Ísfirðingur


Ísfirðingur - 11.11.1972, Page 3

Ísfirðingur - 11.11.1972, Page 3
NrjQisvcMS^onv© ISFIRÐINGUR 3 til sölu Til sölu húseignin og eignarlóðin Mánagata 2, Isafirði. Upplýsingar gefur: Verzlun Kjartan R. Guðmundsson. Jón Karl Sigurðsson. HL J ÓMFLUTNIN GSTÆKI í f jölbreyttu úrvali CASSETTUR og PLÖTUR SKIÐAUTBUNAÐUR við allra hæfi GÖÐIR GREIÐSLUSKILMÁLAR Verzlunin Kjartan R. Guðmundsson Hafnarstrœti 1 — Sími 3507. Biðjið verzlun yðarum vörtirfrá: Efnagerðinni F L Ó R U Brauðgerð K E A Kjötiðnaðarstöð K E A Smjörlíkisgerð K E A Reykhúsi K E A Efnaverksmiðjunni S J Ö F N Kaffibrennslu Akureyrar SENDIJM beint til verzlana, gistihúsa og matarfélaga. FLJÖT og ÖRUGG afgreiðsla. Verksmiðjuafgreiðsla Akureyri - Sími: (96)21400 ierðasfcrifstofa bankastrati 7simar 16400 12070 “ Almenn ferðaþjónusta Ferðaþjónusta Sunnu um allan heim fyrir hópa fyrirtæki og einstaklinga er viðurkennd af þeim fjölmörgu er reynt hafa. forðirnar sem fólkið velnr Nýkomnar plastfiskikörfur Stærð: 44 litra á kr. 205,- og 58 litra á kr. 270,- NETAGERÐ VESTFJARÐA HF. ísafirði — Sími 3413 Tannlæknir Bæjarráði ísafjarðar hefur borist bréf frá Katli Högn- syni, tannlækni, í Kópavogi, en í bréfinu kemur fram að hann hafi áhuga á að flytja til ísafjarðar og starfa sem tannlæknir hér í bænum. Leitar hann eftir því hvort bæjaryfirvöld hafi áhuga á að greiða fyrir því að svo geti orðið, og eru tiltekin ýmiss skiiyrði sem uppfylla þarf áður en af því gæti orðið að Ketill settist hér að. Hömlur haldbetri en fræðsla Þekktur sænskur geð- og félagslæknir, Níels Bejerot að nafni, hefir nýlega skrifað handbók um fíkniefni og fíkni efnaneyzlu. Mjög eftirtektarvert er, að Bejerot er eindregið fylgjandi ströngum dreifingarhömlum til að draga úr skaðlegum af- leiðingum fíkniefnaneyzlu, og er áfengi þar ekki undan skil- ið. Bejerot álítur fræðslu um áhrif efnanna gagnlega, en hann bætir við, að það séu aðrir þættir, sem gegna mikil- vægara hlutverki í þessu sam- bandi, — þ.e. hversu auðvelt er að ná í efnið. Hann sannar þetta tölfræði- lega og skýrt í grein, sem hann nefnir: „Hvaða ályktanir má draga af fíkniefnanoktun lækna? ” Þar kemur fram, að um það bil einn hundraðshluti lækna- stéttarinnar í Bandaríkjunum er háður fíkniefnum, þ.e.a.s 30—100 sinnum fleiri eitur- efnasjúklingar eru meðal þeirra eru nokkurrar annarr- ar þjóðfélagsstéttar þar vestra. Af þessu m.a. dregur hann eftirfarandi ályktanir: ísfir il ingar-Vestfir ð inðar Eftir gagngerar breytingar á verzlun okkar bjóðum við enn betra vöruval. DÖMUPEYSUR f ÚRVALI KVENUNDIRFATNAÐUR BARNAFATNAÐUR, ALLS KONAR ÚLPUR Á BÖRN OG UNGLINGA KVENÚLPUR — KVENKÁPUR KVENBUXUR OG BLÚSSUR HANDKLÆÐI OG DÚKAR Verzlunin Einar & Kristján Isafirði Að gefnu tilefni tilkynnist viðskiptamönn- um bæjarsjóðs ísafjarðar og stofnana hans, að reikningum ber að skila til bæjarskrif- stofunnar eigi síðar en 10. næsta mánaðar eftir að úttekt átti sér stað. Reikningum skulu fylgja úttektarbeiðnir frá þeim aðiljum, sem heimild hafa til þess að skuldbinda bæjarsjóð og stofnanir hans fjárhagslega. Reikningar verða því aðeins teknir gildir að framanrituðum reglum sé fylgt. ísafirði, 26. október 1972, Bæjarritarinn ísafirði. Laus staða Staða bókara við bæjarfógetaembættið á ísafirði er laus til umsóknar. Umsóknum ásamt upplýsingum um fyrri störf sé skilað fyrir 15. nóvember n.k. Laun samkvæmt launalögum. Skrifstofu ísafjarðar 20. okt. 1972. BJÖRGVIN BJARNASON. „Menntun og þeiiking virð- ist vera veik vörn ef auðvelt er að afla efnanna. Jafnvel læknismenntun veitir þannig enga vernd gegn fíkniefna- neyzlu.” Samanburður, sem Bejerot læknir gerir á lögum margra landa um fíkniefnamál, leiðir afar skýrt í ljós, að verst er ástandið, þar sem löggjöfin er frjálsust. Minnst er um skaðlegar afleiðingar fikni- efnanna, þar sem löggjöf er ströng og dreifingarhömlum beitt. (Áfengisvarnarráð).

x

Ísfirðingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ísfirðingur
https://timarit.is/publication/790

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.