Ísfirðingur


Ísfirðingur - 16.01.1975, Síða 4

Ísfirðingur - 16.01.1975, Síða 4
HVERJAR ERU HORFURNAR? Nú um áramótin skrifaði Ólafur Jóhannesson, formaður Framsóknarflokksins, ágæta og athyglisverða grein í Tímann. I grein sinni kom Ólafur víða við. Ræddi hann m.a. um ellefu alda búsetu- afmælið í landinu og gat þess heista sem þjóðin gerði tii að minnast þess. Hann drap á sviptingarnar í stjórnmál- unum á árinu, þingrof, kosn- ingarnar og stjórnarmyndun. í greininni ræddi hann enn- fremur um efnahagsmálin, landhelgismálið, orkumálin, um nýja stjórnarskrá o.fl. Hér á eftir eru birtir tveir stuttir kaflar úr grein Ólafs: ......En hveriar eru horf- uraar á komandi ári? Sú souming mun flestum þvkja áhugaverðari en unnrifiun liðinna eg umdeildra atburða. En við beirri snurningu verð- ur seint vefið óvggiandi svar. Þrátt fvrir allar visindalegar framfarir rg tölvutækni eru mpnn í revndinni litlu nær m áður um bað. hvað fram- tiðin h«r í skauti sér. Þó revna m°nn að sná í evð- umar cg geta farið nærri um líklega. almenna þróun á vissum sviðum, t.d. í efna hagsmálum, á næstunni, en þó geta óvæntir atburðir alltaf sett strik í reikninginn. Jafnvel morgundagurinn get- ur valdið óvæntum straum- hvörfum í lífi einstaklinga og heilla þjóða. Það verður því alltaf byggt á ágizkunum og spádómum.hver framtíð þjóðarinnar verði á því ári, sem nú fer. í hönd. Ég er enginn spámaður og ætla því ekki að hætta mér út á þá hálu braut að gizka á, hver verða muni fram- vindan á komandi ári. Ég vil aðeins segja það, að fram undan eru áreiðanlega efna- hagslegir erfiðleikar. Þeim valda að langmestu leyti versnandi viðskiptakjör og innflutt verðbólga, sem ekki er á færi neinna stjórnvalda að ráða við. En viðbrögð og viðhorf hér á landi og land- lægur verðbólguhugsunar- háttur hafa magnað vandann, í stað þess að úr honum hefði þurft að draga með skynsam- legum mótaðgerðum stjóm- valda og þjóðarinnar allrar. En í öl'lum gagnaðgerðum verður að forðast einstefnu- akstur. Það verður að gæta þess, að úrræði á einu sviði valdi ekki meiri skaða á öðrum. ölil eru mál þessi flókin. En aðalatriðið er, að viljann vantar. Hver og einn miðar við sinn ímyndaða stundarhag og lokar augunum fyrir þeim staðreyndum, sem við blasa. þar á meðal því sem er að gerast í kringum okkur í nálægum löndum. Það hefur óhjákvæmilega sínar afleiðingar hér. Ólafur Jóhannesson ráðherra __En það er sannarlega enginn ástæða til að láta hugfal'last, þó að um sinn syrti í álinn. Við íslendingar höfum oft séð það svartara. Aldrei áður höfum við verið betur undir það búnir að mæta nokkrum mótbyr einsog nú. Og vissulega er engin vá fyrir dyrum, þó að velmegun geti elcki aukizt með sama hraða og allra síðustu árin, eða jafnvel þó að eitthvað þyrfti að draga saman seglin. Við skulum því þrátt fyrir allt líta með hæfilegri bjartsýni til komandi árs. Tilvera, framfarir og sjálfstæði okkar íslendinga hafa byggzt á bjartsýni jafnvel stundum þvert gegn