Ísfirðingur


Ísfirðingur - 11.11.1972, Side 4

Ísfirðingur - 11.11.1972, Side 4
„Húrra krakki” BLAÐ TRAMSOKNAKMANNA / l/ESTF/ARÐAKJORDÆM/ Aflabrögð á Vestfjerðnm í október 1972 Litli leikklúbburinn á ísafirði hefur að undanförnu sýnt leikritið „Húrra k/akki“ eftir Arnold og Bach. Nokkrar sýn ingar hafa verið haldnar í Alþýðuhúsinu á ísafirði og einnig hefur leikurinn verið sýndur í Bolungarvík og Suð- ureyri. Leiknum hefur alls- staðar verið ákaflega vel tek- ið af leiksýningargestum, enda fullkomin ástæða til þess, því leikurinn er skemmti legur og vel með öll hlutverk farið af leikendum. Það sem á hefur skort er það, að sýn- ingarnar hafa ekki alltaf ver- ið nógu vel sóttar. Það er mikil vinna sem liggur á bak við það að sýna leikrit. Oft margra vikna vinna við æfing ar og anan undirbúning. Að „FJÓRÐUNGSÞING Vestfirð- inga, haldið á Patreksfirði dagana 2. og 3. september 1972, telur að skortur á í- búðarhúsnæði standi flestum byggðarlögum á Vestfjörðum mjög fyrir þrifum. Ef treysta á eðlilega og nauðsynlega búsetu og fólks- fjölgun í kjördæminu er að- kallandi að gera stórátak til raunhæfra úrbóta á þessum málum. En þar sem það verkefni er ofviða fámennum byggðar- lögum verður veruleg aðstoð ríkisvaldsins að koma til. Með tilliti til þess skorar Fjórðungsþingið á Alþingi og ríkisstjórn að auka verulega frá því, sem nú er, stunðing við íbúðarbyggingar einstakl- inga, félagssamtaka og sveit- Tilmæli Á FUNDI hafnarnefndar ísa- fjarðar 30. f.m. var lagt fram símskeyti frá samgöngumála- ráðuneytinu svohljóðandi: „Ráðuneytið mælist til þess við hafnarstjórnina á ísafirði að ef eftirlitsskip eða fiski- skip írá þeim þjóðum, sem ekki virða 50 mílna fiskveiði- lögsögu íslands leita hafnar verði þeim ekki látnar í té neinar vistir, viðgerðarþjón- usta né rekstrarvörur en fyr- irgreiðsla veitt vegna sjúkra manna og slasaðra.” Hafnarnefnd og bæjar- stjórn hafa samþykkt að verða við tilmælum ráðu- neytisins. halda uppi leiksýningum í bæjarfélaginu er mikið menn- ingaratriði, og því mikil á- stæða til að þakka því fólki sem að því vinnur. Það ætti því að vera metnaðarmál sem flestra að isækja vel leiksýn- ingar Litla leikklúbbsins. Leikendur í „Húrra krakki“ eru: Magnús Magnússon, Mar- grét Óskarsdóttir, Gústaf Óskarsson, María Ingólfsdótt- ir, Rögnvaldur Óskarsson, Guðrún Eyþórsdóttir, Guðni Asmundsson, Ólafur Gústafs- son og María Maríusdóttir. Leikstjóri: Kristján Jónsson. Hann hefur áður sett upp leikrit fyrir Litla leikklúbb- inn. arfélaga úti um landsbyggð- ina. Fjórðungsþingið telur að- kallandi og brýna nauðsyn bera til þess að umrædd sveitarfélög geti hið fyrsta hafið framkvæmdir við bygg- ingu leiguhúsnæðis, er fyrst og fremst sé ætlað ungu fólki, svo og öðrum þeim, sem koma til framleiðslu- starfa í viðkomandi byggðar- lögum, til að halda starfs- fólki, er sveitarfélögin þurfa að fá til starfa, t.d. hjúkrun- arfólk, kennarar, eða aðra, sem starfa að félagslegum þáttum byggðarlaganna, — einnig til handa öldruðu fólki. Fjórðungsþingið felur sjórn og framkvæmdastjóra sam- bandsins að vinna að frekari undirbúningi og framgangi málsins”. ilrval aí fatnaði Kaupfélag ísfirðinga opnaði að nýju vefnaðarvöruverzlun sína, Einar og Kristján, í Hafnarstræti 6 á ísafirði, eftir að miklar lagfæringar og breytingar höfðu verið gerðar á húsnæði verzlunar- innar. Er húsrými verzlunar- innar nú mjög nýtízkulegt og öllu vel og haganlega fyrir komið. Þarna er á boðstólum allur tilbúinn fatnaður, barna, karla og kvenna. Einnig úr- val af snyrtivörum. Nýbreytni Hótel Loftleiðir hefir tekið upp þá nýbreytni að bjóða kostakjör þeim íbúum hinna Róðrar með linu hófust nú óvenjulega snemma. Byrjuðu margir bátarnir róðra strax í byrjun október og voru 23 bátar farnir að róa með línu í lok mánaðarins, en 6 bátar stunduðu þá togveiðar. Nokkr