Morgunblaðið - 10.02.2010, Blaðsíða 34
34 Útvarp | Sjónvarp
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 10. FEBRÚAR 2010
ÞAÐ eru eflaust ótal margir
sem kannast við rútínuna að
setjast inn í bíl, ræsa hann,
smella á sig beltinu og
teygja sig svo í takkann á út-
varpinu. Margir hlusta aldr-
ei á útvarpið nema einmitt í
bílnum og það er því sárlega
svekkjandi að ýta á hvern
stöðvartakkann á fætur öðr-
um og heyra ekkert nema
endalaust gjamm eða aug-
lýsingar. Það er stór-
merkilegt hvað það er lítið
af tónlist í útvarpinu.
Spjallþættir og frétta-
tímar eiga vissulega rétt á
sér og auglýsingarnar eru
því miður nauðsynlegar til
að halda batteríinu gang-
andi. En maður fer að end-
urskilgreina hugtakið út-
varp í huganum þegar
maður skiptir endalaust um
stöðvar og ekkert heyrist
nema „Icesave“, „ódýrt
nautahakk“ og „uppáhalds-
stöðin þín!“ Á einhverjum
tímapunkti er eins og út-
varpið hafi hætt að vera
miðill sem miðlaði tónlist og
dagskrárefnið orðið mest
megnis eitthvað annað.
Reyndar er ferðin í vinn-
una hætt að vera vandamál.
Á Rás 1 er tónlistarmað-
urinn KK með þátt á morgn-
anna þar sem hann spilar
ljúflingslög (af diski) og seg-
ir ekki orð nema til að
kynna tónlistina. Það er því
ekkert takkafálm í morg-
unsárið þessa dagana, held-
ur stillt beint á KK.
ljósvakinn
Morgunblaðið/ Jim Smart
Ljúfir Morguntónar með KK.
Bjargar akstrinum í vinnuna
Hólmfríður Gísladóttir
Rás 2 99,9/90,1 Rondó 87,7Bylgjan 91,4/98,9Gull-Bylgjan 90,9Létt-Bylgjan 96,7 Fm 95,7X-ið 97,7Latibær 102,2Saga 99,4XA-Radio (aa-samtök) 88,5Reykjavík FM
101,5 Lindin (trú) 102,9Flass 104,5Boðun (trú) 105,5Halló Hafnarfjörður 97,2 Útvarp Akranes 95,0BBC (erl .evarp) 94,3Radio France (erl .evarp) 89,0 Útvarp Fáskrúðsfjörður
103.0 Útvarp Húsavík 103.0 Voice 987 98.7Rásfás 93.7Eyjar 104.7 UV104 104.0 Countrybær Skagaströnd100.7, Blöndós 96.7 Skagaútvarpið 95,0Skíðaútvarp Dalvík102.3
06.39 Morgunútvarp hefst.
06.40 Veðurfregnir.
06.50 Bæn. Sr. Halldór Reynisson.
07.00 Fréttir.
07.03 Vítt og breitt - að morgni
dags. Umsjón: Hanna G. Sigurð-
ardóttir.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Morgunfréttir.
08.05 Morgunstund með KK.
08.30 Fréttayfirlit.
09.00 Fréttir.
09.05 Okkar á milli. Umsjón: Ævar
Kjartansson.
09.45 Morgunleikfimi með Hall-
dóru Björnsdóttur.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.13 Tríó. Magnús R. Einarsson.
11.00 Fréttir.
11.03 Samfélagið í nærmynd. Um-
sjón: Hrafnhildur Halldórsdóttir og
Leifur Hauksson.
12.00 Fréttayfirlit.
12.02 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.50 Dánarfregnir og auglýsingar.
13.00 Orð skulu standa. Liðstjórar:
Davíð Þór Jónsson og Hlín Agn-
arsdóttir. Umsjón: Karl Th. Birg-
isson. (e)
14.00 Fréttir.
14.03 Tónleikur. Umsjón: Ingibjörg
Eyþórsdóttir. (Aftur á sunnudag)
15.00 Fréttir.
15.03 Útvarpssagan: Konan á
bensínstöðinni eftir Bernhard
Schlink. Þórarinn Kristjánsson
þýddi. Anna Kristín Arngrímsdóttir
byrjar lesturinn. (1:3)
15.25 Seiður og hélog: Smásagan.
Þáttur um bókmenntir. (e)
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Víðsjá. Menning og mannlíf.
