Ísfirðingur


Ísfirðingur - 15.04.1972, Page 4

Ísfirðingur - 15.04.1972, Page 4
Streng j asveit STRENGJASVEIT ungra nem enda frá Tónlistarskólanum í Reykjavík heldur tónleika und ir stjórn Ingvars Jónassonar í Alþýðuhúsinu, ísafirði, laug ardaginn 15. apríl kl. 4,30 e.h. og í Skólahúsinu Bolungarvík sunnudaginn 16. apríl kl. 5 eh. Sveitina skipa 10 stúlkur, sem leika allar saman en einnig er leikinn einleikur á fiðlu, víólu, og celló vð undileik sveitar- innar. Sumarfagnaður Framsóknarfélögin á ísafirði efna til sumarfagn- aðar í Góðtemplarahúsinu á ísafirði að kvöldi síðasta vetrardags, þann 19. þ.m. og hefst skemmtunin klukan 9. Flutt verður ávarp, lesið verður upp, félagsvist verður spiluð og að lokum dansað. Hljómsveit B. G. leikur fyrir dansinum. Þess er að vænta að fólk fagni sumri með því að skemmta sér og öðrum í Góðtemplarahúsinu síð- asta vetrardag. Ingvar Jónasson Auglýsið i ísfirðingi Verð á auglýsingum hvergi lægra: Dálksentimeter kr. 100,00 Afsláttur 20% ef auglýs- ing er 10 cm eindálka eða meira. Ræk j u veiðar nar Afli var sáratregur á öllum fiskislóðum rækjubátanna, nema við vestanverðan Húna- flóa, en þar var ágætur afli í marz. Alls bárust á land í fjórðungnum 566 lestir af 75 bátum, og er heildaraflinn frá áramótum þá orðinn 1.569 lestir. í fyrra var marzaflinn 1.107 lestir af 73 bátum og heildaraflinn frá áramótum 2.414 lestir. Frá Bíldudal voru nú gerðir út 11 bátar og var afli þeirra 65 lestir í mánuðinum í 213 róðrum. Var aflinn frá 5—7 lestir á bát. Aflahæstur var Vísir með 7,8 lestir í 20 róðr- um. í fyrra voru gerðir út 14 bátar til rækjuveiða frá Bíldudal og var marzaflinn 164 lestir í 316 róðrum. Einn bátur frá Bíldudal, Fjóla, fiskaði 29,3 lestir af hörpuskel í 17 róðrum í marz. Fimmtugur Marías Þ. Guðmundsson, Miðtúni 16, ísafirði, fram- kvæmdarstjóri íshúsfélags ísfirðinga hf. og form. stjórn ar K.í. átti fimmtugsafmæli 13. þ.m. Frá verstöðvunum við ísa- f jarðardjúp voru gerðir út 55 bátar til rækjuveiða í ísa- fjarðardjúpi og var afli þeirra 369 lestir í mánuðinum. í fyrra var fali 48 báta í marz 820 lestir. Frá Hólmavík og Drangsnesi reru nú 9 bátar og öfluðu samtals 132 lestir. Var afl- inn frá 13—15 lestir á bát í mánuðinum. Aflahæstur var Birgir með 15,5 lestir. I fyrra stunduðu 11 bátar rækjuveið- ar frá Hólmavík og Drangs- nesi, og var heildaraflinn í marz þá 123 lestir. ISFIRÐINGUR Blað Framsóknarmanna í Vestfjarðakjördæmi. Ritstjórar: Halldór Kristjánsson og Jón Á. Jóhannsson áb. psfir^impor EMÐ IRAMSOKNATMANNA / VESTFJARÐAKJOZMMI Fermingarbörn i april 1972 Eftirtalin börn verða fermd í ísafjarðarkirkju sunnudag- inn 16. apríl 1972: Ásgeir Haraldur Kristinsson, Fjarðarstræti 51. Baldur Kjartansson, Tangagötu 26. Bárður Jón Grímsson, Engjavegi 30. Einar Valur Guðmundsson, Smiðjugötu 10. Guðjón Ólafsson, Hlíðarvegi 48. Hallvarður Einar Aspelund, Sætúni 9. Haraldur Leifsson, Fjarðarstræti. Jón Alberts Kristjánsson, Brunngötu 