Morgunblaðið - 04.01.2010, Page 2

Morgunblaðið - 04.01.2010, Page 2
2 Íþróttir MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 4. JANÚAR 2010 Íþróttir Morgunblaðsins Hádegismóum 2, 110 Reykjavík, sími 5691100, netfang sport@mbl. is Útgefandi Árvakur hf. Umsjón Sigurður Elvar Þórólfsson, seth@mbl. is , Víðir Sigurðsson, vs@mbl. is Auglýsingar sími 5691111 netfang augl@mbl. is Bréfsími 5691110 Prentun Landsprent ehf. KNATTSPYRNA England Bikarkeppnin, 3. umferð: Manchester United – Leeds ................... 0:1 – Jermaine Beckford 19. Chelsea – Watford ................................... 5:0 Daniel Sturridge 5., 28., Eustace 15. (sjálfs- mark), Florent Malouda 22., Frank Lamp- ard 64.. West Ham – Arsenal................................ 1:2 Alessandro Diamanti 45. – Aaron Ramsey 77., Edudardo 83. Tranmere – Wolves ................................. 0:1 – Matt Jarvis 77. Aston Villa – Blackburn ..........................3:1 Nathan Delfouneso 12., Carlos Cuellar 37., John Carew 90. – Nikola Kalinic 55. Rautt spjald: El Hadji Diouf, Blackburn, 41. Bolton – Lincoln .......................................4:0 Moses Swaibu 49., Chung-Yong Lee 51., Gary Cahill 83., Mark Davies 90.  Grétar Rafn Steinsson lék allan tímann fyrir Bolton. Everton – Carlisle ....................................3:1 James Vaughan 12., Tim Cahill 82., Leight- on Baines 90. – Kevan Hurst 18. Fulham – Swindon ...................................1:0 Bobby Zamora 16. Middlesbrough – Man City ......................0:1 Benjani Mwaruwari 45. MK Dons – Burnley ..................................1:2 Dean Morgan 89. – Graham Alexander (víti) 23., Steven Fletcher 35.  Jóhannes Karl Guðjónsson lék síðustu 20 mínúturnar með Burnley. Nottingham F. – Birmingham ................0:0 Portsmouth – Coventry ...........................1:1 Kevin-Prince Boateng 45. – David Bell 30.  Hermann Hreiðarsson lék allan tímann fyrir Portsmouth og Aron Einarsson lék frá upphafi til enda í liði Coventry. Sunderland – Barrow ..............................3:0 Steed Malbranque 17., Fraizer Campbell 57., 58. Tottenham – Peterborough ....................4:0 Niko Kranjcar 35., 57., Jermain Defoe 70., Robbie Keane 90. Wigan – Hull..............................................4:1 Charles ŃZogbia 47., 66., James McCarthy 63., Scott Sinclair 90. – Geovanni 35. Stoke – Brighton ......................................3:1 Daniel Parslow 24., Ricardo Fuller 25., Matthew Etherington 58. – Neil Barrett 22. Reading – Liverpool.................................1:1 Simon Church 24. – Steven Gerrard 36.  Gylfi Sigurðsson, Ívar Ingimarsson og Brynjar Björn Gunnarsson léku allan tím- ann fyrir Reading. Plymouth – Newcastle.............................0:0  Kári Árnason lék allan tímann í vörn Plymouth. Scunthorpe – Barnsley ............................1:0  Emil Hallfreðsson lék allan tímann fyrir Barnsley. Sheffield Utd. – QPR............................... 1:1  Heiðar Helguson lék síðustu 8 mínúturn- ar með QPR. Torquay – Brighton ..................................0:1 Millwall – Derby........................................1:1 Preston – Colchester.................................7.0 Sheffield Wed. – Crystal Palace ..............1:2 Southampton – Luton...............................1:0 Leicester – Swansea .................................2:1 Huddersfield – WBA ................................0:2 Blackpool – Ipswich ..................................1:2 Notts County – Forest Green .......... frestað Drátturinn í 4. umferð: Tottenham – Leeds United Tranmere/Wolves – Crystal Palace Aston Villa – Brighton Preston – Chelsea Portsmouth/Coventry – Sunderland Bolton – Sheffield United/QPR Accrington/Gillingham – Fulham Everton – Nott. Forest/Birmingham West Brom – Plymouth/Newcastle Scunthorpe United – Manchester City Notts County/Forest Green – Wigan Stoke City – Arsenal Bristol City/Cardiff City – Leicester City Millwall/Derby – Brentford/Doncaster Reading/Liverpool – Burnley Southampton – Ipswich Skotland Dundee – Aberdeen ..................................0:1 St. Mirren – Kilmarnock ..........................1:0 Celtic – Rangers ....................................... 1:1 Hibernian – Hearts .................................. 1:1  Eggert Gunnþór Jónsson lék allan leik- inn fyrir Hearts. Staða efstu liða: Rangers 44, Celtic 37, Hib- ernian 33, Dundee United 28, Hearts 24. Spánn Valencia – Espanyol.................................1:0 Nikola Zigic 90. Barcelona – Villareal ...............................1:1 Pedro Rodriguez 7. – David Fuster Torri- jos 51. Atletico Madrid – Sevilla.........................2:1 Ivica Dragutinovic 48., Antonio Lopez 90. – Renato 44. Rautt spjald: Aldo Pedro Dusc- her, Sevilla, 73. Almeria – Xerez....................................... 1:0 Jose Ortiz 89. Getafe – Valladolid.................................. 1:0 Francisco Casquero 83. Gijon – Malaga ......................................... 2:2 Arnolin Gregory 45., Roberto Canella 69. – Duda 9. Robson 60. Racing Santander – Tenerife ................ 2:0 Conzalo Colza 72., Xisco 75. Zaragoza – Deportivo............................. 0:0 Mallorca – Athletic Bilbao...................... 2:0 Julio Alvarez Mosquera 49., Aritz Aduriz 66. Osasuna – Real Madrid ........................... 0:0 Staðan: Barcelona 16 12 4 0 37:10 40 Real Madrid 16 12 2 2 40:13 38 Valencia 16 9 5 2 28:16 32 Real Mallorca 16 9 3 4 30:18 30 Sevilla 16 9 3 4 27:15 30 Dep. La Coruna 16 8 4 4 19:16 28 Getafe 16 9 0 7 26:22 27 Bilbao 16 8 2 6 21:20 26 Villarreal 16 6 4 6 25:20 22 Sporting Gijon 16 5 6 5 17:17 21 Atl. Madrid 16 4 5 7 23:28 17 Osasuna 16 4 5 7 14:19 17 Valladolid 16 3 7 6 22:27 16 R. Santander 16 4 4 8 19:25 16 Almería 16 4 4 8 16:26 16 Espanyol 16 4 4 8 10:22 16 Tenerife 16 4 3 9 15:30 15 Málaga 16 2 7 7 19:23 13 Zaragoza 16 3 4 9 17:35 13 Xerez 16 1 4 11 6:29 7 KÖRFUKNATTLEIKUR NBA Aðfaranótt sunnudags: New Jersey – Cleveland .......................94:88 Miami – Charlotte ...............................97:107 Phoenix – Memphis...........................103:128 Utah – Denver .....................................95:105 Milwaukee – Oklahoma ......................103:97 Indiana – Minnesota .........................122:111 Boston – Toronto.................................103:96 New Orleans – Houston........................99:95 Chicago – Orlando...............................101:93 San Antonio – Washington...................97:86 Portland – Golden State .....................105:89 Sacramento – Dallas .............................91:99 Úrslit aðfaranótt laugardags: Atlanta – New York .........................108:112 Orlando – Minnesota...........................106:94 LA Lakers – Sacramento .................109:108 Úrslit aðfaranótt föstudags: Houston – Dallas ...................................97:94 