Ísfirðingur - 27.02.1976, Blaðsíða 1

Ísfirðingur - 27.02.1976, Blaðsíða 1
in§m BLAÐ TRAMS0KNA1ZMANNA / l/ZSTFJARÐAK/ORMM/ 26. árgangur. Isafirði, 27. febrúar 1976. 5. tölublað. Ólaiur Þ. Þórðarson: Askorun um uð sjúkruílug ú Deilur um kaup Vestf jörðum leggist ekki niður og kjör ÞÆR deilur sem nú standa yfir um kaup og kjör ieiða hugann að þeirri þjóðfél.upp- byggingu sem við búum váð. Segja má að iþessir hagsniuna- árekstirar verði harðari og ifll- vígari með hverjum áratugi tuttugustu aldaánnar. Stílað er upp á, að verkföl komi til framkvæmda Iþegar verst gegnir fyri viðkomandi at- vinnugrein. Á Sturlungaöld þegar ís- lendingar deiidu hvað harð- ast og glötuðu frelsi sdnu, er það athyghsvert, að al- þýðan lét höfðingjana ekki etja sér út í hernað nema séð væri fyrir matvæium næsta vetur. Þannig varð Sturla Sighvatsson t.d. að bíða þess að menn hef ðu afl- að einhverra heyja áður en ^bændur fylgdu honum norður í Skagafjörð tál ófriðar við Kolbein unga. Þá duldist eng- um að vinman skapaði verð- mætín og hungur fylgdi eí svikist var um að nota bjarg- ræðistímann til verðmæta- sköpunar. Það form sem er á ákvörð- unum um kaup og kjör er fyrst og fremst úrelt og verð- ur sem tæM í höndum stjóm- málamanna til að efla ófrið innanlands, en alþýðunni blæðir. Þetta leiðir hugann að iþeirri staðreynd að auð- velda verður verkalýðsfélög- unum að fylgjast með rekstri fyrirtækja. Þau þyrftu að hafa undir höndum skiptingu fjármagnskostnaðar hjá vel reknu fyrirtæki í sömu grein og fyritækið sem vlðkomandi verkalýðsfélag igerði sínar kaupkröfur á hendur. Með þvi móti væri hægt að meta það af hálfu verkalýðsfélagsins að hvaða þáttum í rekstrin- um bæri að snúa gagnrýn- inná og byggja kaupkröfurn- ar á. 1 gegnum lán frá stofn- lánasjóðum er hægt að setja fram kröfur á hendur þeim sem fá iþau, um að atvinnu- lýðræði innan fyrirtækjanna verði aukið. Þegar ríkisvaldið lætur ráð- ast í stórvirkar framkvæmdir, t.d. verksmiðjubyggingu, verð ur að byrja á iþví að semja við viðkomandi verkalýðsfé- lag og óska ekfci minna rekstr aröryggis fyrir fyrirtækið en en t.d. Álverið fékk í frjáis- um samningum við ísíiensk verkalýðsfélög. ' Þannig má með margvíslegum aðgerðum draga úr tapi þjóðarbúsins, sem það annars yrði fyrir vegna vinnudeilha. Hér á landi er nú greitt lægra kaup en í nágranna- löndunum. Einnig er kaup- máttur launa nú lægri hér á landi en hann hefur verið. Hvorugt er gott, en samt flýja menn ekki iand eins og á dögum Viðredsnarstjómar- innar. ölum er ijóst að kaup- gjald verður að hækka frá því sem það nú er. Rekstrar- staða fyrirtækja leyfir ekki meiri útgjöld þeirra svo neinu nemi. Hér verður því ríkisvaldið að grípa inn í og verðtryggja lán að fullu, en lækka vaxtabyrðina hjá ait- vinnuvegunum og gera þeim þannig fært að greiða hærri laun. Þjóðfélag með okur- vöxtum fær ekki staðist. Þjóð- félag sem iætur sparifé þeirra hófsömu verða að engu fær heldur ekki staðist. Verðtrygging inn- og út- lána og lækkun vaxta er það hagstjórnartækið sem verður að beita, ef við ætlum að komast út úr þeim efnahags- örðugleikum sem nú eru mesti ógnvaldur íslensks sjálf- stæðis. Öl. Þ. Þ. HÉR í blaðinu hefur áður verið rætt um það, að brýna nauðsyn beri tíl að tryggja áframhaldandi sjúkraflug á Vestf jörðum, en nokkur hætta er og hef ur verið á því að það kynni að leggiast niður, því Flugfélagið Emir hf., sem um margra ára skeið hefur hald- ið því uppi, hefur að undan- fömu átt við rekstrarfjárerf- iðleika að etja. Á fundi bæjarstjórnar ísa- fjarðar 19. febrúar sl. var eftirfarandi áskorun sam- þykkt og viil blaðið eindregið taka undir efni áskorunar- innar: „Bæjarstjóm ísafjarðar beinir iþeirri eindregnu á- skorun tól ríkisstjómar, heil- brigðisráðherra, samgöngu- ráðherra og fjárveitingar- nefndar Aiþingis, að þessir aðiiar grípi þegar í stað til raunhæfrá aðgerða, er tryggi að lífsnauðsynlegt sjúkraflug innan héraðs á Vestfjörðum, sem um 7 ára skeið hefur verið haldið uppi af flugfélag- inu Ömum hf. á ísatirði, legg- ist