Morgunblaðið

Dagsetning
  • fyrri mánuðurjanúar 2010næsti mánuður
    SuÞrMiFiLa
    272829303112
    3456789
    10111213141516
    17181920212223
    24252627282930
    31123456

Morgunblaðið - 15.01.2010, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 15.01.2010, Blaðsíða 2
2 Íþróttir MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 15. JANÚAR 2010 KNATTSPYRNA England Deildabikarinn, undanúrslit, fyrri leikur: Blackburn – Aston Villa ......................... 0:1 – James Milner 23. Ítalía Bikarkeppnin: Fiorentina – Chievo ................................. 3:2 Udinese – Lumezzane.............................. 2:0 Lazio – Palermo........................................ 2:0 Spánn Bikarkeppnin: Mallorca – Rayo Vallecano ...................... 3:1 Atlético Madrid – Recreativo Huelva..... 5:1 Reykjavíkurmót karla A-riðill: Valur – Víkingur R.................................. 1:2 Baldur Ingimar Aðalsteinsson – Sigurður Egill Lárusson, Helgi Sigurðsson. KR – ÍR...................................................... 3:1 Skúli Jón Friðgeirsson 27., Gunnar Örn Jónsson 73., Davíð Birgisson 90. – Davíð M. Stefánsson 34. KÖRFUKNATTLEIKUR 1. deild karla: Höttur – Þór Ak.................................... 72:75 Staðan KFÍ 11 9 2 929:801 18 Haukar 10 9 1 834:640 18 Skallagrímur 10 8 2 804:727 16 Valur 10 7 3 786:723 14 Þór Þ. 10 6 4 821:820 12 Ármann 9 4 5 728:696 8 Höttur 11 3 8 821:905 6 Þór A. 11 3 8 808:907 6 ÍA 10 2 8 748:866 4 Hrunamenn 10 0 10 700:894 0 NBA Úrslitin í fyrrinótt: Atlanta – Washington ...........................94:82 Indiana – Phoenix..............................122:114 Philadelphia – New York......................92:93 New Jersey – Boston ..........................87:111 New Orleans – LA Clippers ...............108:94 Oklahoma City – Sacramento ..........108:109  Eftir framlengingu. Dallas – LA Lakers .............................95:100 Houston – Minnesota ........................120:114  Eftir þrjár framlengingar. Denver – Orlando ................................115:97 Portland – Milwaukee.......................120:108 Golden State – Miami........................102:115 í kvöld KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, Pepsi-deildin: Keflavík: Keflavík – Stjarnan...............19.15 Stykkishólmur: Snæfell – Breiðablik ..19.15 Kennaraháskólinn: ÍR – KR ................19.15 1. deild karla: Þorlákshöfn: Þór Þ. – Skallagrímur ....19.15 Akranes: ÍA – Ármann..........................19.15 Vodafonehöllin: Valur – Haukar ..........19.15 Reykjavík International Games 2010 Alþjóðlegt íþróttamót hefst í dag en þetta er í þriðja sinn sem það fer fram. Keppt er í keilu, skylmingum, júdó, listhlaupi á skaut- um, frjálsíþróttum, fimleikum og sundi. Um 2.000 keppendur taka þátt, þar af eru 300 erlendir keppendur. Nánari upplýsingar á vefsíðunni www.rig.is/ KNATTSPYRNA Reykjavíkurmót kvenna: Egilshöll: KR – HK/Víkingur................... 19 Faxaflóamót kvenna: Stjörnuvöllur: Stjarnan – ÍBV ............ 