Austri - 01.11.1956, Qupperneq 2
2
A U S T R I
Neskaupstað, 1. nóvember 1956.
AUSTRI 1
j! líígefendur: \
!! Framsóknarmenn $
!; á Austurlandi. ?
'l Ritstjóri: $
<! Ármann Eiríksson. ?
!; Kemur út hálfsmánaðarlega. j
!; Verð í lausasölu 2 kr. ?
!; NESPRENTH-P S
Veðrabrigði
eða svikahlé?
Er flokksþing framsóknar.
manna ákvað á sl. vetri að slíta
stjórnarsamviununni við Sjálf-
stæðisflokkinn, lágu til þess þau
megil.irök, að framundan virtust
þeir fjárhagslegu örðugleikar,
sem ekki yrði hægt að sigrast á,
nema við völdum tæki ríkisstjórn,
sem nyti stuðnings og trausts
vinnandi fólks til sjávar og
sveita. Undangengin ár hafði ríkt
kapphlaup milli gróðastétta og
milliliða annarvegar og launþega
hinsvegar um skiptingu arðsitis í
þjóðfélaginu. I þessu kapphlaupi
liafði lítið verið spurt um
greiðslugetu atvimiuveganna,
enda var svo komið að allir
þættir atvinnulífsins þurftu á
stórfelldum ríkisstyrk að halda,
sem tekinn var af landsbúum á
miður þokkasælan hátt, með
stórauknum tollum og skcttum
Framsóknarmenn væntu þess,
aó band, lagi þeirra og Alþýcu-
flokksias myndi auðnast nægt
kjörfylgi til stjórnarmyndunar,
en er þær vonir brugðust, var
gengið til samstarfs við Alþýðu-
bandalagið um stjórnarmyndun,
enda var stjórnarsáttmálinn mjög
í anda þeirrar kosnj.igastefnu-
skrár, er umbótaflokkarnir höfðu
áður gert með sér.
Enn er of skammt um liðið síð-
an hin nýja stjórn tók við völdum
til að dómur verði lagður á störf
hennar. Hið merkasta, sem hún
hefur áorkað, er að stöðva verð-i
og kauphækkanir fram til ára-
móta. Um þær ráðstafanir hefur
ríkt algjör samstaða, sem spáir
góðu um frekara samstarf. Mót-
byr hefur enginn verið að kalla
ei.ida á engan hallað. Þó hefur
stjórnarandstaðan haldið uppi
andófi, fremur af hefðbundnum
vana um mótspyrnu gegn öllum
stjórnarathöfnum, en mats á því
hvort þær eru nytsamlegar og
skynsamlegar eða ekki.
Þrátt fyrir þetta er stjómin
jafnlangt frá því að finna nokkra
varaiilega lausn efnahagslífsins
og skapa rekstrargrundvöll fyrir
atvinnuvegi landsmanna. Það er á
allra vitorði að sú lausn verður
ekki fundin, sem ekki leggur
nokkrar byrðar á herðar borgar-
anna, en vænta verður þess að
99
Niðurlag skólasetningarræðu
Þórarins Þórarinssonar skóla-
stjóra við skólasetningu Eiða-
skóla (1956).
... Svo set ég skólaim með þeirri
ósk, væntanlega okkar allra, að
veturinn, námstíminn, sem nú fer
í hönd, verði okkur öllum til
gagns og ánægju. Þessa óskum
við öll, en það er ofur hægt verk
að óska sér ei.i oft árangurslítið
þótt í alvöru sé gert. Hverju er
þao að kenna? Við kennum það
oftast öðrum, en völdum sjálf.
Það vantar svo oft af okkar hálfu
að við gerum það sem í okkar
valdi stendur til þess að óskin
rætist, en án þess á enginn skilið
að fá ósk sína uppfyllta.
Af ykkur nemendur er krafizt
mikils starfs og náms í vetur.