Oklahoma – Utah...................................87:86 San Antonio – Miami...........................108:78 Detroit – Chicago ..................................87:98 LA Clippers – Philadelphia ................104:88 Staðan í Austurdeild: Cleveland Cav’s 35 27 8 77,1% Boston Celtics 32 24 8 75,0% Orlando Magic 33 24 9 72,7% Atlanta Hawks 32 21 11 65,6% Miami Heat 31 16 15 51,6% Toronto Raptors 34 16 18 47,1% Chicago Bulls 31 14 17 45,2% Charlotte Bobcats 31 13 18 41,9% Milwaukee Bucks 31 13 18 41,9% New York Knicks 33 13 20 39,4% Detroit Pistons 32 11 21 34,4% Washingt. Wizards 31 10 21 32,3% Indiana Pacers 32 10 22 31,3% Philadelphia 76ers 32 9 23 28,1% New Jersey Nets 33 3 30 9,1% Staðan í Vesturdeild: LA Lakers 32 26 6 81,3% Dallas Mavericks 33 23 10 69,7% San Antonio Spurs 31 20 11 64,5% Denver Nuggets 33 21 12 63,6% Portland T-Blazers 35 22 13 62,9% Phoenix Suns 34 21 13 61,8% Houston Rockets 34 20 14 58,8% Oklahoma 32 18 15 54,5% Utah Jazz 32 18 15 54,5% Memphis Grizzlies 32 16 16 50,0% New Orl. Hornets 31 15 16 48,4% LA Clippers 32 14 18 43,8% Sacramento Kings 33 13 16 42,4% Golden St.Warriors 32 9 23 28,1% Minnesota T-wolves 35 7 28 20,0% Eftir Guðmund Hilmarsson gummih@mbl.is HERMANN lék allan tímann í vörn Portsmouth og var nálægt því að skora í byrjun seinni hálfleiks en markvörður Coventry varði naumlega þrumuskot Eyjamannsins af um 25 metra færi. Aron Einar Gunnarsson lék allan tímann á miðjunni hjá Cov- entry sem komst yfir í leiknum á 30. mínútu þegar David Bell skoraði en Kevin Prince Boateng jafnaði á loka- mínútu fyrri hálfleiks. ,,Heilt yfir held ég að þetta hafi ver- ið sanngjörn úrslit og þau eru betri fyrir okkur en Portsmouth í þeirri stöðu sem það er í. Það er var svekkj- andi að fá á sig markið svona rétt fyr- ir leikhlé en ég var ánægður með mína drengi. Þeir lögðu sig vel fram og börðust vel. Við höfum oft náð góð- um úrslitum í bikarnum á heimavelli og vonandi verður áframhald á því,“ sagði Chris Coleman knattspyrnu- stjóri Coventry eftir leikinn. Stjóralaust lið hjá Bolton Grétar Rafn Steinsson lék allan tímann fyrir stjóralaust lið Bolton sem lagði D-deildarliðið Lincoln, 4:0 á heimavelli sínum. Mörkin litu þó ekki dagsins ljós fyrr en í seinni hálfleik. Chung-Yong Lee, Cary Cahill, Mark Davies gerðu mörkin fyrir Bolton og eitt var sjálfsmark. Sjaldgæfur útisigur hjá Burnley Jóhannes Karl Guðjónsson lék síð- ustu 20 mínúturnar fyrir Burnley sem lagði MK Dons á útivelli, 1:2. Þetta var fyrsti útisigur Burnley í 10 leikj- um. Graham Alexander skoraði fyrra markið úr víti og hefur þar með nýtt 71 af 76 spyrnum sínum. Steven Fletcher kom svo Burnley í 2:0 áður en lærisveinar Paul Ince náðu að minnka muninn undir lokin. Emil úr leik en Kári mætir Newcastle á ný Emil Hallfreðsson og félagar hans í Barnsley luku þátttöku í bikarnum með því að tapa fyrir Scunthorpe, 1:0, á útivelli. Emil lék allan tímann fyrir Barnsley. Kári Árnason átti fínan leik í vörn Plymouth sem gerði markalaust jafn- tefli við Newcastle og liðin verða að mætast aftur á St.James Park. ,,Ég var virkilega ánægður með lið mitt. Við mættum mjög góðu liði en við stóðum okkur vel,“ sagði Paul Mar- iner knattspyrnustóri Plymouth, sem gerði garðinn frægan með enska landsliðinu og Ipswich á árum áður. Taka tvö hjá Hermanni og Aroni í bikarnum Morgunblaðið/Ómar Landsliðsmenn Aron Einar Gunnarsson leikmaður Coventry mætir Portsmouth og Hermanni