Ísfirðingur


Ísfirðingur - 11.03.1976, Blaðsíða 4

Ísfirðingur - 11.03.1976, Blaðsíða 4
Kjarasamningarnír BlAÐ TRAMSOKNAKMANNA / I/ESTFJARÐAKJ02D4MI Fjórðungssjúkrahúsinu á ísafirÓi gefið verðmætt rannsóknartæki að margir Grun,nvíikiingar sem nú eru búsettir í öðrum sveit- var mættuí- Kristján Guðjóns- AÐ LOKNU víðtækasta verk- faiUi í sögu verkaiýðshreyf- mgarinnar, og meðan það var, er margt rætt um skað- semi verkfalla og munu bæði launþegar og atvinmurekend- ur verða siammála um skað- semi þeirra. Nú er það sannfæring margra launþega að atvinnu- rekendur dragl samninga á langinn á meðan ekki kemur tii verkfalls, þar sem hver dagur í starfi á gömlu laun- unum þýðir í raun verulegar tekjur til atvinnurekandans og beint tekjutap launþegans. Þetta er ástæðan til þess hve fljótt launþegar grípa til verk fallsvopnsiins. Til er leið sem dregið gæti verulega úr hættu á verkföll- um, en hún er sú að launa- bætur komi til fyrir hvern þann dag sem launþegar sraría á lausum samningum. Væri þesisari reglu komið á annað hvort með iögum eða samningum væri þar með af- létt þeirri ástæðu sem mest hvetur til verkfals. SAMKVÆMT því sem blaðið hefur fregnað hefur Orkuráð nú nýlega ákveðið að verja skuli verulegum fjárhæðum til að bora fyrir heitu vatni á Vestfjörðum. , Gert er ráð fyrir að lána úr Orkusjóði 15 milljónir króna til að bora fyrir heitu vatni á ísafirði og einnig 15 milljónir til að bora fyrir heitu vatoi í Bolungarvik. Vegna borunarframkvæmda á Suðureyri við Súgandíjörð verða lánaðar 6 milljónir og til borunar í Vatosfirði 1,8 Sem dæmi skal loks nefnt að launþegi sem stefnir t.d. að 10% kauphækkun, gæti haft þolinmæði tii að standa í samningum vikum eða jafn- vel mánuðum saman eftir að samningar eru lausir, ef trygging væri fyrir þvi að sú kauphækkun sem loks semdist um greiddist á öll laun hans frá þeim degi er uppsögn siamnimga hans öðlað- ist gildi. Það væri þarft og gott verk vestfirsfcum verkalýðssamtök- um að beita sér fyrir þessu máli. K. Sn. hugun hjá Orkunefnd að verja fé til jarðborana víðar á Vestfjörðum. Það er talið að ofamgreind- ar fjárhæðir séu 60% af kostnaði við fyrirhugaðar framkvæmdir, en sveitarfé- lögin sjái um útvegun 40% fjármagns. Þessar framkvæmdir eru alveg nauðsynlegar svo að gengið verði úr skugga um það, hvort á þessum stöðum fáist nægilega mikið af heitu vatni, sem yrði þá hagnýtt til upphitunar íbúðarhúsa. GRUNN VÍKIN GAFÉLAGIÐ á ísafirði afhenti þann 29. febrúar sl. Fjórðungsisjúkra- húsinu á Isafirði smásjá að gjöf, sem er mjög fullkomið og verðmáett rannsóknartæki. Smásjáin er gefin ti'l minn- ingar um séra Jónmund Hall- dórsson, sem var prestur á Stað í Grunnavík 1918—1954, og konu hans Guðrúnu Jóns- dóttur. Afhendingin fór fram í sjúkrahúsinu. Á sínum tíma kaus Grunn- víkinigafélagið nefnd til að annast fjársöfnun til kaupa á tækinu. Við afhendinguna á smásjánni voru mættar fjórar konur úr nefndinni, þær Vailgerður Jakobsdóttir, Steinunn Guðmundsdóttir', Sigríður Tómasdóttir og Krist ín Alexandersdóttir. Einnig Gæftir voru góðar fyrri hluta febrúar og fengu línu- bátarnir þá ágætan afla, 6—8 lestir í róðri að jafnaði. Verkfall hófst á ísafirði 17. febrúar og tveim dögum síðar á hinum stöðunum, nema TálknEifirði, en þar var ekk- ert verkfall. Róðrar frá ísa- firði féllu því niður frá og með 14. febrúar ög frá Bol- ungavík 18. febrúar. Á vestur fjörðunum héldu flestir línu- bátamir áfram veiðum eftir að verkfafl hófst og ísuðu aflann um borð, en ógæftir hindruðu verulega veiðar á þessu tímabili. Afli línubát- anna í febrúar var nær ein- göngu þorskur. Var aflinn nálega ekkert steinbítsborinn, en í fyrra gekk steinbíturinn á miðin í annari vi;ku febrúar og var línuaflinn nálega ein- göngu steimbítur eftir það. Áfli togaranna var sæmi- legur í mánuðinum. Lönduðu þeir allir tvisvar fyrir verk- fall og héldu á