17.00 Fréttir.
18.00 Kvöldfréttir.
18.15 Auglýsingar.
18.16 Spegillinn. Fréttatengt efni.
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Endurómur úr Evrópu: Gew-
andhaus hljómsveitinni í þriðja
sinn. Tónleikahljóðritanir frá Sam-
bandi evrópskra útvarpsstöðva.
20.00 Leynifélagið. Umsjón: Bryn-
hildur Björnsdóttir og Kristín Eva
Þórhallsdóttir halda leynifélags-
fundi .
20.30 „Segið aldrei neinum frá
neinu“. Þáttur um bandaríska rit-
höfundinn J.D. Salinger, gerður í
tilefni af 90 ára afmæli hans.
Umsjón: Hjálmar Sveinsson. (e)
21.10 Út um græna grundu. Um-
sjón: Steinunn Harðardóttir. (e)
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.10 Lestur Passíusálma. Úr seg-
ulbandasafni: Séra Árni Sigurðs-
son les. Upptaka frá 1948.
(9:50)
22.20 Bak við stjörnurnar: Ludwig
van Beethoven. Umsjón: Arndís
Björk Ásgeirsdóttir. (e)
23.10 Sveitarstjórnarmál Kjörlendi
kvenna. Stjórnmálaþátttaka
kvenna á sveitarstjórnarstiginu á
Norðurlöndunum Umsjón: Edda
Jónsdóttir. (e) (3:6)
24.00 Fréttir. Sígild tónlist.
16.05 Meistaradeildin í
hestaíþróttum Umsjón:
Samúel Örn Erlingsson.
16.35 Leiðarljós
17.20 Táknmálsfréttir
17.30 Einu sinni var… –
Maðurinn (Il était une fo-
is… l’homme) (e) (19:26)
18.00 Disneystundin
18.01 Stjáni (Stanley)
18.23 Sígildar teiknimynd-
ir (Classic Cartoon)
18.30 Finnbogi og Felix
(Phineas and Ferb) (4:26)
18.54 Víkingalottó
19.00 Fréttir
19.30 Veðurfréttir
19.35 Kastljós
20.20 Bráðavaktin (ER
XV: Draugagangur) Meðal
leikenda eru Parminder
Nagra, John Stamos,
Linda Cardellini, Scott
Grimes, David Lyons og
Angela Bassett. (5:24)
21.05 Kiljan Bókaþáttur í
umsjón Egils Helgasonar.
Ragnheiður Thorsteinsson
sér um dagskrárgerð.
22.00 Tíufréttir
22.15 Veðurfréttir
22.25 Persepolis (Perse-
polis) Þroskasaga stúlku í
Íran. Sagan hefst í bylt-
ingunni þegar keisaranum
var steypt af stóli en ekki
var söguhetjan ánægð með
það sem við tók. Höfundar
myndarinnar eru Vincent
Paronnaud og Marjane
Satrapi.
24.00 Viðtalið: Victor I.
Tatarintsev Bogi Ágústs-
son ræðir við Victor I. Tat-
arintsev sendiherra Rússa
á Íslandi. Dagskrárgerð:
Karl Sigtryggsson. Textað
á síðu 888 í Textavarpi. (e)
00.30 Kastljós (e)
01.05 Dagskrárlok
07.00 Barnatími
08.15 Oprah
08.55 Í fínu formi
09.10 Glæstar vonir
09.30 Heimilislæknar (The
Doctors)
10.15 Auddi og Sveppi
11.00 Ofurfóstran í Banda-
ríkjunum (Supernanny)
11.45 Mæðgurnar
12.35 Nágrannar
13.00 Til dauðadags (’Til
Death)
13.25 The Pursuit Of Un-
happiness (Ally McBeal)
14.10 Systurnar (Sisters)
15.00 Bráðavaktin (E.R.)
15.45 Barnatími
17.08 Glæstar vonir
17.33 Nágrannar
17.58 Simpson fjölskyldan
18.23 Veður Markaðurinn,
veðuryfirlit og það helsta í
Íslandi í dag.
18.30 Fréttir
18.47 Íþróttir
18.54 Ísland í dag
19.11 Veður
19.20 Tveir og hálfur mað-
ur (Two and a Half Men)
19.45 Svona kynntist ég
móður ykkar (How I Met
Your Mother) (7:22)
20.10 Gjafmildi Opruh
20.55 Hjúkkurnar (Mercy)
21.40 Draugahvíslarinn
(Ghost Whisperer)
22.25 Tjáðu mér ást þína
(Tell Me You Love Me)
23.15 Tískuráð Tims Gunn
24.00 Hugsuðurinn (The
Mentalist)
00.45 Málalok (Closer)
01.30 Bráðavaktin (E.R.)
02.15 Sjáðu
02.45 Black River
04.10 Hjúkkurnar (Mercy)
04.55 Draugahvíslarinn
(Ghost Whisperer)
05.40 Fréttir /Ísland í dag
07.00 Man. City – Bolton
(Enska úrvalsdeildin)
14.35 Wigan – Stoke
(Enska úrvalsdeildin) .