Okkur er markaður naumur tími
til að Ijúka ákveðnu verkeftai
hvort lieldur það kallast lands-
próf, miðskóla, gagnfræðapróf,
burtfararpróf úr eldri deild ;ða
árspróf yngri deildar. Því ríður á,
að tíminn sé notaður vel frá byrj-
un.
Við kennarar ykkar og foreldr-
ar viljum vissulega að þið notið
tímann vel til náms og starfs. Það
er hverju foreldri og hverjum
samvizkusömum kennara gleði-
efni að þið náið sem allra beztum
árangri í l.iámi og starfi, en þó
snúast óskir okkar og fyrirbænir
á þessari stundu ekki fyrst og
fremst um þetta, því að við vitum
að með því -er gæfa ykkar og far-i
sæld ekki tryggð.
íðulega færið þið mér bréf,
nemendur, frá foreldrum ykkar.
Undantekndngahlaust eru bréf
þessi full ástúðar og umhyggju
og kvíða. Ást og umhyggju fyrir
velferð barnsins síns og kvíða
fyrir því, að eitthvað kunni að
mistakast með nám og hegðun.
Eitt fyrmefndra bréfa barst
mér í gærkvöldi. Það er móðir
sem skrifar og húta lýkur bréfinu
á þessa leið: „Þegar Grettir Ás-
mundssonar fór að heiman í
fyrsta sinn fylgdi Ásdís móðir
hans honum á leið. Að skilnaði
gaf hún honum sverð og ætlaði
syni sínum til nokkurrar bjargar,
þegar út í lífið væri komið.
sanngirnis verði gætt og þeim ætl-
ao mest, sem getuna hafa mesta.
Þeim tíma, sem liðinn er frá
stjórnarmytaduninni, hefur verið
varið til athugana á þeim leiðum,
sem færar þykja að fyrstu sýn.
Erlendir fjármálasérfræðingar
hafa verið fengnir til athugunar
og ráðgjafar. Er þess að vænta að
stjórnin geti lagt fram tillögur
sínar fyrir áramótin og mun þá
sjást, hvort hún veldur þeim
vanda, sem hún hefur ráðizt gegn
og þá um leið, hvort okkur tekst
að snúa ógæfuhjóli dýrtíðar og
hallareksturs aftur á bak eða
hvort ganga skal áfram upp-
lausnarleið íhaldskiB.
Við nútíma mæður eigum fyrir-
bænir cg góoar óskir sonum okkar
til handa, — þær verða að vera
þeirra sverð og skjöldur".
Hver sá maður, sem á skóla
gengur eða á ani.ian hátt aflar sér
menntunar er í vissum skilningi
að búa sig vopnum og æfa vopna-
burð fyrir væntanlega lífsbaráttu.
1 góðri menntun til munns og
handa er fólgið meira afkomuör-
yggi nú en taokkru sinni fyrr, en
við foreldrar ykkar og kennarar
vitum að farsæld ykkar og ham-
ingja er ekki tryggð með mennt-
uninni einni saman. Þar kemur til
viðleátni ykkar sjálfra að temja
og rækja skapgerð ykkar, að efla
viljastyrk ykkar og skapfestu og
í sambúð við kennara og skóla-
systkini að fága hegðun og hátt-
vísi, og ala með ykkur dyggðir
drengskapar, samhjálpar og kær-
leika. Til alls þessa gefst ykkur
Um alllangt árabil hefur sjáv-
arútvegurinn stöðvazt um hver
áramót vegna þess, að enginn
fjárhagsgrundvöllur hefur verið
fyrir áframhaldandi rekstri. Ur
þessu hafa stjórnarvöldin reynt
að bæta hverju sinni með ein-
hverjum ráðstöfunum, sem þó
ætið hafa verið kák og taldar til
bráðabyrgða meðan unnið væri að
öðrum varanlegri laustaum, sem
þó aldrei hafa fundizt til þessa og
lítur helzt út fyrir að sjávarút-
vegsmálaráðuneytið hafi talið
málið í höfn, þegar búið var að
fá flotann út, með hvaða ráðum
sem það var gert, þótt augljóst
væri að aftur hlyti að bera upp á
sama slcerið eftir lítinn tíma.
