni.  Hefur umsjón með almennum vinns- luþáttum s.s. mönnun, nýtingu fram- leiðsluþátta, þjálfun og árangursmati starfsmanna, gæðaeftirliti og þrifamálum.  Hefur umsjón með að unnið sé í samræmi við verklagsreglur og verklýsingar í gæðahandbók. Menntun og hæfniskröfur:  Reynsla af stjórnun er æskileg.  Menntun og reynsla í sjávarútvegi er æskileg.  Tölvukunnátta er æskileg.  Góðir samskiptahæfileikar. Umsóknir skulu sendar til Sigurðar Friðbjörnssonar, verksmiðjustjóra á net- fangið: sigurdur@vsv.is. Einnig veitir hann nánari upplýsingar um starfið í gegnum tölvupóst eða í síma 488 8050. Umsóknarfrestur er til og með 4. desember 2009. Vinnslustöðin er eitt af stærstu sjávarútvegsfyrirtækjum landsins. Velta félagsins nam 8 milljörðum króna árið 2008. Landvinnsla fyrirtækisins samanstendur, auk fiskimjölsverksmiðjunnar, af uppsjávar-vinnslu, saltfiskverkun, humarfrystingu og bolfiskfryst- ingu. Vinnslustöðin gerir út 2-3 uppsjávarskip, 4 togskip og einn neta- og humarbát. Menntunar- og hæfniskröfur: • Nauðsynlegt er að hafa lokið réttindanámi kennara. • Nauðsynlegt er að hafa framhaldsmenntun á háskólastigi á sviði uppeldis- og kennslufræðimála og/eða menntastjórnunar eða aðra sambærilega menntun. • Nauðsynlegt er að hafa góða reynslu af kennslu og stjórnun í grunnskóla. • Góð tök á íslenskri tungu og hæfni í framsetningu texta. • Mjög góð tölvukunnátta. • Góð hæfni í mannlegum samskiptum. Laun samkvæmt kjarasamningi Launanefndar sveitarfélaga og viðkomandi stéttarfélags. Hvetjum konur jafnt sem karla til að sækja um starfið. Nánari upplýsingar veitir Anna Birna Snæbjörnsdóttir, sviðsstjóri fræðslusviðs, sími 570 1500. www.kopavogur.is job.is KÓPAVOGSBÆR Fræðslusvið Kópavogs Deildarstjóri grunnskóladeildar Deildarstjóri grunnskóladeildar hefur umsjón með faglegu starfi grunnskóladeildar, starfar að faglegri þróun og ráðgjöf til grunnskólanna og tekur þátt í stefnumótun skólamála með sviðsstjóra, skólastjórnendum og skólanefnd. Hann sinnir eftirliti með grunnskólahaldi í samræmi við lög og reglugerðir og hefur umsjón með greiningarvinnu, áætlana- og skýrslugerð vegna faglegra málefna grunnskólanna auk þess að sinna verkefnum tengdum sérfræðiþjónustu grunnskóla. Deildarstjóri grunnskóladeildar skipuleggur endur- og símenntun skólastjórnenda, kennara og annarra starfsmanna grunnskóla og stuðlar að samræmingu og samstarfi milli skólastiga. Umsóknum skal skila með ferilskrá til sviðsstjóra á netfangið annabs@kopavogur.is merkt „deildarstjóri grunnskóladeildar“. Einnig er hægt að sækja um starfið á job.is Umsóknarfrestur er til og með 12. desember 2009. Þjónustufulltrúi og einnig starfsmaður í hlutastarf í verslun Ört vaxandi fyrirtæki óskar eftir reglusömum og heiðarlegum einstaklingi til starfa í litlu fyrirtæki í póstnúmeri 108. Æskilegur aldur 25 ára og eldri. Starfið felst í því að þjónusta sjálfstætt starfandi sölufulltrúa í tísku- geiranum. Krefjandi og skemmtilegt starf . Viðkomandi þarf að hafa mikla þjónustlund og vera sjálfstæður í vinnubrögðum. Ein- ungis þeir sem eru með góð meðmæli koma til greina. Umsækjandi þarf að geta hafið störf eigi síðar en 20 janúar. Einnig leitum við að einstaklingi til starfa í hlutastarf í séhæfðri verslun. Áhugasamir sendi svar á box@mbl.is merkt: ,,Þ-23845”

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.