Ísfirðingur - 16.01.1975, Síða 3
ISFIRÐINGUR
3
ijjl Ísafjarðarkaupstaður
Gjöld til
bæjarsjóðs 1975
A. FASTEIGN AGJÖLD:
Gjalddagi fasteignagjalda er 15. jan. og 15. mars
n.k. og ber að greiða gjöldin að hálfu á hvorum
gjalddaganna.
B. ÚTSVÖR OG AÐSTÖÐUGJÖLD:
gjalddagi útsvara og aðstöðugjalda er 1. febrúar,
1. mars, 1. apríl, 1. maí og 1. júni n.k. og ber þá
að greiða í fimm jöfnum greiðslum 2/3 af álögðum
gjöldum 1974.
Eftirstöðvar gjaldanna 1975 ber síðan að greiða
með fimm jöfnum greiðslum, 1. ágúst, 1. sept-
ember, 1. október, 1. nóvember og 1. desember.
Gjaldendur eru hvattir til að greiða skilvíslega.
ísafirði, 10 jan. 1975
BÆJARSTJÓRI
Frestur
til þess að skila skattframtölum tii skattstofunnar
á ísafirði og til umboðsmanna í hreppunum í Vest-
fjarðaumdæmi rennur út 31. jan. n.k. Þeir, sem
hafa atvinnurekstur með höndum, þurfa þó eigi að
skila skattframtölum og rekstursreikningum og
efnahagsreiknigum fyrr en fyrir lok febrúar.
Frekari framtalsfrest er ekki unnt að veita nema
sérstaklega standi á og þá innan marka 35. gr. laga
nr. 68/1971 (skattalaganna) enda hafi verið sótt
bréflega um frest til skattstjóra eða umboðsmanns
áður en lögákveðinn framtalsfrestur rann út. Skv.
47. gr. skattalaganna skal reikna viðurlög í fram-
tali, sem skilað er of seint og skv. 2. mgr. 37. gr.
sömu laga skal áætla skattþegni tekjur og eignir,
ef hann telur ekki fram.
Áhersla er lögð á það, að framteljendur geri sjálfir
framtöl sín og skili þeim fullfrágengnum og undir-
rituðum, t.d. að hjón undirriti framtal bæði og
stjórn félags undirriti ársreikninga þá,sem skilað
er. Fólk á skyldusparnaðaraldri á að sanna spari-
merkjaeign sína með því að sýna sparimerkjabækur
í skattstofunni eða hjá umboðsmanni.
Tekið skal fram, að þeir, sem hafa keypt sjávar-
afurðir og landbúnaðarafurðir (fiskvinnslustöðvar,
kaupfélög o.fl.) eiga að auki að skila viðeigandi
afurðamiðum og samtalningsblöðum fyrir 1. mars
n.k.
Skattstofan á ísafirði er opin alla virka daga nema
laugardaga frá kl. 10-12 og kl. 13-15,30 (sími 3788
kl. 8,30-12 og kl. 13-16,30).
27.-30. jan. n.k. er þó opið til kl. 19 og 31. jan. er
opið til kl. 24.
ísafirði, 10 jan. 1975,
SKATTSTJÓRINN VESTFJARÐAUMDÆMI
KARNABÆR
■HBSBHEBHUBBHBayiUMH
Innfluttur frá þekktustu tískufataframleiðendum í
London, París og Amsterdam.
Sölubúðir: Laugavegur 66, Laugavegur 20 A, Lækj-
argata 2 og Austurstræti 22.
Framleiðum dömu- og herraföt, með og án vestis,
stakar buxur og smókingföt.
Hönnuður: Colin Porter.
Sölubúðir: Allar þær sömu og áður er talið.
Franskir, ítalskir og enskir dömu- og herraskór.
Sölubúð í Austurstræti 22.
Pioneer hljómtæki. Viðurkennd af þeim vandlátustu.
3ja ára ábyrgð.
Sölubúð: Laugavegur 66.
Hátalarar og pickup í sér gæðaflokki.
Sölubúð: Laugavegur 66.
Heimsviðurkennd sjónvarps- og útvarpstæki.
Sölubúð: Laugavegur 66.
Segulbönd fyrir upptöku á hverskonar efni.
Sölubúðir: Laugavegur 66 og Austurstræti 22.
KARNABÆR
Allir þeir
sem greitt hafa launþegum, verktökum eða öðrum
kaup fyrir vinnu, þjónustu, akstur, hlunnindi eða
fleira þess háttar á árinu 1974, eiga skv. 36. gr.
skattalaganna að skila útfylltum launamiðum og
launamiðafylgiskjölum til skattstofunnar á ísafirði
eða umboðsmanna fyrir 20. janúar n.k. Sömu
tímatakmörk eru fyrir stjórnir hlutafélaga að
gefa upp arðgreiðslur og hlutafjárskiptingu og
stjórnir samvinnufélaga að gefa upp stofnsjóðs-
breytingar. Eyðublöð fást á skattstofunni og hjá
umboðsmönnum.
ísafirði, 2. janúar 1975,
SKATTSTJÓRINN VESTFJARÐAUMDÆMI.
Atvinna
Starfsfólk óskast í 2-4
mán., hálfan eða allan
daginn. Upplýsingar á
skrifstofunni.
SKATTSTJÓRINN
VESTFJARÐAUMDÆMI
BÍLL
óskast, helst árgerð
1970-1972.
NÍELS ÞÓRÐARSON
Sími 3435
Tísku- fatnaður
Nerra- og dömuföt
Skór
Pioneer
Oriafon
Sharp
T.D.K.