fræðisetningum — og svo verður enn að vera.” .... „Núverandi ríkisstjórn hefur að ýmsu leyti góð skil- yrði til að veita landinu forsjá. Hún hefur mikinn þingstyrk og hún á stuðning hjá stórum meirihluta þjóð- arinnar. Hún ætti því að hafa góðar forsendur tii að beita sér fyrir skynsamlegri lausn þeirra vandamála, sem við er að fást. En til þess þarf einbeittan vilja og samstilltan stuðning, þess þingiiðs, er hún styðst við.” Lokaorð greinarinnar ......Við fögnum nýju ári, bindum við það vonir og biðjum þess, að óskir okkar rætist. Eins vildi ég sérstak- lega óska ísienzku þjóðinn5 — þ.e. að hún temdi sér meir: hófsemi á komandi ári er hingað til, og nota ég þá hóf- semi í víðtækum skilningi. Þá myndi draga úr hinni taumlausu gjaldeyriseyðslu óhóflega innflutningi og kaup- æði. Þá myndi draga úr hinni skef jalausu eyðslu og 'lífsþæg- indakapphlaupi. Þá myndu menn fara gætilegar í fram- kvæmdum en nú. Þá myndu menn ekki lifa um efni fram. Þá væri kröfum í ýmsum efnum stillt meir í hóf en tíðkazt hefur að undanförnu. Þá myndu menn verða gætn- Aflabrögð á Vestf jörðum — í desember 1974 FLATEYRI: Gæftir voru stopular nálega allan mánuðinn og tregur afli, þegar gaf til róðra. Togbát- arnir fengu þó dágóðan neista í kring um hátíðirnar,en fyrri hluta mánaðarins var algjör ördeyða. í desember stunduðu 34 bátar bolfiskveiðar frá Vest- fjörum, réru 27 með línu, en 7 stunduðu togveiðar. I fyrra réru einnig 27 bátar með Hnu í desember, en þá stunduðu 8 bátar togveiðar. Heildaraflinn í mánuðinum varð 3.073 lestir, en var 4.176 lestir á sama tíma í fyrra. Afli línubátanna varð nú að- eins 1.354 lestir í 293 róðrum eða 4,62 lestir að meðaltaii í róðri, en í fyrra var des- emberafli línubátanna 2.257 lestir í 383 róðrum eða 5,89 lestir að meðaltali í róðri. Aflahæsti línubáturinn í mánuðinum var Sólrún frá Bolungarvík með 93,4 lestir í 15 róðrum, en í fyrra var Hafrún frá Bolungarvík afla- hæsti línubáturinn í desember með 154,8 lestír í 17 róðrum. Af togbátunum var Guðbjörg frá ísafirði aflahæst með 305,1 lest, en í fyrra var Guðbjartur frá Isafirði afla- hæstur í desember með 345,6 lestir. Heildaraflinn á þessari haustvertíð er nokkru lakari en í fyrra. Eru það ógæft- irnar í desember, sem valda þessum samdrætti. Heildar- aflinn á tímabilinu október/ desember varð nú 9.749 iestir, en var 10.673 lestir á sama tímabili í fyrra. Aflahæstí línubáturinn á haustvertíðinni var Víkingur III frá ísafirði með 353,4 lestir í 68 róðrum, en í fyrra var Hugrún frá Bolungavík aflahæst á haust- vertíðinni með 359,9 lestír í 62 róðrum. Aflinn í einstökum ver- stöðvum: PATREKSFJÖRÐUR: I. r. Vestri 61,1 11 Gylfi 52,3 12 Órvar 45,9 11 Þrymur 45,5 11 María Júlía 44,7 10 TÁLKNAFJÖRÐUR: Sölvi Bjarnason 68,7 11 Tálknfirðingur 44,6 9 Tungufell 29,9 5 BILDUDALUR: Jón Þórðarson Andri ÞINGEYRI: Framnes I. tv. Framnes 44.8 11 34.8 12 242,3 6 45,2 10 Sóley 63,5 13 Bragi 29,6 10 Kristján 24,2 10 SUÐUREYRI: Traustí tv. 152,7 5 Kristján Guðmunds. 