18.30 Norðurlandsmót karla, Soccerade-mótið: Boginn: KA – Þór-2 .............................. 19.45 Eftir Guðmund Hilmarsson gummih@mbl.is NORSKA úrvalsdeildarliðið Hönefoss gæti teflt fram ís- lensku miðvarðarpari á næstu leiktíð. Á dögunum skrifaði Kristján Örn Sigurðsson óvænt undir tveggja ára samning við nýliðana og þessa dagana er Keflvíkingurinn Haraldur Freyr Guðmundsson til skoðunar hjá liðinu en hann hefur æft með því frá því á mánudag. Þeir Kristján og Haraldur spiluðu tvo landsleiki saman sem miðverðir en það voru leikir gegn Ungverjum og Suð- ur-Afríkumönnum fyrir fimm árum. ,,Það yrði fínt ef Haraldur gengi til liðs við Höneföss. Ekki bara af því að hann er Íslendingur heldur er hann góð- ur fótboltamaður,“ sagði Kristján í viðtali við norska blaðið Ringblad. Kristján Örn hefur spilað með Brann undanfarin fimm ár en hann ákvað að taka tilboði frá Hönefoss sem hafnaði í öðru sæti 1. deildar á síðasta ári og spilar í úrvalsdeildinni í fyrsta skipti á komandi leik- tíð. Hönefoss komst upp úr 4. deild árið 1988 og hefur smám saman fikrað sig upp deildirnar síðan og aldrei fall- ið. Haraldur Freyr sneri heim úr atvinnumennsku á Kýpur um mitt síðastliðið sumar og kláraði tímabilið með Keflvíkingum. Hann hefur í vetur verið að þreifa fyrir sér í útlöndum. Fyrst fór hann til reynslu til norska úrvalsdeildarliðsins Sandefjord, þá fór hann til skoðunar hjá Hibernian í Skotlandi og er nú hjá Höne- foss. Spila Kristján Örn og Haraldur saman með Hönefoss? Kristján Örn Sigurðsson Haraldur Freyr Guðmundsson A e m u k a f S á m fyrri leik liðanna í h fram á heimavelli C Úrslitaleikur kep ed á titil að verja. U úrslitin réðust í víta gummih@mbl.is Milner t James Milner Eftir Ívar Benediktsson iben@mbl.is ATHYGLI vakti m.a. að Guðmundur tók Ólaf Guð- mundsson, 19 ára handknattleiksmann úr FH, fram yfir Ragnar Óskarsson úr Dunkerque þegar endanlegur keppnishópur var tilkynntur. Ólafur á einungis fimm lands- leiki að baki en Ragnar hefur m.a. tekið þátt í tveimur Evr- ópumótum með íslenska landsliðinu. „Ólafur stóð sig frábærlega með 19 ára landsliðinu á HM í fyrra og hefur í vetur leikið mjög vel með FH,“ segir Guðmundur sem nýtt hefur sér tæknina í vetur og horft á marga leiki Íslandsmótsins á vefnum í gegnum sporttv.is. „Ólafur er efnilegur framtíð- armaður í íslenskum hand- knattleik. Hann er góður í vörn auk þess að vera góður í hraðaupphlaupum. Ég tel að hann eigi virkilega skilið að fara með okkur til Austur- ríkis,“ svaraði Guðmundur spurður um valið á Ólafi Guð- mundssyni, sem tekinn var fram yfir hinn þraut- reynda Ragnar Óskarsson. Guðmundur sniðgekk í vali sínu á æfingahópnum fyrr í þessum mánuði Sigurberg Sveinsson úr Hauk- um sem lék talsvert með landsliðinu á síðustu leiktíð. „Sigurbergur stóð sig ágætlega með okkur á síðasta ári, meðal annars í undankeppni EM á liðnu vori. Mér hefur ekki fundist hann fylgja því nægilega vel eftir með Haukum í vetur. Þegar upp er staðið réð frammistaða þeirra Ólafs og Sigurbergs með