veiðar fljót- lega eftir að verkfall hófst og lönduðu svo í lok mánað- arins, þegar verkfalli hafði verið frestað. Heildaraflinn í mánuðinum var 4.640 lestir, og er heild- son, formaður Grunnvíkinga- félagsins, Bolli Kjartansson, bæjarstjóri, læfcnar sjúkra- húsisins, hjúkrunarkonur ofl. Frú Valgerður hafði orð fyrir nefndinni og sagði hún meðal annars, að það hefði verið ákveðið 1974 að gefa sjúkrahúsinu minningargjöf um prestshjónin, en þann 4. júlí það ár voru 100 ár liðin frá fæðingu séra Jónmundar. Það hafi svo síðar í isamráði við lækna sjúkrahússins verið ákveðið að kaupa smásjá. Hún sagði að fjáröflun hefði gengið vel og hefði fjár verið aflað með ágóða af sam- komum er nefndin og fé- lagið gengust fyrir, svo og með framlögum einstaklinga. Nefndi hún í þvi sambandi araflinn frá áramótum þá orð- inn 10.801 lest. í fyrra var febrúaraflinn 5.801 lest og heildaraflinn í febrúarlok 10.811 lestir. Af 35 (34) bátum, sem stunduðu bolfiskveiðar frá Vestfjörðum í febrúar, réru 26 (17) með línu, 1 (9) með net og 8 (8) með botovörpu. Heildarafli Ifnubátanna varð nú 2.566 lestir, en var í fyrra 2.162 lestir. Aflahæsti línubáturinn í fjórðungnum var Vestri frá Patreksfirði, sem aflaði 155,3 lestir, en í fyrra var Orri frá ísafirði aflahæstur í febrúar með 159,2 lestir. Bessi frá Súðavík var afl'áhæstur togar- anna bæði árin, nú með 317,0 lestir, en í fyrra með 606,5 lestir. Aflinn í einstökum verstöðv um: PATREKSFJÖRÐUR: Vestri 155,3 Þrymur 154,5 Garðar 138,9 Gylfi 134,4 örvar 132,2 Birgir 48,4 María Júlía n. 37,2 arfél. váðs vegar um landið hefðu sent peningjagjafir og gat þess isérstaklega að frá einni konu hefðu borist 25 þúsund krónur. Vaiigerður af- henti síðan Úlfi Gunnarssyni, yfirlækni, smásjána og sagð- ist vona að hún kæmi læknum og öðrum sem að rannsókn- um vinna í Fjórðungssjúkra- húsinu að góðum notum. Yfirlæknirimn þakkaði þessa frábæru gjöf, sem hann sagði að kæmi í góðar þarfir og gat þess sérstaklega að smá- sjáin væri ein allra fullkomn- asta 'Sem i notkun væri hér- lendis. Til máls tóku einnig Kristján Guðjónsson, formað- ur Grunnvikingafélagsins og Boili Kjartanisson, bæjdrstjóri. Að lokum var gestum boð- ið til kaffidrykkju í borðstofu TÁLKNAFJÖRÐUR: Tálknfirðingur 134,6 17 Tungufell 131,5 16 Sölvi Bjarnason 130,8 17 ÞINGEYRI: Framnes I. tv. 204,9 3 Framnes 116,8 FLATEYRI: Vísir 60,6 12 Sóley 49,7 10 Ásgeir Torfason 44,9 11 Kristján 40,3 10 SUÐUREYRI: Trausti tv. 174,9 2 Ólafur Friðbertsson 133.6 21 Kristján Guðmundss. 113,7 17 Sigurvon 84,7 14 BOLUNGARVÍK: Dagrún tv. 228,1 3 Sóltrún 102,1 15 Hafrún 99,0 15 Hugrún 85,1 15 Jakob Valgeir 35,7 11 ÍSAFJÖRÐUR: Guðbjörg tv. 309,5 3 Guðbjartur tv. 278,6 3 Páll Pálsson tv. 270,9 3 Júl. Geirm.ss. tv. 253,8 3 Orri 84,2 12 Víkingur m. 77,4 12 Guðný 62,3 10 Tjaldur 44,9 10 Framhald á bls. 3 milljónir. Þá mun vera í at- Malfundur mið- stjórnar From- sóknarflokksins ÁKVEÐIÐ hefur verið að aðalfundur miðstjórnar Fram- sóknarflokksins 1976 verði haldinn 7. til 9. maí n.k. Fundurinn hefst að Hótel Sögu klukkan 14,00 föstudag- inn 7. maí. Fundinn munu sitja um eitt hundrað og fimmtíu fulltrúar. Á fundum miðstjórnarinnar er rætt um fjölda mála sem efst eru á baugi í þjóðmálunum. Þar er mörkuð stefna flokksins fram að næsta aðalfundi. Á miðstjórn- arfundinum fer fram kjör í hinar ýmsu trúnaðarstöður flokksins og er þar m.a. kjörinn formaður flokksins, ritari og gjaldkeri. Þeir miðstjórnarmenn sem ekki geta mætt á fund- inum eru beðnir að láta skrifstofu flokksins f Reykja- vík vita um það sem allra fyrst, svo unnt sé.að boða varamenn þeirra í tæka tíð. Fjórmagn til bor- ano ó Vestíjörðum sjúkrahússins. Aflabrögð á Vestfjörðum — í febrúar 7976

x

Ísfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísfirðingur
https://timarit.is/publication/790

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.