16.15 Fulham – Burnley
(Enska úrvalsdeildin)
17.55 Portsmouth – Sun-
derland (Enska úrvals-
deildin)
19.35 Arsenal – Liverpool
(Enska úrvalsdeildin) Bein
útsending. Sport 3: Aston
Villa – Man. Utd, Sport 4:
Everton – Chelsea, Sport
5: Wolves – Tottenham,
Sport 6: West Ham –
Birmingham.
21.40 Aston Villa – Man.
Utd. (Enska úrvalsdeildin)
Útsending frá leik.
23.20 Everton – Chelsea
(Enska úrvalsdeildin) Út-
sending frá leik.
01.00 Wolves – Tottenham
(Enska úrvalsdeildin)
08.00 Thank You for Smok-
ing
10.00 Grease
12.00 Iron Giant
14.00 Thank You for Smok-
ing
16.00 Grease
18.00 Iron Giant
20.00 School for Scound-
rels
22.00 Kin
24.00 Zodiac
02.35 Smokin’ Aces
04.20 Kin
08.00 Dr. Phil
08.45 Pepsi MAX tónlist
15.55 Girlfriends
16.20 7th Heaven Hjóna-
kornin Eric og Annie eru
með fullt hús af börnum og
hafa í mörg horn að líta.
Pabbinn er prestur og
mamman er heimavinn-
andi húsmóðir. Elsti son-
urinn byrjaður að reykja
og á erfitt með að tolla í
vinnu og elsta dóttirin er
farin að eltast við stráka.
17.05 Dr. Phil
17.50 Innlit / útlit
18.20 Top Design
19.05 Americás Funniest
Home Videos
19.30 Fréttir
19.45 The King of Queens
20.10 One Tree Hill
20.55 Britain’s Next Top
Model
21.45 The L Word (3:12)
22.35 The Jay Leno Show
23.20 C.S.I: Miami Aðal-
hlutverkið leikur David
Caruso.
00.10 Fréttir
00.25 The King of Queens
00.50 Premier League Po-
ker Programme 2007
17.00 The Doctors
17.45 Falcon Crest
18.35 Seinfeld
19.00 The Doctors
19.45 Falcon Crest
20.35 Seinfeld
21.00 Fréttir
21.25 Ísland í dag
21.50 Modern Family
22.15 Bones
23.00 Hung
23.30 Entourage
24.00 Fréttir Stöðvar 2
00.50 Tónlistarmyndbönd
08.00 Benny Hinn
08.30 Um Trúin og tilveran
09.00 Fíladelfía
10.00 Tomorroẃs World
10.30 David Wilkerson
11.30 Við Krossinn Gunnar
Þorsteinsson.
12.00 Helpline
13.00 Avi ben Mordechai
13.30 49:22 Trust
14.00 Robert Schuller
15.00 In Search of the
Lords Way
15.30 Áhrifaríkt líf
16.00 Billy Graham
17.00 Bl. íslenskt efni
18.00 Maríusystur
18.30 Tissa Weerasingha
19.00 David Wilkerson
Upptökur frá Time Square
Church.
20.00 Ísrael í dag Ólafur
Jóhannsson.
21.00 Helpline
22.00 Michael Rood
22.30 Kvikmynd
24.00 T.D. Jakes
00.30 Um trúna og til-
veruna Friðrik Schram.
01.00 Robert Schuller
Máttarstund Krist-
alskirkjunnar í Kaliforníu.