fé- lagsliðum sínum í vetur mestu í vali mínu,“ sagði Guðmundur aðspurður af hverju Sigurbergur fékk ekki einu sinni tækifæri með æfingahóp landsliðsins í vetur. „Eftir að hafa rætt fram og til baka við Ragnar varð það niðurstaðan að hann færi ekki með að þessu sinni,“ sagði Guðmundur spurður af hverju hann kaus að skilja Ragnar Óskarsson eftir heima. Aðspurður hvort hann hefði einhverja leikmenn í startholunum fyrir mótið kæmi til meiðsla, en mögu- legt er að kalla inn tvo í leiki í milliriðlakeppninni, sagði Guðmundur svo vera en vildi ekki að svo stöddu gefa það upp. „Það kemur í ljós ef við þurfum að kalla eftir aðstoð einhverra manna. Ég hef val- ið 16 leikmenn til keppninnar og eins og sakir standa skipt- ir sá hópur mestu máli,“ seg- ir Guðmundur Þ. Guðmunds- son landsliðsþjálfari. Morgunblaðið/Kristinn Dans? Vignir Svavarsson fær tækifæri til að sýna sig og sanna á EM. Línumaðurinn sem leikur með Lemgo í Þýska- landi missti af Ólympíuleikunum vegna meiðsla. Evrópumeistarmótið hefst á þriðjudaginn í Austurríki. Fyrsti áfangi að kom- ast upp úr riðlinum  Ólafur verðskuldar sæti  Sigurbergur kom ekki til greina „Fyrsti áfangi okkar er að komast í milliriðlakeppni Evr- ópumótsins og þá helst með eins mörg stig og mögulegt er,“ sagði Guðmundur Þórður Guðmundsson, landsliðs- þjálfari í handknattleik, spurður um markmið landsliðsins fyrir Evrópumótið, eftir að hann í gær hafði tilkynnt valið á þeim 16 leikmönnum sem taka þátt í mótinu fyrir Ís- lands hönd. Njarðvík 13 11 2 1161:966 22 Stjarnan 12 10 2 1051:940 20 KR 12 10 2 1130:987 20 Keflavík 12 9 3 1056:911 18 Grindavík 13 8 5 1229:1061 16 Snæfell 12 8 4 1108:969 16 ÍR 12 5 7 1001:1058 10 Hamar 13 5 8 1079:1124 10 Tindastóll 13 4 9 1080:1174 8 Fjölnir 13 3 10 1028:1185 6 Breiðablik 12 2 10 904:1057 4 FSu 13 0 13 871:1266 0 Stigahæstir: Justin Shouse, Stjarnan..........................27,3 Andre Dabney, Hamar ...........................25,4 Marvin Valdimarsson, Hamar ...............23,9 Christopher Smith, Fjölnir ....................22,9 Staðan FSu – Hamar 78:91 Sauðárkrókur, úrvalsdeild karla, Iceland Express-deildin, fimmtudaginn 14. jan- úar. Gangur leiksins: 1:0, 9:2, 15:12, 25:18, 27:23, 36:28, 41:31, 43:45, 54:49, 59:56, 61:66, 67:70, 72:81, 78:91. Stig FSu: Richard Williams 27, Alexas Zimnickas 15, Chris Caird 13, Dominic Baker 7, Kjartan Kárason 7, Sæmundur Valdimarsson 4, Jake Wyatt 3, Orri Jónsson 2. Fráköst: 29 í vörn – 17 í sókn. Stig Hamars: Andre Dabney 35, Marvin Valdimarsson 23, Páll Helgason 13, Við- ar Hafsteinsson 9, Svavar Páll Pálsson 5, Ragnar Nathanaelsson 2, Bjarni Lár- usson 2, Oddur Ólafsson 2. Fráköst: 36 í vörn – 11 í sókn. Villur: FSu 27 – Hamar 26. Dómarar: Jón Guðmundsson og Davíð Tómas Tómasson. Áhorfendur: 144. Tindastóll – Njarðvík 79:106 Sauðárkrókur, úrvalsdeild karla, Iceland Express-deildin, fimmtudaginn 14. janúar. Gangur leiksins: 2:6, 4:15, 14:17, 16:25, 20:30, 29:39, 34:45, 39:53, 44:64, 48:72, 50:80, 57:83, 61:85, 67:93, 79:106. Stig