ar trillur frá Bolungavík voru einnig að skjótast með færi, þegar næði gafst, og fengu þær frá 2-4 lestir í mánuð- inum. Gæftir voru yfirleitt góðar og línuafli óvenjulega góður miðað við árstíma, 6-8 lestir í róðri að jafnaði. Hefir afli á línu ekki verið jafn góður á haustvertíð síðan haustið 1961. Vilja menn öðru fremur þakka það góðri beitu, en í haust keyptu útvegsmenn hér vestra nokkurt magn af smokkfiski, sem frystur er um borð 1 pólskum verk- smiðjutogurum við Nýfundna- land. Hefur hann reynst hin ágætasta beita, enda greini- lega frystur alveg nýr og ferskur. Er von á meira magni af ismokkfiski nú um mánaðarmótin. Afli togbátanna var með lakara móti fyrst í mánuð- inum, en síðari hluta mánað- arins fengu þeir dágóðan afla í veiðihólfinu út af Straum- nesi. Var uppistaðan í aflan- um þar koli. dreifðu byggða, sem erindi eiga til Reykjavíkur í vetur. Hjón geta fengið herbergi fyrir kr. 785 á sólarhring, og þau eiga þess einnig kost að fá 15% afslátt af hinu lága vetrarverði Bílaleigu Loft- Heildaraflinn í mánuðinum var nú 1.926 lestir, en var 1.277 lestir á sama tíma í fyrra. Hafa ber í huga, að nú hafa allir togbátarnir landað afla sínum heima, en undan- farin ár hafa þeir siglt mik- ið með aflann til Bretlands á þessum árstíma. Aflahæsti línubáturinn í okt óber var Víkingur III. frá ísa- firði með 145,2 lestir í 23 róðrum, en af togbátunum var Guðbjartur Kristján frá ísa- firði aflahæstur með 147,2 lestir. Aflinn í hverri verstöð: PATREKSFJÖRÐUR: Gylfi tv/1 103,4 9 Hólmanes tv/1 47,3 6 Þrymur tv/1 41,1 5 TÁLKNAFJÖRÐUR: Tungufell 72,6 14 BÍLDUDALUR: Eingöngu skel og rækja ÞINGEYRI: Sléttanes tv 29,8 1 FLATEYRI: Torfi Halldórsson 107,1 23 Vísir 85,2 20 Bragi 52,9 16 Sóley tv. 30,6 3 SUÐUREYRI: Trausti 73,6 10 Ólafur Friðbertsson 68,4 12 Sigurvon 48,4 9 leiða. Er þetta hagstætt öllum sem erindi eiga til Reykjavík- ur, og hafa þegar nokkrir hópar utan af landi, sem efnt hafa til sameiginlegra skemmtiferða til Reykjavíkur, þegið þetta boð. Guðrún Guðleifsd. 22,6 5 Kristján Guðmundss. 14,5 2 BOLUNGAVÍK: Hafrún 89,0 15 Guðm. Péturs 87,2 14 Sólrún 63,5 10 Stígandi 39,3 15 Jakob Valgeir 36,6 14 Haukur 14,1 11 Sæbjörn 10,6 11 Flosi 10,3 2 ÍSAFJÖRÐUR: Guðbj. Kristján tv 147,2 4 Víkingur III. 145,2 23 Guðbjörg tv 111,1 3 Guðrún Jónsd. tv 81,6 3 Mímir 61,6 13 SÚÐAVÍK: Kofri tv 92,4 3 Allar aflatölur eru miðaðar við óslægðan fisk. Ræk j u veiðar nar Rækjuveiðar voru stundaðar á þrem veiðisvæðum í okt., Arnarfirði, ísafjarðardjúpi og Húnaflóa. Var heildaraflinn í október 635 lestir, en var 642 lestir á sama tíma í fyrra. Frá Bíldudal voru nú gerðir út 13 bátar og varð heildar- afli þeirra í mánuðinum 110 lestir, en í fyrra var aflinn hjá 11 bátum 59 'lestir. Afla- hæstu bátarnir voru Jörundur Bjarnason með 15,7 lestir og Vísir með 15,6 lestir. Frá verstöðvum við ísaf jarð- ardjúp voru nú gerðir út 47 bátar til rækjuveiða, og öfl- uðu þeir 450 lestir í mánuð- inum, en í fyrra var heildar- aflinn hjá 60 bátum 506 lest- ir í október. Aflahæstu bát- arnir voru Halldór Sigurðsson með 15,9 lestir, Símon Olsen 15,7 lestir, Gullfaxi 15,6 lest- ir og Gissur hvíti 15,6 lestir. Frá Hólmavík stunduðu 9 bátar rækjuveiðar í október og var afli þeirra 75 lestir, en í fyrra var aflinn hjá 7 bátum 77 lestir. Aflahæstur í mánuðinum var Birgir með 9,1 lest. Nokkrir bátar voru á skel- fiskveiðum í mánuðinum, en flestir bátarnir, sem stund- uðu skelfiskveiðar í sumar,, eru nú komnir á rækjuveiðar. Á Bíldudal voru tveir bátar á skelfiskveiðum og öfluðu 46 lestir og í Súðavík voru unnar 30 lestir af skel. Fa BILALEIGAN 'AIAJRf 220-22 RAUÐARARSTIG 31 J.Á. J. Ilm húsnæðlsmál

x

Ísfirðingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ísfirðingur
https://timarit.is/publication/790

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.