Ísfirðingur


Ísfirðingur - 27.08.1976, Blaðsíða 4

Ísfirðingur - 27.08.1976, Blaðsíða 4
Arsrit Söguiélags ísiirðinga KOMU> er út ársrit Sögu- íélags Ísfiíðinga 1975—76. Þetta er 19. árgangur ritsins, sem að þessu sinni hefst á minningargreiin um Kristján Jónsson frá Garðsstöðum. Kristján var einn af for- göngumönnum um stofnun Sögufélags ísfirðinga og í ritstjórn ársritsins frá byrjun og sterifaði þar um margvís- leg efni. Meðal annars efnis í þessu hefti er grein Hjartar Hjálmarssonar um Fjórðungs- samband Vestfirðinga 25 ára. Gísli Vagnsson skrifar um ábúendur á Mýrum í Dýra- firði. Jóhannes Davíðsson ritar sögubrot af Finni Ei- ríkBisyni og Guðnýju Guðna- dóttur í Dal og Hrauni á Ingjaldssandi. Hin gamla og merka grein Friðriks Svend- sen á Flateyri um saltfisk- verkun er endurprentuð í þessu hefti. Grein þessi birtist fyrir 140 árum og verkunar- aðferð og vinnuitilhögun, sem þar er kennd hélst lítið breytt í heila öld, meðan þurrkaður saltfiskur var helzta útflutn- ingsvara landsmanna. Margar fleiri greinar og þættir úr vestfirzkri sögu eru í þessu hefti, sem er all fjöl- breytt að efini. Frá Siglingamála- stofnun ríkisins AF GEFNU tilefni vill Sigl- ingamálast. ríkisins hvetja alla 'íslenzka sjómenn tii að gæta þess að ekki sé varpað í isjóinn netum eða netahlut- um að þarflausu. Slíkar netadræsur eru til óþrifnaðar í sjó og á fjörum, auk þess sem fljótandi eða sokknir netahlutar geta veitt fisk öi'ium tii óþurftar, drepið fugla að þarflausu og jafnvel valdið sjóslysum, ef netin lenda í skrúfum skipa. Með breytingu á lögum um eftirlit með skipum voru árið BLAÐ TRAMSOKNAKMANNA / VESTFJARÐAKJOKDÆMI Ýtarlegar viðræður - Eftirminnilegur starfsdagur FÖSTUDAGURINN 16. júlí 1976 hlýtur að verða núver- andi bæjarráðsmönnum á ísa- firði mjög eftirminnilegur starfsdagur. Þann dag áttu bæjarráðsmennimir ,,svo ýtar- legar” viðræður við tvo fulÞ 1972 sett inn í lögin ákvæði, þar sem bannað er að henda hverskonar netum, vörpum eða öðium veiðarfærum eða hlutum úr þeim í sjó. Varðar slíkt refsingu samkvæmt iög- unum um eftirlit með skipum. Öll slík ónýt net eða neta- hluta ber því að taka með til iands og koma á sorphauga til eyðingar. Siglingamálastjórinn trúa Steiniðjunnar h.f. „að þess var ekki kostur að bóka efnisatriði þeirra”. í útdrættd forseta, á megin- atriðum sem fram komu á nefndum viðræðufundi, er þessi eftirminnilega setning: „Viðræður voru svo ýtarlegar, að þess var ekki kostur að bóka efnisatriði þeirra, enda sinntu viðmælendur bæjar- ráðs ekki beiðni um að undir- rita fundargerð”. Undir þessa setningu, sem og útdráttinn í heild, rita allir bæjarráðs- mennirnir. Útdrátturinn er dagsettur daginn eftir fund- inn, eða þann 17. júli. Áreiðanlega hafa aldrei fyrr í bæjamáði ísafjarðar átt sér stað svo „ýtarlegar” viðræður að þess væri ekki Álögð gjöld í Vestfjarðaumdæmi Álögð gjöld í skattskrám í Vestfjarðaumdæmi 1976 nema al'ls kr. 1.012.748.856 á 5147 einstaklinga sem voru með kr. 5.480.241.265 í tékjur 1975 og kr. 226.791.927 á 527 félög. Á móti kemur til hagsbóta fyrir einstaklinga barnabætur kr. 160.237.500 og auk þess persónuafsláttur til skuldajöfn- unar kr. 19.145.229 í þeim 12 sveitarfélögum sem skattstofan lagði á útsvar. í sveitarfélögum þar sem skattstofan leggur á útsvar, eru gjöld á leinstakling hæst að meðaltali: í Auðkúluhreppi Kr. 315.942 á ísafirði — 278.510 í Bolungarvík — 266.065 á Þingeyri — 230.744 en þar sem skattstofan leggur