Tindastóls: Michael Giovacchini 16, Kenney Boyd 16, Axel Kárason 10, Friðrik Hreinsson 9, Svavar A. Birgisson 9, Helgi Rafn Viggósson 8, Helgi Fr. Margeirsson 8, Sigmar Logi Björnsson 3. Fráköst: 25 í vörn – 9 í sókn. Stig Njarðvíkur: Jóhann Á. Ólafsson 16, Friðrik Stefánsson 15, Nick Bradford 14, Hjörtur H. Einarsson 12, Guðmundur Jónsson 10, Páll Kristinsson 8, Rúnar Ingi Erlingsson 8, Kristján Sigurðsson 6, Grét- ar Garðarsson 5, Magnús Gunnarsson 5, Egill Jónasson 4, Elías Kristjánsson 3. Fráköst: 30 í vörn – 9 í sókn. Villur: Tindastóll 24 – Njarðvík 29. Dómarar: Björgvin Rúnarsson og Halldór G. Jensson Áhorfendur: 340. Grindavík – Fjölnir 109:111 Grindavík, úrvalsdeild karla, Iceland Ex- press-deildin, fimmtudaginn 14. janúar 2009. Gangur leiksins: 28:25, 47:43, 71:73, 99:99, 109:111. Stig Grindavíkur: Darrel Flake 38, Ómar Örn Sævarsson 22, Guðlaugur Eyjólfsson 20, Ólafur Ólafsson 17, Páll Axel Vilbergs- son 6, Nökkvi Jónsson 3, Björn Brynjólfs- son 3 Fráköst: 35 í vörn – 15 í sókn. Stig Fjölnis: Ægir Steinarsson 33, Christo- her Smith 21, Tómas Tómasson 20, Ing- valdur Magni Hafsteinsson 12, Arnþór Guðmundsson 12, Jón Sverrisson 6, Sindri Kárason 5. Fráköst: 26 í vörn – 14 í sókn. Villur: Grindavík 20 – Fjölnir 19. Dómarar: Eggert Þór Aðalsteinsson, Jó- hann Gunnar Guðmundsson. Áhorfendur: 234. Markverðir: Björgvin Páll Gústavsson, Kadetten Hreiðar L. Guðmundsson, TV Emsdetten Aðrir leikmenn: Guðjón Valur Sigurðsson, RN-Löwen Sturla Ásgeirsson, HSG Düsseldorf Róbert Gunnarsson, Gummersbach Vignir Svavarsson, Lemgo Sverre Jakobsson, Grosswallstadt Ingimundur Ingimundarson, Minden Arnór Atlason, FCK Köbenhavn Aron Pálmarsson, Kiel Snorri Steinn Guðjónsson, RN-Löwen Logi Geirsson, Lemgo Ólafur Guðmundsson, FH Alexander Petersson, Flensburg Ólafur Stefánsson, Rhein-Neckar Löwen Ásgeir Örn Hallgrímsson, GOG Svendborg EM-hópurinn Hamarskonur hafa styrkt sig fyrir lokasprettinn í Iceland Express- deildinni í körfubolta. Hin pólska Julia Demirer er aftur mætt í Hvera- gerði en hún lék með Hamri í fyrra og skoraði þá 17,3 stig að meðaltali í leik og tók 12,6 fráköst. Julia verður væntanlega klár í næsta deildarleik Hamars sem verð- ur gegn Snæfelli úr Stykkishólmi hinn 20. janúar. Koren Schram verður áfram í liði Hamars en hún er stigahæsti leik- maður liðsins með 19,8 stig. Sigrún Ámundadóttir kemur þar næst með 14,2 stig og Kristrún Sigurjónsdóttir hefur skorað 13,7 stig að meðaltali. Hamar er í þriðja sæti deildar- innar með 16 stig en liðið hefur unnið átta leiki og tapað fjórum. KR er í efsta sæti með 26 stig eftir 13 sig- urleiki í röð. Grindavík er í öðru sæti með 18 stig og Keflavík í því fjórða með 14 stig. Julia Demirer til Hamars í Hveragerði Eftir sport ÞAÐ Ham laust áttu sem Spen leikn loku „Þ Spræ lagn H

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað: Morgunblaðið C (15.01.2010)
https://timarit.is/issue/336595

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

Morgunblaðið C (15.01.2010)

Aðgerðir: