Ísfirðingur


Ísfirðingur - 13.02.1976, Blaðsíða 3

Ísfirðingur - 13.02.1976, Blaðsíða 3
ÍSFIRÐINGUR 3 Bifreiðaeffirlitiö Bifreiðaeftirlit ríkisins ísafirði er flutt í hús Vestra h.f. við Suðurgötu. Sími: 3374 Stjórnunarnámskeið Stjórnunarfélag Islands heldur námskeið um fjölbreytileg efni á sviði stjórnunar. Þeir Vestfirðingar sem áhuga hafa á frekari upplýsingum um námskeiðin geta fengið sendan kynningarbækling sér að kostnaðarlausu. Stjórnunarfélag Islands Skipholti 37. Sími: 91-82930 Box 155 Reykjavík PHILCO þvottavélar PHILIPS þvottavélar og kæliskápar eru á leiðinni. RAFÞJONUSTA RAFTÆKJASALA 3092 3792 — Aflabrögðin FLATEYRl: Vísir 122,2 22 Sóley 120,0 21 Ásgeir Torfason 90,8 20 Kristján 52,7 19 SUÐUREYRI: Trausti tv. 190,5 3 Frá Flateyri FLATEYRINGAR eiga von á nýjum skuttogara frá Noregi snemma í næsta mánuði. Er þess vænst að hann geti hafið veiðar um miðjan marz. Þá mun m/b Sóley vera í sínum síðasta róðri frá Flateyri og mun skipið verða selt á næstunni. íþróttahúsið sem rætt hefur verið um að byggja á Flat- eyri mun kosta samkvæmt byggingavísitölu J. nóvember s.l. um 167 miUj. króna. Kristján Guðm. 163,1 22 Sigurvon 158,0 23 Ólafur Friðbertsson 136,4 22 BOLUNGAVÍK: Dagrún tv. Sólrún Hafrún Hugrún Jakob Valgeir ÍSAFJÖRÐUR: Guðbjörg tv. Júlíus Geirm. Guðbjartur tv. Páll Pálsson tv. Víkingur HI. Orri Guðný Tjaldur SÚÐAVÍK: Bessi tv. 354,0 5 198,0 24 178,0 24 151,0 24 64,0 20 375,3 5 370.5 5 354.1 5 329,9 5 181.1 23 170.5 22 133.2 20 92,0 20 419,6 5 SPENADÝFA OG JÚGURÞVOTTALÖGUR JoSofór blandað f lanolln er áhrifarfkt gegn bakteriurn, scm valda Júgurbólgu og þvf heppilegt tll daglegrar notkunar f baráttunnl gegn Júgurbólgu, sem vðm gegn eklnnþurrfcl og til hjálpar vlð lœkningu sára og flelðra á spenum. NOTKUNARREGLUR Til spenadýfu. Útbúið lausn, sem samanstendur af Orblsan að 1 hluta og vatni að 7 hlutum. Fyllið plastglasið að % og dýfið spenunum f strax eftir að hver kýr hefur verið mjólk- uð og munið að bæta nægilega ört I glasið. Til Júgurþvotta. Útbúið lausn, sem aamanstendur af 30 g (ca. tvær matskeiðar) af Orbisan og 28 lítrum vatns, og þvoið júgur og spena kýrinnar fyrir mjaltir úr þessari lausn, en við ráðleggjum eindregið notkun sérstaks klúts fyrir hverja kú eða notkun einnota pappírsþurrku. Fylgið leiðbelningunum nákvæmlega. Geymið Orblsan f luktum umbúðum. ÖRYGGI Orbisan spenadýfa og Júgurþvottalögur er vlðurkennt af hinu opinbera eftirlitl með sóttvarnarefnum f Bretlandi. Engrar sérstakrar varúðar er þörf fyrir þá, sem með efhið fara. Svo framarlega sem þetta Joöefni er blandað með vatni 8amkvæmt fyrirmælum og borið á spena mjólkurkúa strax að mjðltum loknum, er notkun þess tll Júgurbólgu- vama algerlega hættulaua fyrir mjólkumeytendur. Beecham Animal Health products MANOR ROYAL, CRAWLEY, SUSSEX, ENGLAND UMBOÐSMAÐUR: G. ÓLAFSSON H.F., REYKJAVÍK íbúð til sölu Til sölu er íbúð að Sólgötu 5, norður- endi uppi. Tilboð sendist Sigurði Helgasyni Sími 3458 Framanritaðar aflatölur eru miðaðar við óslægðan fisk. AfLinn í hverri verstöð í janúarmánuði: 1976: Patreksfjörður .............................. 992 Tálknaf jörður ............................. 448 Bíldudalur ..................................... 0 Þingeyri ..................................... 316 Flateyri .................................... 386 Suðureyri ................................... 648 Bolungavík ................................... 945 ísafjörður ................................. 2.006 Súðavík ..................................... 420 1975: 767) 208) 64) 430) 233) 571) 534) (1.784) ( 419) 6.161 (5.010) saltfísk verkendur Viö vekjum athygli á aö viö getum boðió saltfiskverkendum m.a. þurrkunar- samstæöur, fiskþvottavélar, pökkunarvélar, salt og strjga. SAMBAND ÍSLENZKRA SAMVINNUFÉLAGA $ Sjávarafurðadeild SAMBANDSHÚSINU RVÍK, SÍMI 28200

x

Ísfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísfirðingur
https://timarit.is/publication/790

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.