Það má vægast sagt teljast
furðul-egt ábyrgðarleysi af ís-
lenzkum stjómarvöldum að van-
rækja svo málefni þess atvinnu-
vegar sem framleiðir 95% af út-
flutningsafurðum landsins.
Þó að stjórnarvöldunum sé hér
gefita sök á þeirri vanrækslu sem
átt hefur sér stað í málefnum
sjávarútvegsins, verður augunum
ekki lokað fyrir því, að Lands-
samband ísl. útvegsmanna hefur
ekki reynst sínu starfi vaxið. Þar
sem það telur sig samningsaðila
útgerðarmanna, bar því að halda
málinu vakandi og knýja fram
varanlega lausn. Þeir, sem öllu
ráða í LÍU, eru útgerðarmenn og
fjöldi tækifæra í vetur, taemend-
ur, og um þetta snúast óskir og
fyrirbænir allra góðra foreldra.
Vio biðjum að þið opnið sál ykk-
ar fyrir öllu því sem er gott og
mannbætandi, en vísið hinu á bug
sem lamar og spillir, hvort heldur
það eru óvandaðir félagar, eða
illar og óhollar venjur.
„Opnaðu bæinn, inn með sól —
öllu gefur hún líf og skjól, —
vekur blómin og gyllir grein,
gerir hvern dropa að eðalsteita, —
opnaður bæinn. „Opnaðu bæiim
unga sál, — inn með fegurð og
guðlegt mál. — Inn með allt hr-eint
og hitt á brott, — himnesk náð
er að gera gott, — opnaðu bæ-
inn“ (M. Joch.).
Ég bið góðan guð að hjálpa
okkur til að optaa bæinn í þessum
skllningi hér í vetur, þá rætast
beztu óskir vina ykkar og móðir-
in góða fær bænheyrslu.
hraðfrystihúsaeigendur við Faxa-
flóa. Þeir hafa allt til þessa borið
ofmikið traust til hinna pólitísku
leiðtoga, sem forustu höfðu í
sjávarútvegsmálum í tíð fyrrver-j
andi ríkisstjórnar. Utgerðarmenn
voru þó oft búnir að reka sig á,
að loforð Ólafs Thors í þessum
efnum voru ætíð svikin, og bar
því að taka þau sem hvert annað
glamur.
Ýmislegt bendir þó til þess, að
Faxaflóamenn hafi verið búnir að
fá sig fullsadda af svikum Ólafs
Thors, áður en hann hrökklaðist
frá völdum. Það var eftirtektar-
vert er LÍU hafnaði um síðustu
áramót tilmælum Ólafs um, að
vélbátaflotinn byrjaði veiðar
gegn loforði hans, að síðar
yrði fundin lausn sem viðhlýt-
andi væri fyrir útgerðarmenn.
Það benti og í sömu étt, er
frambjóðandi Sjálfstæðisflokks-
ins Suður-Múlasýslu við síðustu
alþingiskosningar, sagði á fram-
boðsfundi í Neskaupstað, að mál
sjávarútvegsins hefðu verið van-
rækt að undanfömu. Sá dómur
kom úr hörðustu átt, þar sem
sjálfur formaður Sjálfstæðis-
flokksins hefur verið sjávarút-
vegsmálaráðherra í síðastliðin 10
ár. En hér talaði reyndur útgerð-
armaður, sem kaus að segja
sannleikann, þótt hann hitti illa
FraaiI-aM á 4. siðu.
################################################
SJÁVARÚTVEGSMÁL
##s####################s############sr############><
Fj árhagsör ðugleikar
sjávarútvegsins