Hreiðarssyni á ný enska bikarnum. Emil Hallfreðsson og félagar hans í Barnsley eru úr leik eftir 1:0 tap gegn Scunthorpe á útivelli. Hermann Hreiðarsson og Aron Einar Gunnarsson verða að mætast aftur en leik Portsmouth og Coventry í 3. um- ferð ensku bikarkeppninnar lyktaði með 1:1 jafntefli. Aðeins rúmlega 11.000 áhorfendur mættu á Fratton Park til að berja viðureignina augum og allt hefur gengið á afturfótunum hjá Portsmouth innan sem utan vallar á tímabilinu. Lið- in mætast aftur á Ricoh Arena í Cov- entry þriðjudaginn 12. þessa mánaðar.  Hermann Hreiðarsson og Aron Einar Gunnarsson verða að mætast aftur í ensku bikarkeppninni  1:1 jafntefli niðurstaðan LEIKMENN Leeds United komu knatt- spyrnuheiminum til að skjálfa í gær þegar þeim tókst að slá Englandsmeistara Man- chester United úr leik í bikarnum og það á Old Trafford. Leeds hrósaði 1:0 sigri og skoraði Jermain Beckford sigurmarkið á 19. mínútu leiksins. Þetta var fyrsti sigur Leeds á Old Trafford frá því í febrúar 1981 eða 29 ár og í fyrsta sinn frá árinu 1984 sem Manchester United er slegið út strax í 3. umferðinni en Bournemouth gerði það und- ir stjórn Harry Redknapp. Beckford skoraði sitt 20. mark á leiktíð- inni þegar hann hafði betur í baráttu við Wes Brown og þrátt fyrir látlausa sókn á lokakafla leiksins tókst United ekki að jafna metin. Liðsmenn Leeds börðust hetjulega og báru enga virðingu fyrir meisturunum og mátti litlu muna að þeim tækist að bæta öðru marki við en þrumu- fleygur frá Robert Snodgrass small í þver- slánni. Simon Grayson, knatt- spyrnustjóri Leeds, hrós- aði markaskoraranum Jermain Beckford eftir leikinn. ,,Þetta var góður bolti frá Jonathan Howson og Jermaine skoraði í níu skipti af tíu í þessari stöðu. Með þessu marki gaf hann okkur tækifæri til að vinna leikinn. Við þurfum að hafa heppnina með okkur líka en við áttum okkar færi í leiknum. Leik- menn mínir voru frábærir eins og þeir hafa verið allt tímabilið,“ sagði Grayson. gummih@mbl.is Fyrsti sigur Leeds gegn Manchest- er United á Old Trafford í 29 ár Simon Grayson LUNDÚNALIÐIN Chelse tryggðu sér bæði farseðilinn bikarkeppninnar í knattspy Leikmenn Chelsea sýndu ford litla gestrisni á Stamfo hafa frétt af óförum Manche Leeds sýndu bikarmeistara ar bestu hliðar og unnu stór tugi Daniel Sturridge nýtti hann fékk þar sem Drogba v gamni. Sturridge skoraði tv Lampard og Florent Malou fimmta markið var sjálfsma ,,Ég er mjög ánægður þv ilvægt að byrja nýja árið ve við gerðum. Ef við hefðum e af krafti er hætt við að við h ræðum,“ sagði Carlo Ancelo spyrnustjóri Chelsea, eftir s Chelsea b Eduardo t Handboltamaðurinn Guðjón Finnur Drengsson er genginn til liðs við Fram að nýju en hann hefur leikið með þýska neðri deildar liðinu Kas- sel síðustu mánuðina. Guðjón mun leika einn leik til viðbótar með þýska liðinu en verður svo kominn til liðs við Safamýrarliðið þegar það mætir Íslandsmeisturum Hauka á Ásvöllum þegar keppni hefst að nýju í N1-deildinni eftir EM hinn 4. febrúar. Guðjón er öllum hnútum kunn- ugur hjá Fram en hann á baki hundruð leikja með því en hann hóf að leika með meistaraflokki félags- ins árið 1999. Framarar endurheimtu Daníel Berg Grétarsson frá Kassel í síð- asta mánuði og ekki veitir þeim blá- klæddu af liðsstyrk því liðið situr á botni N1-deildarinnar með aðeins 2 stig eftir níu leiki. gummih@mbl.is Guðjón Finnur aftur til Framara

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.