ekki niður. Bæjarstjóm minnir á laga- skyldu Heilbrigðisráðuneytis- ins um aðild að öryggis- og sjúkraflugi (sbr. lög nr. 56 frá 1973, 42. gr.). Hún bend- ir á, að það er ríkinu aug- ljóslega' mun hagkvæmara, að styrkja núverandi rekstr- araðila tii að halda uppi þess- ari þjónustu, heidur en að annast sjálft slíkan rekstur. Jafnframt rainnir bæjar- stjórn á þingsályktunartillögu Alþingis um Ihn-Diúpsáætiun, en þar er kveðið á um nauð- syn regluiegs áætóunarflugs frá ísafirði i Reykjánes. Þar segir ennfremur: „Djúpbátnum og Flugfélag- inu örnum hf. verði tryggð nægifeg rekstrarframlög á f járlögum til þess að annast þessa þjónustu." Bæjarstjóm telur, að með áðurnefndri lagasetningu, og þingsályktun hafi Alþingi lýst ótvírætt þeim vilja sín- um, að þessi þáttur heilsu- gæslu og öryggisþjónustu við Hiífarsamsætið KVENFÉLAGIÐ Hlíf á Isa- firði hélt sitt árvissa og vin- sæla samsæti fyrir eldra fóik í Alþýðuhúsinu sunnudaginn 22. þ.m. Að venju vom mjög fjölibreytt og vel undirbúin skémmtiatriði á samkomunni. Samkoman hófst með því að formaður skemmtinefndar, frú Margrét Óskarsdóttir, setti skemmtunina, bauð gesti vel- komna, og gerði grein fyrir dagskrá. Næst flutti formaður kvenfélagsins, frú Elísabet Agnarsdóttir ávarp. Að ávarpi hennar ioknu söng Hlífarkór- inn við undirleák frú Guðrún- ar Eyþórsdóttur, en að söngn- um loknum flutti sér Sigurður Kristjánsson ræðu. Eftir ræðu Sigurður var tekið káffi- hlé. Voru rausnarlegar og gómsætar veitingar fram bomar og meðan kaffið var drukkið fóru fram fjörugar samræður eldra fólksins. Eftir að staðið var upp frá borðum ávarpaði frú Ingibjörg Sigmundsdóttir gestina með frumortu Ijóði, sem bæði var skemmtilegt og .vel fflutt. Næsta atriði var söngleikur- inn Húsrannsókn, en þar á eftir var sýnt leikritið Fjöl- skyldumyndin. Að loknu leik- ritinu voru sýndir dansar, þ.e. sýnishorn af dönsum frá eldri tímum til táningadansanna nú til dags. Næsta atriðið var svo söngur með gítarundirleik frú Sigríðar Óskarsdóttur. Frú Lára Veturliðadóttir söng því næst gamanvísur við undir- leik frú Guðrúnar Eyþórs- dóttur. Þá fór fram skrauitsýn ing: örlagastundir íslands. Síð asta atriðið var svo almennur dans við undirleik Ásgeirs Sigurðssonar og félaga. Dans- að var af miklu fjöri tíi kl. 1,30 aðfaranótt mánudagsins, en þá sleit formaður HLífar, frú Eiísabet Agnarsdóttir, samkomunni. Það gefur auga leið að svona fjölbreytta og vei heppnaða Skemmtun er ekki hægt að haida nema að und- angenginni gifurlega mikili Framhald á bls. 3 íbúa afskekktra byggðarlaga, verði tryggður í framkvæmd. Bæjarstjóm vekur athygM á því, að sú styrkveitíng, sem faiið er fram á í þessu skyni, nemur innan við helming rekstrarkostnaðar við eitt sjulorarúm í Borgarspítaian- um í Reykjavík. Með hliðsjón af framan- sögðu skorar bæjarstjóm Isa- fjarðar á hæstvirtan heil- brigðisráðherra, Matthias Bjamason, að hann hafi frum- kvæði að skjótri lausn þessa máls, sem er í orðsins fylstu merkingu, lífshagsmunamái þeirra Vestfirðinga, er lak- asta læknisþjónustu hafa, eða aills enga, og aifiskekktasit búa." Vegið uð sjúlí stæði íslunds ÞAÐ ætti a8 vera orðið öllum augljóst, aS Bnetar stefna nú að því, meS hin- um fólskulegu og hrotta- legu árásum sínum á fs- lensku varSskipin, a8 sökkva þeim- og fyrirfara áhöfnum þeirra. Jafnframt gera þeir sér sérstakt far um aS eySileggja lífsbjarg- armöguleika okkar til fram búSar meS því aS láta her- skip sín vernda veiSiþjófn- aS innan íslenskrar lög- sögu og virSa aS engu ál- friSuS svæSi. Þeir vita mæta viel aS fiskimiSin viS strendur íslands eru undir- staSa afkomu þjóSarinnar og aS fiskistofnarnir eru í bráSri hættu vegna of mik- illar veiSi, en þar eiga Bretar langsamlega stærstu sökina. HvaSa samleiS getum viS eiginlega átt meB þjóS sem vegur svona miskunn- arlaust aS sJálfstæSi okk- ar?

x

Ísfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísfirðingur
https://timarit.is/publication/790

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.