81,9 15 Sigurvon 73,2 15 Ólafur Friðberts. 72,2 14 BOLU NGAVÍK: Sólrún 93,4 15 Guðmundur Péturs. 83,7 15 Flosi 76,0 14 Hugrún 73,8 15 Jakob Valgeir 18,9 9 ÍSAFJÖRÐUR: Guðbjörg tv. 305,1 4 Páll Pálsson tv. 262,8 5 JúHus Geirmunds. tv. 261,7 5 Guðbjartur tv. 250,5 4 Víkingur ni. 66,1 13 Guðný 54,0 12 Orri 12,0 3 SÚÐAVÍK: Bessi tv. 242,8 4 Framanritaðar aflatölur eru miðarar við óslægðan fisk. tv. =: togveiðar. Aflinn í hverri verstöð í desember: Patreksfjörður ......................... Tálknafjörður .......................... Bíldudalur ............................. Þingeyri ............................... Flateyri ............................... Suðureyri ..!........................... Bolungavik ............................. ísafjörður ................................ 1.212 Súðavík ................................ 1974: 1973: 249 ( 280) 143 ( 57) 80 ( 147) 287 ( 509) 124 ( 132) 380 ( 427) 356 ( 776) 1.212 (1.492) 242 ( 356) 3.073 (4.176) Okt./nóv. 6.676 (6.497) 9.749 (10.673) Frd Slökkviliði ísa- íjorðar ari d orðum, í stað þess að gera góð og gild nafnorð og lýsingarorð innihaldslaus vegna ofnotkunnar. Aukin hófsemi í orðum og athöfnum mundi horfa tíl heilla fyrir þjóðina, því að hófsemi er dyggð, sem mjög hefur verið vanmetin að undanfömu. Þess væri óskandi, að hugarfars- breytíng í þá átt ætti sér stað á komandi ári. Ég vil svo ljúka þessum áramótahugleiðingum með því að þakka Framsóknarmönn- um fyrir samstarfið á liðnu ári og óska þeim farsældar á nýju ári. Ég þakka þeim fórn- fúst og óeigingjamt starf. Ég þakka þeim margar vinsam- legar, persónulegar kveðjur. Við skulum ekki slaka á starfinu á komandi ári. Landsmönnum öllum óska ég árs og friðar.” Alls voru 11 útköll á árinu 1974 og skiptast þannig: Einu sinni var eldur í bát. (Sævaldur ÍS) Tvisvar var eldur laus í íbúðarhúsum. Einnig var slökkviliðið tvisv- ar kallað út vegna gruns um eld. Þrisvar var eldur í mann- lausum húsum. Einu sinni var slökkviliðið gabbað út með brunaboða. Einu sinni var um íkveikju að ræða. (Vinnuskúr á Skarfaskeri.) Að lokum er mesta tjónið, en þá var eldur í flugskýli á ísafjarðarflug- velli. Þar varð milljóna tjón. Til samanburðar má geta þess að á árinu 1973 var slökkvi- liðið kallað út 1 15 skipti. Neyðarsími slökkvihðsins á ísafirði er 3333. Er fólk beðið um að hringja ekki í það númer nema um eld, eða grun um eld sé að ræða, en hringja þá tafarlaust. Einnig er fólk beðið að brýna fyrir bömum og unglingum að hringja ekki að ástæðulausu í síma þennan því það getur valdið trufl- unum. Því fyrr sem slökkviUðið fær að vita um að eldur sé laus, eru meiri líkur til að hægt sé að koma í veg fyrir stórtjón. Framanskráðar upplýsingar og aðvaranir lét slökkviliðs- stjórinn á ísafirði, Kristján Rafn Guðmundsson, blaðinu í té.

x

Ísfirðingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ísfirðingur
https://timarit.is/publication/790

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.