ekki í að meðaltali á einstakling: i ú'tsvar, eru hæst gjöld í Barðastrandarsýslum: í Ketildalahreppi Kr. 198.976 á Tálknafirði — 137.251 á Patreksfirði — 127.573 í ísafjarðarsýSlum: í Reykjarfjarðarhreppi Kr. 109.190 í Ögurhreppi — 91.822 í Strandasýslu: í Fellshreppi 103.358 á Hólmavík — 100.166 í Óspakseyrarhreppi — 98.538 Lægst mdðaltal í umdæminu er kr. 52.211. Heildarálagning nýja gjaldsins, sjúkratryiggingagjalds, nemur kr. 52.299.300 á 4759 einstakliingum. Hæstu gjaldendur þar sem skattstofan lagði á útsvar eru: á ísafirði Hrafnkell Stefánsson Jón B. Þórðarson alils kr. 5.124.115 alls kr. 4.810.188 í Bolungarvík Jón Fr. Einarsson Guðfinnur Einarsson alls kr. 5.533.237 alls kr. 1.946.729 á Bíldudal Eyjólfur Þorkelsson Runólfur Ingólfsson allls kr. 2.278.187 alls kr. 1.231.154 á Þingeyri Jens A. Guðmundsson Kjartan Bjarnason als kr. 1.741388 als 'kr. 1.308.558 á Flateyri Einar Oddur Kristjánsson Hjörtur Jónsson alls kr. 1.624.802 als kr. 1.296.208 á Suðureyri Guðlaugur Arnaldsson Bernith Andreasen alils kr. 983.424 alls. kr. 968.190 í Súðavík Grétar Kristjánsson Bö?kur Ákason alls kr. 1.667.880 alls kr. 1.410.729 Hæstu gjaldendur 'þar sem skattstofan tagði elkiká á útsvar eru: á Patreksfirði Tómas Zoega Ari Jóhannesson aKLs kr. 1.403.888 alls kr. 1.191.197 á Tálknafirði Pét'ur Þorsteinsson Jóhann Eylþórsson alls kr. 846.845 als kr. 564.453 á Hóllmavík Sigurður K. Pétursson alls kr. 1.526.544 Ingimundur Guðmundsson alls kr. 808.977 Hæstu gjaldendur félaga eru: Norðurtanginn hf. ísafirði alls kr. 21.047.077 íshúsfélag ísfirðinga hf. ísafirði alls kr. 16.089.860 íshúsfélag Bolungarvíkur hf. Boilungarv. alls kr. 13.168.575 Hjálmur hf. Plateyri alls Ikr. 10.446.923 kostur að bóka efnisatriði þeirra, og líklegast er að slák- ar viðræður hafi hvergi átt sér stað annars staðar áður. Svona „ýtarlegar” viðræður hljóta að vera algjört eins- dæmi. Og til hvers væru ráð og nefndir að kappkosta að hafa umræður um hin ýmsu mál sem ýtarlegastar, ef eng- inn kostur væri á því að koma efnisatriðum umræðn- anna til bókar á fundunum? Það er haldlaus afsökun þó einhverjir „vdðmælendur” sinni ekki „beiðni um að undirrita fundargerð”. Flestu venjulegu fólki mun vera það alveg óskiijanlegt, að þess sé ekki kostur að bóka efnisatriði umræðna þó þær séu ýtarlegar. MiMu framur aetti það að vera auð- veldara að bóka efnisatriði umræðna ef þær eru ýtarleg- ar, en ekM einhver sundurlaus slit'Ur. Eða mega umræður ekki vera ýtarlegar svo að unnt sé að bóka efnisatriði þeirra? Bæjarráðsmennirnir virðast lita svo á, sbr. bókun þá sem viitnað er til hér að ofan. Það er ekki trúlegt að um- ræður sem þannig fara fram á fundum bæjarráðsins, að þess sé „ekki kostur að bóka efnisatriði þeirra” séu ekM líMegar til að skipta sköpum til hins betra um stjórn bæjarmálefna. Og ef bæjar- ráð ísafjarðar ætlar að taka upp þá reglu að bóka ekM efnisatriði þeirra” séu sjáifum, heldur einhverntíma síðar t.d. daginn eftir, þá verður að átelja þau vinnu- brögð harðlega. J. Á. J. >f~ Tökum bæði lit- og svart hvítar myndir * Ljósmyndastofa Isafjarðar, Mánagötu 2, sími 3776. Heildarálagning sölluskatts og sölugjalds 1975 voru fcr. 440.614.361. Kaupfél. ísfirðinga greiddi hæst 'sölugjald alis kr. 43.047.458 Auglýsingasími ISFIRÐINGS er 3104.

x

Ísfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísfirðingur
https://timarit.is/publication/790

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.