Ísfirðingur


Ísfirðingur - 14.02.1957, Blaðsíða 3

Ísfirðingur - 14.02.1957, Blaðsíða 3
ISFIRÐINGUR 3 Nr. 4/1957. Innflutningsskrifstofan hefur ákveðið nýtt hámarksverð smjörlíki sem hér segir: Niðurgreitt Heildsöluverð .............. kr. 5.62 Smásöluverð ................ — 6.30 Öniðurgreitt kr. 10.55 — 11.30 Reykjavík, 10. janúar 1957. Biðjið um Butterick-snið í kaupfélaginu, Húsið Stekkjagata 3 í Hnífsdal er til sölu ef viðunandi tilboð fæst. Nánari upplýsingar gefur H.f. Eimskipafélag íslands. Aðalf nndur Aðalfundur hlutafélagsins Eimskipafélags Islands, verður haldinn í fundarsalnum í húsi félagsins í Reykjavík, laugardag- inn 1. júní 1957 og hefst kl. 1,30 e. h. 1. Stjóm félagsins skýrir frá hag þess og framkvæmdum á liðnu starfsári, og frá starfstilhöguninni á yfirstandandi ári, og ástæðum fyrir henni, og leggur fram til úrskurðar endur- skoðaða rekstursreikninga til 31. des. 1956 og efnahagsreikn- ing með athugasemdum endurskoðenda, svörum stjómarinn- ar og tillögum til úrskurðar frá endurskoðendum. 2. Tekin ákvörðun um tillögur stjómarinnar um skiptingu ársarðsins. 3. Kosning fjögurra manna í stjórn félagsins, í stað þeirra sem úr ganga samkvæmt samþykktum félagsins. 4. Kosning eins endurskoðanda í stað þess er frá fer, og eins varaendurskoðanda. 5. Tillögur til breytinga á samþykktum félagsins. 6. Umræður og atkvæðagreiðsla um önnur mál, sem upp kunna að vera borin. Þeir einir geta sótt fundinn, sem hafa aðgöngumiða. Aðgöngumiðar að fundinum verða afhentir hluthöfum og um- boðsmönnum hiuthafa á skrifstofu félagsins í Reykjavík, dag- ana 27.-29. maí n.k. Menn geta fengið eyðublöð fyrir umboð til þess að sækja fundinn á aðalskrifstofu félagsins í Reykjavík. Óskað er eftir að ný umboð og afturkallanir eldri umboða séu komin skrifstofu félagsins í hendur til skrásetningar, ef unnt er 10 dögum fyrir fundinn, þ. e. eigi síðar en 19. maí 1957. Reykjavík, 8. janúar 1957. Stjórnin. Tilkynning NR. 6/1957. Innflutningsskrifstofan hefur í dag ákveðið eftirfarandi há- marksverð á selda vinnu hjá bifreiðaverkstæðum. Dagvinna Sveinar ....... kr. 38,23 Aðstoðarmenn .. — 30,45 Verkamenn .... — 29,83 Verkstjórar .. — 42,06 Eftirvinna kr. 53,53 — 42,65 — 41,77 — 58,89 Næturvinna kr. 68,82 — 54,82 — 53,71 — 75,71 Söluskattur og útflutningssjóðsgjald er innifalið í verðinu. Reykjavík, 19. janúar 1957. VERÐLAGSST J ÖRINN. Tilboð óskast í húseign mína, Fjarðarstræti 27, ásamt stórri eignarlóð. All- ar upplýsingar gefur undirritaður. INGVAR JÓNSSON. BÐTTERIGK'SNIÐ ÞAKKARÁYARP Innilega þökkum við þá höfðinglegu gjöf, sem iðnaðarmenn færðu okkur á aðfangadag jóla s.l. Elín og Guðmundur Marsellíusson. Innilegt þakklæti votta ég öllum þeim er sendu mér heilla- skeyti og hlýjar kveðjur á 95 ára afmælisdaginn minn. Guð blessi ykkur öH. Guðrún Eiríksdóttir, Skipagötu 15, ísafirði. $ Skoðið sýnishornabækumar í næsta kaupfélagi. £p& <?t$> Veljið þar snið við yðar hæfi. Nýjasta ameríska tízka.

x

Ísfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísfirðingur
https://timarit.is/publication/790

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.