20. Kristinn Þórir Kristjánsson, Engjavegi 29. Magnús Geir Helgason, Miðtúni 21. Öskar Ævarsson, Tangagötu 6A Pétur Sigurgeir Sigurðsson, Aðalstræti 19. Sigurður Axel Gunnarsson, Engjavegi 23. Sverrir Halldórsson, Hlíðarvegi 21. Þorsteinn Einarsson, Hlíðarvegi 24. Þórir Ágúst Sigurðsson, Hlíðarvegi. Auður Erla Albertsdóttir, Fjarðarstræti 9. Bjarnfríður A. Guðnadóttir, Fjarðarstræti 9. Elín Þórhildur Pétursdóttir, Silfurgötu 2. Elva Elvarsdóttir, . Hlíðarvegi 5. Guðmunda Jóna Pétursdóttir, Seljalandsvegi 30. Guðný Anna Annasdóttir, Engjavegi34. Kristjana Jónasdóttir, Hlíðarvegi 10. Margrét Gunnlaugsdóttir, Engjavegi 18. Matthildur B. Hólmbergsd., Tangagötu 19. Oddný Bára Birgisdóttir, Eyrargötu 6. Sólveig Brynja Skúladóttir, Engjavegi 13. Sigríður Ölafsdóttir, Fjarðarstræti 59. Sigríður Bragadóttir, Hlíðarvegi 33. Sigrún Þórey Ágústsdóttir, Urðarvegi 15. Eftirtalin börn verða fermd sunnudaginn 23. apríl 1972: Bjarni Bjartur Guðmundsson, Túngötu 13. Guðmundur J. Jóhannsson, Fjarðarstræti 38. Guðmundur K. Högnason, Urðarvegi 2. Helgi Björnsson, Aðalstræti 26A. Hörður Ingólfsson, Fjarðarstræti 19. Jóhann Traustason, Miðtúni 27. Jón Ingigeir Jónsson, Hlíðarvegi 26. Jón Halldór Oddsson, Sundstræti 14. Sigurður Pétursson, Eyrargötu 8. Valur Harðarson, Hlíðarvegi 41. Þorsteinn Bragason, Sætúni 3. Aldís Baldvinsdóttir, Sundstræti 28. Anna Kristín Ásgeirsdóttir, Grundargötu 6. Áslaug Jóhanna Jónsdóttir, Austurvegi 7. Elísabet Gunnarsdóttir, Sætúni 7. Friðgerður A. Þorsteinsdóttir, Urðarvegi 4. Guðrún I. Sturlaugsdóttir, Tangagötu 15A. Helga Guðrún Guðjónsdóttir, Fjarðarstræti 59. Helga Konráðsdóttir, Seljalandsvegi 42. Hrafnhildur K. Hákonardóttir, Aðalstræti 26. Kristín Böðvarsdóttir, Túngötu 7. Kristín S. Sigurleifsdóttir, Sundstræti 22. Lára Kristín Guðmundsdóttir, Fjarðarstræti 7. Margrét Kristín Hreinsdóttir, Engjavegi 16. Margrét Jónsdóttir, Túngötu 1. María Rúriksdóttir, Aðalstræti 33. Ólöf Björk Oddsdóttir, Seljalandsvegi 38. Rannveig Björnsdóttir, Fjarðarstræti 57. Þórunn ísfeld Jónsdóttir, Seljalandsvegi 46. BAKVÉLAB úrval þekktra merkja PHILIPS - REMINGTON - BRAUN einnig rafmagnshárgreiðan frá REMINGTON HF. EIMSKIPAFÉLAG ÍSLANDS Aðalfnndur Aðalfundur Hf. Eimskipafélags íslands verður haldinn í fundarsalnum í húsi félagsins í Reykja- vík, þriðjudaginn 16. maí 1972, kl. 13,30. DAGSKRÁ: 1. Aðalfundarstörf samkv. 13. gr. samþykkta félagslaga. 2. Tillögur til breytinga á samþykktum fé- lagsins, samkv. 15. gr. samþykktanna (ef tillögur koma fram). 3. Önnur mál, löglega upp borin. Aðgöngumiðar að fundinum verða afhentir hluthöf- um og umboðsmönnum hluthafa á skrifstofu fé- lagsins, Reykjavík 10—12. maí. Reykjavík, 22. marz 1972. STJÓRNIN. CABMEN hárrúllur — 3 gerðir Tilvalin fermingargjöf

x

Ísfirðingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ísfirðingur
https://timarit.is/publication/790

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.