02.00 David Cho
sjónvarpið stöð 2 skjár einn stöð 2 sport
stöð 2 extra stöð 2 bíó
omega
ríkisútvarpið rás1
NRK2
12.00/13.00/14.00/15.00/17.00/21.00/23.55
Nyheter 12.05 Distriktsnyheter 12.20 Fra Nordland
12.40 Fra Troms og Finnmark 13.05 En verden av vå-
pen 14.10 Aktuelt 16.10/21.10 Urix 16.30 Kyst-
landskap i fugleperspektiv 16.35 Jon Stewart 17.03
Dagsnytt 18.00 Jon Stewart 18.30 Trav: V65 19.00
Aktuelt 19.45 Spekter 20.30 FBI ekstra 20.55 Keno
21.30 Louis Theroux – et sted for pedofile 22.30
Klimaoffera 23.00 FBI 23.30 FBI ekstra
SVT1
12.05 Gröt, svett och klistervalla 13.05 Sverige!
13.35 Utopia 15.00/17.00/18.30 Rapport 15.05
Gomorron Sverige 15.55 Kamrat Sverige 16.25 Bull-
ar av stål 16.55 Sportnytt 17.10/18.15 Regionala
nyheter 17.15 Go’kväll 18.00 Kulturnyheterna 19.00
Uppdrag Granskning 20.00 Andra Avenyn 20.45
Trapper happy tv 21.00 Nip/Tuck 22.25 Skavlan
23.25 Landet runt
SVT2
12.00 La baisers des autres 12.15 Macadame
peau-rouge 12.30 Family Foster 13.00 Ung i Indien
13.30 Resan till livets kärna 14.25 Fyra minuter
matte 14.35 London live 15.05 Agenda 15.50 De-
batt 16.20 Nyhetstecken 16.30 Oddasat 16.45 Uut-
iset 17.00 O2 – molekylen som förändrade världen
17.50 Terrorman 17.55/21.25 Rapport 18.00 Vem
vet mest? 18.30 Succéduon med Anders och Måns
19.00 Landet Brunsås 19.30 Dom kallar oss artister
20.00 Aktuellt 20.30 Korrespondenterna 21.00
Sport 21.15 Regionala nyheter 21.35 Kult-
urnyheterna 21.45 Världen 22.35 Underverk i värl-
den 22.45 Entourage
ZDF
12.00 Mittagsmagazin 13.00/14.00/15.00/
16.00/16.15/16.45/18.00/23.50 heute 13.15
Die Küchenschlacht 14.15 Tierische Kumpel 15.15
Alisa – Folge deinem Herzen 17.00 SOKO Wismar
17.50 Lotto 18.20 Wetter 18.25 Küstenwache
19.15 Fußball: DFB-Pokal 22.15 Die Blutspur der
Dopingbetrüger 22.45 Markus Lanz
ANIMAL PLANET
12.35 Lemur Street 13.00 Monkey Business 13.30
Pet Rescue 13.55 Dolphin Days 14.25 Wildlife SOS
14.50 RSPCA: On the Frontline 15.20/20.55 Animal
Cops Miami 16.15/20.00 Galapagos 17.10/22.45
Wolverine Revealed 18.10/21.50 Animal Cops
Phoenix 19.05/23.40 Untamed & Uncut
BBC ENTERTAINMENT
12.00/22.10 Lab Rats 12.30/22.40 After You’ve
Gone 13.00/23.10 Gavin And Stacey 13.30 Doctor
Who 15.00 The Green Green Grass 15.30 The In-
spector Lynley Mysteries 16.20 Hotel Babylon 17.15
EastEnders 17.45 The Weakest Link 18.30 My Hero
19.00/21.10 Little Britain 19.30 Hustle 20.20/
23.40 Holby Blue 21.40 Only Fools and Horses
DISCOVERY CHANNEL
11.00 Miami Ink 12.00/19.00 Time Warp 13.00
Dirty Jobs 14.00 Future Weapons 15.00 Mega Build-
ers 16.00 How Do They Do It? 16.30 How It’s Made
17.00 Overhaulin’ 18.00 Fifth Gear 20.00 Myt-
hBusters 21.00 Ultimate Survival 22.00 Storm Cha-
sers 23.00 World’s Toughest Tribes
EUROSPORT
15.45 Ski Jumping 16.45 Olympic Games 17.15
Winter sports 18.00 Eurogoals Flash 18.10/21.05
Sailing 18.20/21.40 Wednesday Selection 18.25
Equestrian 19.25 Equestrian sports 19.30 Golf
21.45 Tennis 23.00 Figure Skating
MGM MOVIE CHANNEL
11.35 The File Of The Golden Goose 13.20 The Ten-
der 14.55 Man Of The East 16.55 Man of la Mancha
19.00 Desperate Hours 20.45 Eureka 22.50 Cuba
NATIONAL GEOGRAPHIC
12.00 Monster Moves 13.00 How it Works 14.00
Killer Lakes 15.00 Carrier 16.00 Air Crash Inve-
stigation 17.00 Sea Patrol Uk 18.00 Extreme Uni-
verse 19.00 Mystery Files 20.00 Banged Up Abroad
21.00 America’s Hardest Prison 22.00 Robberies Of
The Century 23.00 American Nazis
ARD
12.00 Mittagsmagazin 13.00/14.00/15.00/
16.00/19.00 Tagesschau 13.10 Rote Rosen 14.10
Sturm der Liebe 15.10 Nashorn, Zebra & Co. 16.15
Brisant 17.00 Verbotene Liebe 17.25 Marienhof
17.50 Duell im Ersten 18.20 Quiz mit Jörg Pilawa
18.45 Wissen vor 8 18.50/22.43 Wetter 18.52 Ge-
sichter Olympias 18.55 Börse im Ersten 19.15 Düs-
seldorf Helau 21.15 Hart aber fair 22.15 Tagesthe-
men 22.45 Koran im Klassenzimmer
DR1
12.00/17.00/18.00 Aftenshowet 12.30 Seinfeld
12.50 Rygepauser 13.00 Ha’ det godt 13.30 Kender
du typen 14.00 Nyheder og vejr 14.10/23.45 Boo-
gie Mix 15.05 Family Guy 15.30 Svampebob Firkant
15.55 Chiro 16.05 Ni-Hao Kai Lan 16.30 Hulter til
bulter – med Louise og Sebastian 17.30/20.00 Av-
isen 18.30 Hvad er det værd? 19.00 Arvefjender
20.25 Penge 20.50 SportNyt 21.00 Mord på hjernen
22.35 Onsdags Lotto 22.40 OBS 22.45 Livvagterne
DR2
12.35/22.45 The Daily Show 13.00 Danskernes
Akademi 13.01 Turismepolitik 13.25 50 års turisme i
Danmark 13.45 Folkestyre, folkehojskoler og fol-
keoplysning 14.10 1800 tallet på vrangen 14.40
Larsen og Hojskolen 15.00 De opdagelsesrejsende
15.15 Nash Bridges 16.00/21.30 Deadline 16.30
Bergerac 17.25 Historien om 17.35 Stalin, Hitler og
Vesten 18.30/23.05 Udland 19.00 Bingoland
19.30 United 93 21.10 Historien om 22.00 De syv
dodssynder 23.35 24 timer vi aldrig glemmer
NRK1
12.10 Urix 12.30 Filmavisen 1959 12.40 Med hjar-
tet på rette staden 13.30 Norsk for nybegynnere
14.00/16.00/16.40/16.55 Nyheter 14.10 Dyn-
astiet 15.00 Derrick 16.10 Herskapelige gjensyn
17.00 Forkveld 17.40/19.55 Distriktsnyheter
18.00/20.00 Dagsrevyen 18.45 FBI 19.15 Folk:
Gla’gutt på isen 19.45 Vikinglotto 20.40 House
21.20 OL 2010 22.00 Kveldsnytt 22.15 Lydverket
22.45 En ripe i lakken 23.45 Skavlan
92,4 93,5
stöð 2 sport 2
18.05 Spænsku mörkin
Allir leikir umferð-
arinnar skoðaðir.
19.05 Þýski handboltinn
Bein útsending frá leik
RN Löwen og Kiel. Með
liði RN Löwen leika þeir
Ólafur Stefánsson, Guð-
jón Valur Sigurðsson og
Snorri Steinn Guð-
jónsson og með liði Kiel
leikur Aron Pálmarsson.
Þjálfari Kiel er Alfreð
Gíslason.
20.50 Meistaradeildin
(Gullleikir)
22.35 PGA Tour Hig-
hlights (Northern Trust
Open) Árið sem fram-
undan skoðað og kom-
andi mót.
23.30 Þýski handboltinn
ínn
brennidepli
19.00 Borgarlíf Marta Guð-
jóns ræðir við Sigríði
Snævarr og Maríu Björk
Óskarsdóttur.
19.30 Mannamál Umsjón:
Sigmundur Ernir.
20.00 Maturinn og Lífið
Fritz M Jörgensson.
20.30 Heim og saman Um-
sjón: Þórunn Högnadóttir.
21.00 Alkemistinn Um-
sjón: Viðar Garðarsson.
21.30 Björn Bjarnason
22.00 Maturinn og Lífið
22.30 Heim og saman
Dagskráin er endurtekin
allan sólarhringinn.
www.noatun.is
Pantaðu núna í
næstu Nóatúns-
verslun eða á
www.noatun.is
Við byrjum að afgreiða
bollurnar á föstudaginn
Bollu-
dagurinn
nálgast
1.990
10 bollur,
3 gerðir
Verð aðei
ns
Rjómabol
lur m/ súk
kul., púns
bollur,
rjómavatn
sdeigsbol
lur m/ súk
kul.